Vísir - 22.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 22.06.1964, Blaðsíða 10
70 V í S I R . Mánudagur 22. júní 1984. E3S3 anÐBæaSiSUBBEæiE^ BIFREIÐA- EIGENDUR Ryðbætum með trefja- plasti gólf og ytra byrði Nýkomið efni á mjög lágu verði. Fljót af- greiðsla. - Komið og reynið að Þingholts- braut 39, Kópavogi. TÚNÞÖKUR Seljum góðar túnþökur, flytjum heim ef óskað er. Aðstoð h.f., Lindargötu 9, símar 15624 og 15434. RÝMINGARSALA Þar sem við hættum sölu á vefnaðarvöru og plastefnum í verzlun vorri á næstunni, selj- um við nú með miklum afslætti alla vefn- aðarvöru og plastefni meðan birgðir endast. Verzlunin ÁSBORG, Baldursgöíu 39. MÓSAIKLAGNIR Get bætt við mig mósaik- og flísalögnum. Upplýsingar í síma 24954. HANDRIÐAPLAST Tökum að okkur plasthandlista-ásetningu. Útvegum efni ef óskað er. - Höfum til 1,5 tommu og 2 tommu plast. MÁLMIÐJAN s/f Njörvasundi 18 Símar 16193 og 36026 LOFTPRESSA Loftpressa til leigu. Tökum að okkur múrbrot og önnur stærri verk. Sími 35740 frá kl. 9—6 og 36640 alla daga og kvöld. MORGUNVERDUR Munið hið vinsæla morgunverðar- borð okkar með fjölbreyttu áleggs- úrvali. Sjálfsafgreiðsla kl. 8—11 f.h. HÁDEGISVERÐUR - KVÖLD- VERÐUR fjölbreyttir réttir. Fljót og góð afgreiðsla (matsveinn Ruben Pet- ersen). HÓTEL SKJALDBREIÐ Heilbrigðir fætur eru undirstaða vellíðunat. Látií þýzku Birkestocks skóinnleggír lækna fætui vðar Skóinnlegg stofan Vífilsgötu 2, sitni 16454 (Opið virka daga kl. 2 — 5, netna laugardaga) VÉLHREINGERNING r..-*' ...' ,, . Vantr menn. Þægileg. Fljótieg. Vöndiið vir.na. [*RÍF — Sími 21857 hreinsun húsgagnahreinsun Sinii 37389 BLÖÐUM FLETl —.......... Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230 Nætur og helgidagslæknir sama síma Næturvakt i Reykjavík vikuna 20.-27. júní verður í I,auga"egs- apóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði frá kl. 17 í kvöld: Ólafur Einarsson Ölduslóð 46. Sími 50952. Útvarpið Mánudagur 22. júní Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr kvikmyndum 20.00 Um daginn og veginn Steindór Steindórsson yfir- kennari flytur. 20.20 Islenzk tónlist. Píanósón- ata nr. 1 eftir Hallgrim Teppa. og húsgagnahre'nsunin NÝJA TEPPAHREJNSUNÍN Fullkomnustu vélar ásanit þurrkara. i; Nýja teppa- og liúsgagna- - hreinsunin. Sími 37434. ¥é!e9hr@!!Hfi@rfiiÍE3§i Vanír og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 36281 SÍÓPAVOGS- 3ÚAR! Málið sjálf, við lögum fyrir ykk ur litina. Full- komin þjónusta. LITAVAL Alfhólsvegi 9 Kópavogi Simi 41585. FH D5AVtr'°rn£i|R? Laugavegi 30. Sími 10260. Gerum við og járnklæðum pök. Setjum í einfalt og tvöfalt gler o.fl. — Útvegum allt efni. ÍVmtun p prcntsmiðja & gúmmistimplagerð Elnholti 2 - Simi 20960 EINA SNEIF Hér uppi í hamraþröng hefjum vér morgunsöng glatt fyrir góðvætta hörgum. Viður vor vökuljóð, vakna þú, sofin þjóð! Björt Ijómar sól yfir björgum. Stgr. Thorsteinsson Jónsmeísu.iótt hefur löngum þótt merkilegust nótta hér á landi. Þá f.’íóte i.sk'isteinar uppi úm lágnættið, en selameyjar varpa ham sínum í fjörum og ganga á land, og er þeim þannig lýst afsjónar ottum, að ekki mundi Einari A. Jónssyni hafa þótt ónýtt að geta leitt þær meðal gesta í súlnasalnum. Sagt er að maður nokkur — sennilega einyrkjubóndi, sem var að drepast úr kvenmannsleysi — bafi legið í leyni þar sem selameyjar gengu á land á Jónsmessunótt, náð í ham einnar þeirra og haft heim með sér. Undir morguninn héit hann svo aftur ofan í fjöruna, höfðu þá allar selameyjarnar snakað sér a<iur í haminn og horfið í sjó, nema ein, er sat eftir ásteini, og grét, því að hún fann ekki ham sinn. Leiddi ungi bóndinn hana þá heim á bæinn, tókst smám saman að hugga hana, og er ekki að orðlengja það, að með þeim tókust ástir góðar og ól hún honutn síðan sjö börn. Að mörgum árum liðnum er sagt að hún fyndi ham sinn í kistu úti í skemmu, tæki hann, gengi til sjávar, en hikaði við að fara í hann og segði: ,,Nú er mér bæði um ogó —sjö á landi og sjö í sjó.