Vísir - 24.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 24.06.1964, Blaðsíða 10
"'IWP" 10 V í S I R . Miðvikudagur 24. júní 1964. TÚNÞÖKUR Seljum góðar túnþökur, flytjum heim ef óskað er. Aðstoð h.f., Lindargötu 9, símar 15624 og 15434. MÖSAIKLAGNIR Get bðett við mig mósaik- og flísalögnum. Upplýsingar í síma 24954. HANDRIÐAPLAST Tökum að okkur plasthandlista-ásetningu. Útvegum efni ef óskað er. - Höfum til 1,5 tommu og 2 tommu plast. . MÁIMIÐ JAN s/f Njörvasundi 18 Símar 16193 og 36026 Vanir menn. Þægileg. "ljótleg. Vönduð v’nna. ORIF — Sími 21857 j* jr ■' Utsvarsskrá Akureyrar . Útsvarsskrá Ákureyrar hefur ver- :ð lögð fram. Alls var jafnað niður 40.1 millj. kr. og hafa þau þannig hækkað um 3.5 millj. kr., voru 36.9 millj. kr. á s.l. ári. Gjaldendur eru alls 3072, þar af 88 félög, sem greiða alls um 2.3 niillj. kr. I út- svar. Gjóldendum hefur fjölgað um 196 siðan 1963. Skrá yflr hæstu útsvarsgreiðendur 4 Akureyri árið 1964. (Einstakling- ár (yfir kr. 60.000.00): Tryggvi Gunnarsson, Víðimýri 10 , kr. 127.000,00, Eyþór H. Tómasson, Ásvegi 32, kr. 126.400,00, Guðm. 1X. Pétursson, Eyrarlandsvegi 22, 93.700,00, Helgi Skúlason, Möðru- iallastrætj 2, 80.100,00 Baldur Ingi- niarsson, Hafnarstræti 107 B, kr. 78.8QO.OO Úáhann Porkelsson, Rán- ijigöttj 19, kr. 70.300,00, Baldvin Þorsteínsson, Langamýri 10, kr. 67.100,00, Ólafur Guðbjörnsson, Grænugötu 8, kr. 66.100,00, Sigurð- ur Ölason, Munkaþverárstræti 31, kr. 65.800,00, Snorri Kristjánsson. Strandgötu 37, kr. 64.600,00, Bjarni Rafnar, Ásabyggð 5, kr. 62.800,00, Jóngs H. Traustason, Ásvegi 29, kr. 62.200,00, Þorsteinn Magnússon, Byggðavegi 92, kr. 61.200,00, Frið- rik Magnússon, Aðalstræti 15, kr. 60.500,00. Félög (yfir 100.000,00): Siippstöðin h.f. kr. 395.100.00 Kaupfélag Eyfirðinga kr. 273.800,00 Amarð h.f. 182.500,00, Fatagerðin Burkni h.f. kr. 105.200,00. Jafnframt útsvarsskrá var lögð fram slcrá um aðstöðugjöld 1 Akur- eyrarkaupstað 1964. Lagt var á 449 gjaldendur. 309 einstaklinga kr. 1.394.000.00, og 140 félög kr. 8.676.600.00. Samtals kr. 10.070.600.00 Hsestu einstaklingar (yfir 60 000 00): Vajggrður Stefánsson, Oddevrar- götu 28, kr. 153.9p0.00, Brynjólfur Brynjólfsson, Hrafnagilsstræti 34, kr. 125.000.CK) Valtýr , Þorsteinsson Fjóiugötu 18 kr. 92.600.00 -iæstu félög (yfir 100.000.00): Kaupfélag Eyfirðinga kr. 2 513. 700,60, Samband ísl. Samvlnnuté- laga kr, 1.500.000.00, Útgerðarté- lag Akureyringa h.f. kr. 533.500.00, Bílasalan h.f kr. 217.200.00, Atn- aro h.f. kr. 208.000.00, Súkkuiaöi- verksmiðjan Linda h.f. kr. 170.900. 00, Siippstöðin h.f. kr. 166.200.00 Þórshamar h.f. kr. 138.600.00, Kaffibrennsla Akureyrar kr. |34. 600.00, Byggingavöruverzlun Tóm- asar Björnssonar h.f. kr. 127.000. 00, Bólstruð Húsgögn h.f. kr. 102. 500.00, Kaupfélag verkamanna kr. 101.200.00 Valbjörk h.f. kr. 100. 600.00 Sofnaði á brtínni Aðfaranótt 18. þ. m. fann lög- reglan bifreiö á miðr: Lækjar- brúnni f Hafnarfirði og . sofandi 1 mann undir stýrinu. Maðurinn reyndist dauðadrukk- inn og auk þess hafði hann stolið bifreiðinni þarna rétt hjá. Bíllinn stóð uppi í brekku og hafði sá drukkni ranglað að henni, setzt undir stýrið en ekki komið henni í gang, heldur látið hana renna niður á brúna. Lengra komst hann ekki og þar sofnaði hann undir stýrinu. Rifrildi og handnlögmól Aðfaranótt sunnudagsins voru tveir menn í hörkurifrildi í Austur stræti. Jókst rifrildið orð af orði og loks kom að því að þeir saup- sáttu ætluðu að gera út um deil- una með handalögmáli. Bar þá að mann sem ætlaði sér að ganga á milli og stilla til friðar. En annar piltanna kunni ekki við slík af- skipti og ýtti svo hraustlega við komumanni, að hann skall á stóra sýningarrúðu f húsi Almenna bóka- félagsins og mölbraut hana. Er rúð an nokkur þúsund króna virði. Teppa- hreinsun húsgagnahreinsun Sími 37389 Slysavarðstol'an Opiö allan sólarhringinn. Simi 21230 Nætur og helgidagslæknir sama síma Næturvakt 1 Reykjavfk vikuna 20.