Íslensk veðurfarsbók - 01.01.1920, Blaðsíða 1

Íslensk veðurfarsbók - 01.01.1920, Blaðsíða 1
ATHUGASEMDIR. Hinar íslensku veðurathuganir, sem birtar eru i veðurfarsbók þessari, hafa hingað til verið prentað- ar í Meteorologisk Aarbog, II Del, Köbenhavn. Veðurfarsbókinni er skift í tvent. í fyrri hlutanum, I, eru athuganir þrisvar á dag frá 6 stöðvum 2. fiokks. I seinni hlutanum, II, eru mánaða- og ársyfirlit yíir veðurathuganir á stöðvum 2. og 3. ílokks. Aftan við er bætt mánaða- og ársyfirliti yfir veðurathuganir veðurskeytastöðvanna: Reykjavík, ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður og Vestmanna- eyjar, og töflu yfir hitann í yfirborði sjávar frá stöðv- unum: Reykjavík, Stykkishólmur, Grímsey, Beru- fjörður, Papey og Vestmannaeyjar. Athugunartíminn er talinn eftir íslenskum meðal- tíma, sem er 1 stundu á eftir Greenwich meðaltíma. Mesta og minsta hvers mánaðar er auðkend með feitu letri svo og veðurhæð yfir 8. Loftcœgið er miðað við 0° C. og þyngdarafl á 45° breiddarstigi, en ekki reiknað til hafflatar nema á veðurskey ta stö ð vunum. Meðalhiti hvers mánaðar er reiknaður eftir for- málanum 2 (8 árd. + 2 síðd.) + 5 (9 síðd.) 9 eða 4 (6 árd-) + 2 (1 Biðd.) + 3 (4 síðd.) 9 REMARQUES. Les observations islandaises, qui sont publiées dans cet »Annuaire météorologique«, ont jusqu' á present été publiées dans. „Annuaire météorologique, 2eme Partie", Copenhague. L'Annuaire a été divisé en deux sections, savoir: Iére section, comprenant les observations triquo- tidiennes de 6 stations de 2eme ordre. IIe section, comprenant les résumés mensuels et annuels des éléments météorologique des stations de 2eme et 3eme ordre. Enfin on a ajouté les résumés mensuels et an- nuels des éléments météorologiques des stations télé- graphiques, savoir: Reykjavík, ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður et Vestmannaeyjar, et finalement un tableau contenant la température de la surface de la mer des stations de Reykjavík, Stykkisliólmur, Grímsey, Berufjörður, Papey et Vestmannaeyjar. Les heures d'observation sont données d'aprés le temps moyen d'Islande, qui est en retard d'une heure sur le temps moyen de Greenwich. Le maximum et le minimum de chacun mois et le vent, dont la force est superieure á 8, sont imprimés en grosses lettres. La pression de l'air est réduite á 0° C. et á la pesanteur normale, mais pas au niveau de la mer, excepté celle des stations télégraphiques. Les moyennes mensuelles\ de la température sont calculées par la formule: 2 (8h m. + 2h s.) + 5 (9h s.) ou 4 (6h m.) + 2 (lh s.) + 3 (4h s.)

x

Íslensk veðurfarsbók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk veðurfarsbók
https://timarit.is/publication/240

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.