Vísir - 24.06.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 24.06.1964, Blaðsíða 14
14 GAMLA BlÓ 11475 Fjársjáður greifans af Monte Cristo (Secret of Monte Cristo) með Rory Calhoun. Sýnd kl. 5, 7 og 9 IAUGARÁSBÍÓ32075-38150 Njósnarinn Ný amerísk stórmynd i litum með Islenzkum texta. í aðal- hlutverkum. William Holden Lilli Palmer Sýnd kl, 5.30 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð HftFNflRFJARÐARBÍÚ Með brugðnum sverðum Sýnd kl. 6.45 og 9. HÍSKÓLABiÓ 22140 Whistle down the wind Brezk verðlaunamynd frá Rank Aðalhlutverk: Hayley Mills Bernard Lee Alan Bates Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞVOTTAHÚS Vesturbæjar Ægisgötu 10 • Sími 15122 TÓNABfÓ ,M Konan er sjálfri sér lik Afbragðs góð og snilldarlega Utfærð, ný, frönsk verðlauna- mynd I litum og Franscope. — Anna Karina og Jean-Paul Belmond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. KÓPAVOGSBfÓ 41985 5. sýningarvika Sjómenn i klipu Sprenghlægi'-eg, ný, dönsk gam anmynd 1 litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn STJÖRNUBfÓ 18936 Dalur drekanna Spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd. Byggð & sögu eftir Jules Verne. Cesare Danova Sean Mc Ciory Sýnd kl. 5, 7 og 9 BIFREIÐALEIGAN Símar 2210 — 2310 KEFLAVlK V í SIR . Miðvikudagur 24. júní 1964. NÝJA BfÓ 11S544 Rauðar varir (II Rosetto) Spennandi ítölsk sakamála- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUSTURBÆJARBÍÓifa Hershöfðinginn Ein frægasta gamanmynd ailia tíma. Sýnd kl. 5, 7 Og 9. BÆJARBfÓ 50184 Jules og Jim Frönsk mynd í sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. HAFNARBfÓ 16444 - ÞJÓÐLES KHÚSIÐ - GESTALEIKUR: KIEV-BALLETTINN Hljómsveitarstjóri: Zakhar Kozharskij. Frumsýning miðvikudag 1. júlí kl. 20: FRANCESCA DA RIMINI, SVANAVATNIÐ (2. þáttur) ÚKRAINSKIR ÞJÓÐDANSAR OG FLEIRA Önnur sýning fimmtudag 2. júlí kl. 20. FRANCESCA DA RIMINI, SVANAVATNIÐ (2. þáttur) ÚKRAINSKIR ÞJÓÐDANSAR OG FLEIRA Þriðja sýning föstudag 3. júlí kl. 20. GISELLE ‘ rtA ■ Fjórða sýning laugardag 4. júlí kl. 20. GISELLE Tammy og læknirinn Fjörug ný gamanmynd í lit- um með Sandra Dee og Peter Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Frumsýningargestir vitji miða fyrir föstudagskvöld. Ekki svarað i síma meðan biðröð er. Hækkað verð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA í REYKJAVÍK TIL SÖLU SARDASFURSTINNAN Sýning í kvöld kl. 20 Sýning fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. 3 herbergja íbúð í 4. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir fyrir kl. 12 á hádegi þann 30. þ. m. á skrifstofu félagsins í Stórholti 16. S tj órnin LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Sumarferð Varðar sunnudaginn 28. júní 1964 Að þessu sinni er förinni heitið um hinar breiðu byggðir Árnessýslu, og ekið eins og leið liggur fyrst upp í Svínahraun og farinn nýi vegurinn um Þrengslin og komið á Ölfusveginn skammt frá Hlíðardal og ekið inn Ölfus. Hjá Hveragerði er svo snúið austur á bóginn að Selfossi. Frá Selfossi er haldið austur Flóann, hjá Skeggjastöðum, og á svonefndu Flatholti skiptast vegir og verður farið um Skeiðin framhjá Skeiðháholti og Vörðufelli hjá Reykjum og Skeiðárréttum og haldið upp á Sandlækjarholt fram hjá Stóru Laxá að Flúðum. Frá Flúðum liggur svo leiðin upp Hreppa og ekið hjá Brúarhlöðum yfir Hvítá og haldið að Gullfossi. Frá Gullfossi er svo haldið að Geysí. Frá Geysi verður svo farinn hinn nýi vegur út í Laugardal, og ekið eftir Laugardalsbyggðinni að endilöngu og komið að Laugarvatni. Þaðan liggur svo leiðin yfir Gjábakkahraun hjá Hrafnagjá og komið í Þingvallasveit og ekin svo Mosfellsheiði til Reykjavíkur. Iíunnur leiðsögumaður verður með í förinni. Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 275.00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöldverður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvíslega. / STJÓRN VARÐAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.