-27. júní verður í I.auga 'egs- apóteki Næturlæknir 1 Hatnarfirði frð kl. 17 í kvöld: Bjarni Snæbjörns- son, Kirkjuvegi 5, sími 50245. Útvarpið Miðvikudagur 24. júni Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr söngleikjum 20.00 Jónsmessuhátíð bænda; Dagskrá tekin saman af Agnari Guðnasyni. a) Bald- ur Baldvinsson bóndi á Ö- feigsstöðum flytur ferða- BLÖÐUM FLETI M Teppa. og húsgagnahreinsunin NÝJA TEPPAHREINSUNIN ■; ■ í Wr Fullkomnustu vélar ásamt rurrkara. Em Nýja teppa- og húsgagna- hreinsunin. Sími 37434. Véðahreingerning Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 36281 tCÓPAVOGS- 3ÚAR! Wálið sjálf, við lögum fyrir ykk ur litina. Full- tomin þjónusta. LITAVAL Álfhólsvegi 9 Kópavogi Sími 41585. DSAVinnroniR* Laugavegi 30. Síml 10260. Gerum við og járnklæðum pök. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler o.fl. — Útvegum allt efni. TWrrtun ? prcntsmlöja & gúmmlstlmplagerft Elnholtf Z - Sfml 20960 Að leika upp æskunnar ævintýr með áranna reynslu, sem var svo dýr, er lífið i ódáins líki. Ég gref allt hið liðna í gleðinnar skaut, ég gjöri mér veginn að rósabraut og heiminn að himnariki. Einar Benediktsson. Kom vel sLapi við Húnvetninga. Jósep Sk'tfté.son var Norðmýlingur að ætt, en kom vel skapi v:8 Húnvt.tninga Hann var búhöldur góður, ferðagarpur og átti úrvals- hesta. Var ekki laust viö að þjóðsögur mynduðust af honum í iifanda 'ífi — bæði sem ferðamanni og lækni. — Eitt sinn kom læknir h“iœ úr langferð um seinan háttatíma og frétti þá, að maður hefði kt-n.ið að vitja hans til sængurkonu norður í Tungusveit í Skagafirði. Sendimaö ,r var farinn heimleiðis. Tók læknir þegar hest sinn og reið norður, sat yfir konunni og hélt svo tafarlaust heimleiðis. Á Sróravatnsskarði mætti hann manninum, sem átti að sækja hann daginn áður ... Jón Eyþórsson: Árbók Ferðaféiagsins MCMLXIV. krókódílar... Þetta sagði hann, maðurinn og veifaði framan í mig ávísanaheftinu og kúlupennanum ... Hvernig fór? Ja, það verður á milli mín og hans, þó maður sé orðinn þetta við aldur, er mað- ur enn við fulla skynsemi og fylg ist með tímanum... STRÆTIS- VAGNHNOÐ Listamannahátíðin liðin, lengur standa vist ekki griðin, æran eins og sauðarhaus sviðin sumum þótti iöng orðin biðin. TÓBAKS- KORN Hvað þessum mönnum ge'.ur dottið I hug . .. Það kom til mín niaður í gær, á þessum líka fína luxus, fór þess formálalaust á leit við mig, að ég beitti ál.rif- um mínum bak við tjöldin til þess að hann fengi einkalcyfi til fljótandi hótelreksturs og krókódílasportveiði uppi á heið artjörnunum, dró ávísanaheftið upp úr vasa sínum, spurði hvað ég tæki fyrir aðstoðina — áöur en ég komst að til að játa eóa neita málaleitan hans — segðu bara til, sagði hann, ég hef sterka menn á bak við mig, leikn ingin er fengin og byrjað að smíða flotholtin, ætti að geta ver ið komið upp á tjarnir í byriun ágúst... Já, en ekki verða nel.nir krókódílar komnir þá, tókst mér að skjóta inn í, ætlaði að segja sitthvað meira, til dæmis að ekki mundi verða leyft að ganga á stofninn fyrstu árin, meðan verið væri að koma honum upp .. En hann hleypti mér ekki að, g^rir ekkert til, sagði hann, það er ekki neitt aðalatriði . . Nú. spurði ég, ef þú ætlar að lup lýsa krókódílaveiði, þá nr að minnsta kosti viðkunnanlegra að ... En hann greip aftur frami fyrir mér. skítt með hvað maður auglýsir — maður fær bara v.p. veitingaleyfi .. og þá 'cemur veiðin af sjálfu sér. hvort em það eru hornsíli, búrnve i oða MÉR ER SAMA hvað hver segir um þetta sjússa- mál... þeir eru áreiðanlega fleiri sem fá of stóra sjússa en of litla — miðað við höfðatöluó ’egl- una. ... að enginn, sem býr í fjöl- býlishúsi, þori að segja mein- ingu sina um elektróniska tónlist — af ótta við hefnd þeirra í stéttinni. ef íbúðin fyrir ofan skyldi losna ... ERTU SOFNUÐ ELSKAN? .. . heyrðu, ef nafnið á þessari málverkasýningu, Málverk morg- undagsins, táknar það, ið þeir séu ekki farnir að klessa neinu á Iéreftið ennþá ... þá held ég bara að við ættum að fara að sjá hana. Já, ég væri til r.ieð að kaupa af þeim eina eða tva:r ómálaðai- my'dir og hengja upþ á yég? bað vrði bó, fjandin hafi bað. al'taf =k$rra en a’á kaupa þessar má uðu ómyn iu •lagsins. spm ms.ður hefur verið ið sknða rnæ'.ri' mei-a a3 se'ia vera tr’.svbrt J'rari .. Q ^ju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.