Vísir - 24.06.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 24.06.1964, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Miðvikudagur 24. júní Í9G4. HERBEIJGISÞERNA - ÓSKAST Einnig kona við matargerð. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vík. Reglusöm hjón með 3 börn ófka eftir íbúð. Uppl. í síma 34939 milli kl. 1-6. ÓDÝRT PRJÓNAGARN Ýmsir litir á kr. 35, 45 og 49 100 gr. hespur. Verzlunin Hof, Lauga- BIFREIÐASTJÓRI ÓSKAST Vanur bifreiðastjóri óskast nú þegar til að aka fólks- og vöruflutn- ingabifreið. Uppl. ekki gefnar í slma. Landsmiðjan. RÁÐSKONA ÓSKAST til að hugsa um heimili fyrir einn mann. Má gjarnan hafa stálpað barn. Þark að kunna að laga góðan algengan mat. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld merkt R-28. 11 — 13 ára telpa óskast til að gæta 3ja ára Islenzk-amerískrar telpu f júlí og ágúst. Sími 35448» 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá kl. 9 — 5 sem næst miðbænum. Simi 23026. - -... ■ ■ l ...... 1 i. T> Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sfmi 15787. Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna. slmi 13549. Hreingerningar. Vanir menn. — Ýmsar húsaviðgerðir. Simi 12706 Hreingerningar. Vanir menn, v'önduð vinna. Simi 24503. Bjarnl. Garðeigendur. Tek að mér að slá grasbletti, simi 50973. Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir úti sem inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp grindverk og þök. Útvegum allt efni. Sfmi 21696. Mosaiklagnir Annast mosaik- iagnir og ráðlegg fólki litaval o.fl. á böð og eldhús. Pantið í tíma I sima 37272.______________________ Hreingernhigar, hrelngernlngar :,.mi 23071. ölafur Hólm. Húseigendur. Lagfæri og geri i stand lóðir. Uppl. f sfma 17472. Herrar. Fataviðgerðir á Lindar- °,ötu 43A uppi. Fljót afgreiðsla. Móttaka á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 5-9.___________________ Húseigendur. Tek að mér upp- setningu á hreinlætistækjum og eðra pípulagningarvinnu. Sfrai 37148 kl. 12-1 og eftir kl. 7. Vinna. Óskum eftir að rífa utan og innan úr nýbyggingum. Sími 38426. Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sími 22662. Barnagæzla. — Létt vinna. — Telpa 12 ára óskar eftir vinnu í sumar. Sími 24782. Kfttum f glugga og málum. — Vönduð vinna. Sfmi 15813. Hreingerningar. Vanir menn. — Sínd 37749. Húseigendur athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir alls konar. Setjum f einfalt og tvöfalt gier. Útvegum allt efni Vanir menn, vönduð vinna. Pantið tfma f sfma 21172. Hreingernlng — ræsting. Tek að már hreingerning. og raestingu Einnig gluggaþvott. Uppl. f sfma 35997. ------------------!------------------ Vélritun — Fjölritun. — Sími 21990. Málningarvinna úti og inni. Sfmi 36727. Hreingerningar, Hólmbræður, sími 35067. . Flfsa- og dúkalagnir. Símar 21940 og 16449. 2 unga menn vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kem ur til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „Aukavinna 704“ Garðyrkjuvinna og standsetning á lóðum. örn Gunnarsson. Sfmi 35289. Kæliskápaviðgerðir. Slmi 20031. Stúlka eða eldri kona óskast til að sjá um heimili f veikindafor- föllum húsmóðurinnar. Sfmi 51181. Ungiingsstúlka óskar eftir vinnu í sumar, barnagæzla kemur til greina. Sími 23300. 1-2 herb. og eldhús óskast til leigu sem allra fyrst. Vinsamleg- ast hringi í sfma 20192. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt í heimili. Sími 10076 frá kl. 5-9. Barnlaus miðaldra hjón óska eft ir 2-3 herb. fbúð. Helzt f Vestur- bænum. Sfmi 10280. 