Íslensk veðurfarsbók - 01.01.1920, Blaðsíða 2

Íslensk veðurfarsbók - 01.01.1920, Blaðsíða 2
Mestur og minstur hiti er athugaður kl. 8 að morgni; minstur hiti er talinn tilheyra þeim degi, en mestur hiti deginum á undan. Þrýsting vatnsgufunnar og rakastig loftsins er reiknað út frá þeim hita, sem þur og rakur hita- mælir sýnir. Við útreikninginn voru notaðar Jelineks Psychrometer-Tafeln. Attin er talin eftir rjettum áttum, og eru ensku heitin á áttunum skammstöfuð svo sem: N = norðan átt, E = austan —, S = sunnan —, W = vestan —. Veðurhœðin er Beaufort 0—12. ¦ metin samkvæmt mælikvarða Skýjáhulan er talin í stigum 0—10, þar sem 0 = heiðskírt, 10 = alskýjað. HeiðsMrir eru þeir dagar taldir í yfirlitinu, þar sem meðaltal af skýjahulunni á athugunartímunum er minna en 2, en skýjaðir þeir dagar, er þetta með- altal er meira en 8. Úrkoman er mæld að morgninum kl. 8 og er talin á þeim degi, en segir hve mikil úrkoman hafi verið á síðustu 24 klukkustundunum. Hin viðurkendu merki eru notuð þannig, að • þýðir rigningu, x - - snjókomu, * - - krapa, ? - - hagl, K - - þrumur og eldingar, < - - rosaljós eða leiftur, =' - - þoku, oo - mistur eða móðu, f ¦'.- - storm, i±S - - norðurljós, _CL - dögg, ,----, ''- — hrím, e - — rosabaug um sól, w - - rosabaug um tungl. Le maximum et le minimum de le température sont observés á 8h du matin; dans les tableaux le mini- mum est noté pour le méme jour ou il a été observé, tandis que le maximum est noté pour le jour précédent. La temion de la vapeur d'eau'et l'humidité rélative sont calculées d'aprés l'indication donnée par les termométres secs et mouillés suivant les tables psy- chrometriques de Jelinek. La direction du vent est indiquée comme vraie, et la désignation anglaise a été employée, savoir: N = nord, E = est, S = sud, W = ouest. La force du vent est jugée d'aprés l'echelle de Beaufort 0—12. La nébulosité est evaluée d'aprés l'echelle 0—10; ou 0 = serein, 10 = couvert. Un jour serein dans les résumés mensuels et annuels signifie, que la moyenne des observations triquotidiennes de la nébulosité a été <C 2, un jour couvert que cette moyenne a été > 8. Les précipitations sont mesurées á 8h matin et notées pour ce jour; elles se rapportent aux 24 heures précédentes. On s'est servi des signes internationaux suivants: • désigne: pluie, X — neige, «t — pluie mélée de neige, M. — gréle, K — orage, < — éclairs sans tonnerre, — brouillard, QO —¦ brume, y- — tempéte, 2±í — aurore boréale, n. __ rosée, gelée blanche, 0' — halo solaire, vu — halo lunaire.

x

Íslensk veðurfarsbók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk veðurfarsbók
https://timarit.is/publication/240

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.