Vísir - 24.06.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 24.06.1964, Blaðsíða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 24. júní 1964. imiÍÍI YMiSLEGT RAFLAGNIR - VIÐGERÖIR Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósbiik h.f. — Bjarni Júlíusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006. ÞÖK OG ÞAKRENNUR Gerum við þök og þakrennur og setjum upp nýjar. Sími 3-58-91. SKERPINGAR með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverkfæri, garðsláttuvélar o. fl. Sækjum, sendum. Bitstál, Grjóta- götu 14. Sími 21500. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýs- ingar í síma 23480. ______________________________ TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Leggjum teppi á stiga og íbúðir. Breytum gömlum teppum, stoppum í brunagöt. Leggjum áherzlu á góða vinnu. Sími 20513. AUGLÝSINGA- OG SKILTAGERÐIN S.F. er flutt á Skólavörðustíg 15. Málum auglýsingar á bfla, utan húss auglýsingar, skilti o. fl. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f., Skólavörðu- stig 15. Sími 23442. ____________________ ÖKUKENNSLA Kenni á nýja Simca-bifreið. Sími 10248 frá kl. 10—13 og 19—21. SKURÐGRAFA - ÁMOKSTURSVÉL J.C.B. 4 skurðgrafa til leigu í minni og stærri verk. Sandsalan við Elliðaárvog. Sími 41920. ____________________ sji ÍBÚÐ ÓSKAST 3 — 4 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. ágúst. Fullorðið i heimili. Upplýsingar í síma 10399 f kvöld kl. 6—9. ÍBÚÐARSKÚR EÐA LÍTILL SUMARBÚSTAÐUR ca. 20.-30 ferm. óskast til kaups. - Tilboð merkt: ,,Flytjanlegur“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. SUMARLEYFI Lokað vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 25. júlí. Vinnuheimilið á Reykjalundi. VERKAMENN ÓSKAST Verkamenn óskast í byggingarvinnu í lengri eða skemmri tíma. Benedikt Einarsson Sími 37974 PRESTOLITE „THUNDERVOLT“ eru útbúin sjálfhreinsandi kveikjuoddi, sem fyrirbyggir sötmyndun — þannig að neistinn er alltaf jafnsterkur — kostimir eru: — Auðveldari gangsetning, aukin vélaorka, minni benzín- eyðsla og Iengri ending kertisins. - r- SENDUM f PÓSTKRÖFU - prestolitB. Þ. JONSSON & CO BRAUTARHOLTI 6 - S'lMI 15362 ■ REYKJAVIK E lií Krýsuvík — Framhald af bls. 9. Vídalíns-útgerðar í Hafnarfirði, en enski klukkusmiðurinn hafði misritað nafnið Enganes. Síðast strandaði Enganes í Grindavík haustið 1898. Og nú verður sam hringt með Enganesklukkunni í Krýsuvík. Þá hafði Krýsuvíkurkirkja átt gamla og mjög sérkennilega og fallega ljósastjaka úr tini, sem munu vera frá miðri 17. öld. Þeir voru komnir á Þjóðminja- safnið, svo að ég lét gera af- steypu af þeim í kopar. Hins vegar lagði Þjóðminjasafnið til gamla altaristöflu af útleidri gerð af Kvöldmáltíðinni. Þannig hefur Krýsuvtkur- kirkja verið endurreist. Það var byrjað á kirkjunni. en ég er í engum vafa um það, að söfnuð urinn kemur á eftir, sagði Bjöm Jóhannesson að lokum. leik og glatar auðvitað miklu f píanóútgáfu, Guðrún Iíristins- dóttir lék á pianóið og náði fram ótrúlegum tónbrigðum, bæði i þessu verki og öðrum eftir Gri- eg, Schubert o. fl. Leifur Þórarinsson. Musika Nova — Framh. af 8. síðu fram fóru i Austurbæjarbíói fyr- ir rúmri viku. Þar gaf að heyra vandaða efnisskrá, flutta af ein- stakri hlýju og listnæmi. Túlk- un hennar á Kindertotenlieder Mahlers var að öðru ólöstuðu tindur hljómleikanna. Má það reyndar teljast allmerkilegt, þvi þessi lagaflokkur er saminn fyr- ir söng með hljómsveitarundir- Stúlkur — Konur ;^"/a.. ■ v; _ ,J* •' ':í' __ Stúíkur, konur, lielzt vanar saumum, Vantar okkur nú þegar í verksmiðjur vorar. Uppl. eftir kl. 5 í dag og næstu daga að Barónsstíg 10 a og í síma 35694 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Verksmiðjan MAX h.f., Reykjavík Ibúð óskast 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu 1. júlí í 3 mánuði eða lengur eftir samkomulagi. — Þrennt fullorðið. — Tilboð sendist Vísi merkt „Fyrirfram — 710“. Matsvein og háseta Matsvein og háseta vantar á góðan 40 lesta dragnótabát nú þegar. Uppl. í síma 17756 eft- ir kl. 17 í dag og á morgun. Húseigendur á hitaveitusvæði Hitna sumir miöstöðvarofnamir illa? Er hitaveitureikningurinn óeðlilega hár?; Ef svo er þá er hægt að lagfæra það. Þið, sem ætlið að láta mig hreinsa og lagfæra miðstöðvarkerfið í sumar, hafið samband við mig sem fyrst, og ég mun segja yður hvað verkið mun kosta. — Ef verkið ber ekki árangur þurfið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. Boldur Kristiunsen pípulagningameistari. Njálsgötu 29. Sími 19131. Húsbyggjendur Teiknum raflagnir. — Leggjum raflagnir. Gerum við raflagnir. RAFNÝTING Melgeröi 6. Sími 41678.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.