3-5 herb. íbúð óskast til leigu r.ú þegar. Sími 35264, Háskólakennari (einhleypur) ór,k- ar eftir íbúð eða rúmgóðu her- bergi. Sími 16289. Húsnæði: Ung hjón, kennari og stúdent við nám í H.í. óska eftir 2 herb. íbúð nú þegar eða 1. okt. Samlestur með börnum kemur t.l greina. Uppl. í sfma 18526 milli kl. 7-8 e.h. Hef síma. Gott herbergi óskast strax eða seinna f sumar. Kvöld fæði kæmi til mála. Sfmi 11947 og eftir kl, 19.30 í 34786. Hafnarfjörður. Bjart og hlýtt 40 ferm. húsnæði til leigu fyrir geymslu eða lítinn iðnað. Sími 51001. Til leigu fyrir lager er 64 ferm. skúr í Selási. Sala kemur einnig til greina. Tilboð merkt „Leiga — Sala 710“ sendist blaðinu, Vantar 2. herb. íbúð og eldhús. Uppl. í síma 20772 frá kl. 7-1114 miðvikudag og fimmtudag. 1-2 herb. fbúð til leigu til 1. sept Algjör reglusemi. Uppl. í sfma 22864. Gott forstofuherbergi til leigu húshjálp eftir samkomulagu»,Sími 19799, . ; " .a„<v, íbúð til leigu f Hafnarfirði. 3 her bergi. Sími 51972 eftir kl. 18.00 Hjón, með 3 börn, vantar íbúð strax. Uppl. f sfma 23639 í dag. 2—3 herbergja íbúð óskast. — Þrennt í heimili. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Sfmi 23211. — Herbergi óskast strax eða síðar í sumar^Simi 22662___________ Sælgætisgerðarmann vantar tvö herbergi og eldhús eða eldunar- .pláss í Kópavogi sem næst Hvömm unum. Tvö f heimili. Algjörri reglu- semi og góðri umgengni heitið. — Sími 23165. Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu, þarf helzt að vera f ná- grenni bæjarins. Sími 33193 kl. 7 — 8 e. h. f kvöld og næstu kvöld. íbúð óskast. Mig vantar 2 — 3 herbergja íbúð fyrir 7. júlf. Fyrir framgreiðsla. Vinsamlegast • hringið í sfma 35067. Björgvin Hólm. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst, helzt á Melunum eða Högunum. Uppl. veittar f síma 19680 milli kl. 6—7. 7—--^=—— - ' ' " " — Ung hjón, með 1 barn, óska eftir 2 herbergja fbúð strax eða sem fyrst. Sími 21596. íbúð óskast. Vantar litla fbúð í Reykjavík eða nágrenni strax eða sfðar. Til viðtals f síma 23522 milli kl. 6 og 8. Lítið herbergi og eldhús til leigu 1. júlí fyrir einhloypa, reglusama stúlku. Tilb. merkt „Miðbær 709“ sendist blaðinu fyrir laugardag. Herbergi óskast. Ungur, reglu- samur maður óskar eftir herbergi. Sími 34879. HUSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2—4 herb. íbúð eða litu einbýlishúsi í Kópavogi, heizt Austurbænum. Sími 41290. HERBERGI - ÖSKAST Reglusöm stúlka úr sveit óskar eftir herbergi. Helzt sem næst Mið- bænum, Vinsamlegast hringið f síma 17396 eftir kl. 7 f kvöld og annað kvöld. HERBERGI — ÓSKAST Reglusamur maður óskar eftir herbergi í Austurbænum til tveggja mánaða. Sími 20988 kl. 7 — 9. KEFLAVÍK - SUÐURNES Til leigu er húsnæði hentugt fyrir hárgreiðslustofu rakarastofu eða léttan iðnað. Uppl. að Birkiteig 22 Keflavík.__ HERBERGI OG ELDHÚS Konu, sem ekki á heima í Reykjavík, vantar nú þegar herbergi og eldhús fyrir vikulegar útréttingar. Æskilegt sem næst Miðbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt „Róleg — 708“. ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 1—2 herb. fbúð með eldhúsi og baði (Barnlaus) Uppl. í síma 21682 eftir kl. 7 f kvöld. ÍBÚÐ TIL LEIGU Ný 3 herb. íbúð til leigu júlí—ágúst með eða án húsgagna. Sími 14698 kl. 10-1,30. vegi 4. BÍLL - TIL SÖLU Ford Prefect til sölu. Sími 33184, eftir kl. 19.00. 