“ En svo fór samt, að sjórinn varð landinu þar yfirsterkari, því að hún tók á sig haminn, steypti sér í sjóinn og lauk þar sögunni, Væru ekki hafðar á honum gæt- ur á hæiinu, þar sem honum var búin vist vegna þessarar sjúklegu áráttu sinnar, hélt hann upp á hanabjálkaloft, brá þar snæri um sperru, gerði á lykkju setti um háls sér, stóð síðan upp á.kassa og beið þess að féndurn- ir spyrntu sér fram af, en þegar það dróst, stökk hann> fram af af sjálfsdáðum — hvað kom þó ekki að sök, því að hann gæfti þess alltaf að hafa snærið svo langt, að lykkjan hertist ekki að hálsi honum. Eins stökk hann fram af brú þar nálægt út í vain alldjúpt, en hafði áður bundið kaðal undir hendur sér og brugð- ið um brúarhandriðið, það löngum að höfuðið stóð upp úr. Þegar hann hafði svo verið leystur úr snörunni eða dreginn í 'and, kunni hann enn nýjar sögur af ásókn þeirri, sem hann varð að þola vegna fylgisemi sinnar v:ð Jónas fyrrverandi, og var ekki annað sýnna en hann tryði þeim sjálfur — og var þetta hans písl- arvætti... Fyrir skemmstu birt- ist frásögn í blöðum af prem mönnum, sem héldu tuttugu ára afmæli lýðveldisins hátíðlegt með þeim hætti að fara suður á Kefla- víkurflugvöll í von um píslar- vætti, og þó að þeir hefðu þar á sama hátt í öllu og sá jónasar- trúaði með snörusnærið og kað- alinn, kunnu þeir frá því að segja á eftir að engu munaði, að þeir væru leiddir þar til aftöku eftir hinar hræðilegustu pynding ar, sem hvergi ættu sér hlið- stæðu, nema ef vera skyldi I Rússíá á valdatíð Stalíns . . Lifa þeir síðan í þeirri sæluvímu, að nú séu þeir alvörupíslarvottar, og einhverntíma verði gerðar af þeim myndir með geislabaug ... og trúaðir menn og konur kyssi á stórutá þeim, svo ákaft, að endurnýja verði nöglina öð-u hverju... Sálfræðingar þykjast fyrir löngu hafa komizt að raun um, að nokkrar mannkindur séu fæddar með þeim ósköpum, sem rtalla mætti píslarvættisáráttu. Kannski er ekki beinlínis hægt að kaila það sálsýki, en getur þó jaðrað við hana. Þessir menn taka til dæmis oft annarlega trú, ekki fyrst og fremst vegna þess að þeini litist hún líklegust til sálu- hjálpar heldur fyrst og fremst þess vegna, að þeir telja ekki ó- líklegt að þeir verði að þola nokkuð fyrir hana. Verði peir svo fyrir þeim vonbrigðum, að samferðamenn láti sig annarlega trú þeirra engu skipta og geri til þeirra sem annarra, leggja þeir á sig þjáningarnar sjálfir, er þeini sumum þetta fúlasta alvara og , fara margar sannar sögur af a'Is konar meinlæti þeirra, sem gat tekið á sig furðulegustu myndir. Öðrum er þetta leikaraskapur, þeirra píslarvætti ér ekki anntð en látalæti, sem oft og tíðu.m geta orðið hin skoplegustu — en þó skoplegast, að þeir geta gengið svo langt í þeim, að þeir trúa því sjálfir að þeir séu pis’- arvottar, þó að þeir hafi autaf vaðið fyrir neðan sig, þanníg að þeir viti fyrirfram að þeim sé óhætt, en dylja það vandlega eft- ir á ... Ekki alls fyrir löngu var á lífi náungi nokkur, sem ta;di sér trú um að fjandmenn Jónasar frá Hriflu sæktust eftir lífi sí-u og taldi hann sér því búið m'-.lar vætti fyrir framsóknartrúna, eins og hún var í tíð Jónasar. Eink- um sóttust þessir féndur eftir að hengja hann og drekkja honum. iziMæax

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.