5 MANNA BÍLL TIL SÖLU Wauxhall 1950 til sölu. Skipti á Jeppa eða mótorhjóli koma til greina. Uppl. í síma 21674. CONSUL ’55 - TIL SÖLU eftir veltu. Sími 17661 í kvöld og næstu kvöld. SJÓNVARP TIL SÖLU Sjónvarp til sölu. Selst mjög ódýrt. Sími 36889. BÍLL - TÍL SÖLU Austin 12 bifreið árgerð 1946 gangfær. Uppl. í síma 20772 frá kl. 7—11,30 miðvikudag og fimmtudag. TRÉSMÍÐAVÉL ÓSKAST Vil kaupa kombíneraða trésmíðavél. Má vera notuð. Sími 36500. Drengjareiðhjól óskast til kaups. Uppl. f sima 32611.__________ Hjónarúm til sölu, teak/ Uppl. í síma 37439 eftir kl. 6 Svefnstóll sem nýr til sölu. Slmi 21048. Til sölu nýtízku húsgögn, sófi með teak skáp og 2 stólar. Einnig bað, handlaug, klósett og vatns- kassi allt ‘ nýtt. Tækifærisverð. ÁsgarðurR6, uppi. ___________ Orgel til sölu á Hjólbarðaverk- stæðinu Langholtsveg 51. — Simi 36081. Honda vel með farin óskast til kaups. Sími 33039 eftir kl. 6. Fiskabúr til sölu með um 70 cuby-fiskum. Sími 32295 kl. 5 — 8. Stáleldhúsborð og stólar og bárnáreiðhjól með Hjálparhjóbim tfagflJB--á-Rána|götu 15. _... Notað, enskt gólfteppi til sölu. Stærð 3.30x4.90. Verð ca. 4.000. Einnig falleg kápa, stærð 44, verð 1.800. Sími 14775 eftir kl. 7. Til sölu hollenzkur barnavagn. Verð 1.400 kr. Barnaleikgrind, verð kr. 600. Nýtt barnaburðarúm 400 kr. Sími 50542. Vil kaupa barnaburðarúm. Sími 14827 eftir kl. 5 Góður barnavagn óskast. Sími 32194^ Til söiu vel með farinn Pedigree barnavagn. Ásvallagötu 17, I. hæð til hægri. Uppl. eftir kl. 8. Reiðhjól tii sölu. Garðastræti 8, eftir kl. 4. Svalavagn til sölu. Uppl. Bræðra borgarstíg 4. Sími 16403. Til sölu nýlegur borðstofuskáp ur úr teak. Selst ódýrt. Uppl. í síma 10613 milli kl. 18-20 í dag. Karlmannsarmbandsúr tapað'st í gær frá Laugavegi 178 að Nóatúni. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 11663. Tapazt hefir f miðbænum skó- kassi með kven-skóm f. Finnandi vinsamlega geri aðvart f sfma 34527 Kvenúr tapaðist sl. sunnudag f Kópavogi eða strætisvögum Kópa- vogs. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 40451. Fundarlaun._______ Peningabudda, græn að lit, með nokkru af peningum o. fl., tapaðist 15. þ.m. á biðstöð strætisvagna gegnt Safamýri 93. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 36654. — Borðstrauvél til sölu. Sími 34293 Stofuskápur og lítið gólftepoi til sölu, mjög ódýrt. Sími 50146. Lítið notaður borðstofuskápur til sölu á kr. 2500. 2 dagstofustólar á kr. 1600 báðir. Sími 15126. Karlmannsfrakki til sölu, einnig föt og frakki á 13 ára. Sími 33692. Til sölu góður Pedigree barna- vagn, með dýnu og kerru. Kr. 1800. Bræðraborgarstíg 23 A. Til sölu lítið notaður kvenfatn- aður. Sfmi 22534. Pylsupottar. Vil kaupa pylsu- potta. Vinsamlegast hringið í síma 23526 miðvikudag og fimmtudag kl. 5-10 e. h. Tómir trékassar til sölu. Fálk- inn h.f. Sími 18670. Til sölu þvottapottur, þvottavél, svefnherbergishúsgögn, saumavél, barnarúm, borðstofuborð, 2 dívan- ar, kvenreiðhjól. Sfmi 38287. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur, Bólsturiðjan, Freyjugö tu 14. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið era til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einmg stór númer). Barmah’íð 34 1. hæð sfmi 23056, FILT- HATTAR Seljum í dag og næstu daga ódýra FILTHATTA sérlega hentugir í rign- ingarveðri á aðeins 350—390 kr. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli. TRABANT #64 Trabant ’64 er til á lager eirs og er. Trabant fólksbfllinn kostar kr. 67.900 Trabant station kostar kr. 78. 900 Trabant bifreiðin reynist sé" staklega vel. Kynnið yður skilmála vora. B'ilaval Laugavegi 90 Bð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.