Vísir - 30.06.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 30.06.1964, Blaðsíða 7
 V í S IR . Þriðjudagur 30. júní 1964. WWMBMBBBBBMHBgBIKSS-HiBEMaamraLlámMMaMg TVú um helgina birtu Reykja- víkurblöðin greinar uip upphaf heinisstyrjaldarinnar fyrri, og minntust sérstaklega morðs Ferdinands erkihertoga í Sarajevo 28. júní 1914. Sagnfræðingar eru nú á þeirri skoðun að sá atburður hafi ekki haft slíka úrslita- þýðingu sem fyrr var talið. En þau voðaskot munu þó ávallt verða talin upphaf þeirra at- burða, sem kveiktu eld þess hildarleiks, er kostaði nær 20 milljónir manna lífið. © Örlög Belgíu Það er bæði rétt og gagn- legt að minnast stórra sögu- legra atburða, en engu að sið- ur er nauðsynlegt að draga réttar ályktanir af þeim til þess að forðast fyrri mistök. Fyrri heimsstyrjöldin sýndi glögglega að einangruð smá- ríki eins og Belgía, sem hakla vilja hlutleysi sínu, eru einskis megnug. Þrátt fyrir marg end- urtekin loforð um að virða sjálfstæði Iandsins brutu hcrir Þýzkalandskeisara landið und- ir sig á hinn hraksmánarleg- asta hátt. Söm urðu örlög ann arra smáríkja. í þeirri miklu styrjöld kom það glöggt í ljós, að frelsisviljinn er ekki ei.n- hlítur. @ Herir þriðja ríkisins Hafi einhver efazt um þessi sannindi, sem eru reynoar jafn gömul mannkynssögunnii þá ætti seinni heimsstyrjöldin að hafa tekið af allan vafa um það atriði. Belgía, Holland og Norðurlöndin lýstu öll yfir hlutleysi sínu og óskuðu þess að standa utan við þann hild- arleik, sem hófst í september 1939. Svo elcki sé minnzt á Tékkóslóvakíu. En hver var reyndin? Hið þýzka herveldi lagði þau undir járnhæl sinn hvert á fætur öðru, vegna þess að talið var að hernaðarhags- múnir þriðja ríkisins krefðust þess’. Svissland var eina land- ið, sem hélt hlutleysi sínu ó- skertu, auk Svíþjóðar. © Engin ógnun Þessi reynsla varð tií þess að smáríkin tóku það fanga- ráð sem eitt er hér einhlítt, að lokinni styrjöldinni. Þau bundust samtökum við stærn ríki um varnir. Árás á eitt smáríki kveður hin til hjá'.p- ar. Og aldarfjórðungi seinna hefur enn ekki til styrjaldar komið. Smáríkin halda enn sjálfstæði sínu og frelsi. Eng- inn efast um að hið mikla var.n arbandalag eigi sinn rika þátt í því. Þess vegna fer því fjarri að það varnarbandalag sé ógn- un við friðinn, eins og stund- um má lesa í íslenzkum blöð- um. Sanni nær er að það tryggi friðinn. Enda má spyrja: Hverjum stendur af þvf stuggur, sem fer með frið í huga? Um sex hundruð þátttakendur voru í þessari glæsilegu sumarfcrð Varðar. Myndin er tekin við Gullfoss. (Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson). Sex hundruð manna fóru elleftu sumarferð Varðar á sunnudaginn. Þátttakendur voru á öllum aldri, frá 5—94 ára. Leiðin lá um hinar breiðu byggðir Ár- nessýslu. Lagt var af stað kl. átta að morgni frá Austur- velli og koinið til baka skömmu fyrir miðnætti. Farinn var Þrengslavegur, Ölfusvegur, leið in upp Hreppa að Gullfossi og Geysi og til baka sem leið lá að Laugarvatni, og eftir Gjá- bakkahrauni niður á þingvöll síðan nýi vegurinn ofan við Almannagjá og Þingvallaleiðin sem allir gengu eins vel um matarstaðina og á varð kosið. Einhverjum er eflaust for- vitni á að vita bT'err>.ig veðrið hafi verið aila þessa löngu ferð. Það' er ?ret að veðrið bregðist n'drei ! Varðarferðum. Sama má s>gjn i þetta sinn. Um morguninn var kalt og rigning- arlegt í Reykjavík, og útlitið ekki sem bezt. En fljótlega varð sólar vart og upp frá þvi bjart mest al!a leiðina. Annars var stundum eilítið kalt í veðri, en enginn lét það á sig fá. Ferðin var farin til skemmtun- ar og fróðleiks, og voru allir á mannkynið hefði aldrei lifað slíkt umbrotatímabil sem 20. öldina. Þar hefðu skipzt á mestu mannfórnir allra tíma — og stórkostlegar framfarir í þágu mannkynsins. Varpaði hann fram þeirri spurningu hvernig nú væri úmhorfs ef allri þeirri orku er eytt var í styrjaldir og eyðileggingu hefði verið einbeitt í friðsamlegri uppbyggingu. Þá minnti ræðu- maður á að i þessum tveim styrjöldum hefðu Evrópuþjóð- irnar glatað yfirburðum sínum í heiminum og þeim væri ekki lengur stætt á því að telja sig beygja sig fyrir verkalýðshreyf- ingunni og kommúnistum og síðan sagt á öðrum stað að kommúnistar væru, eftir sam- komulagið, í vasanum á sjálf- stæðismönnum. Þá hefðu fram- sóknarmenn talið ríkisstjórnina vera að framkvæma tillögur sem væru frá þeim sprottnar. Sagðist ráðherrann þá vilia spvrja framsóknarmenn hvort þeir vildu ekki Iáta sjálfstæðis- menn og ríkisstjórnina um að framkvæma þeirra tillögur sem þeim hefði ekki tekizt að fram- kvæma á vinstri stjórnarárun- um og gefizt upp við bað, sem VÖRÐUR til Reykjavíkur. Morgunverður var snæddur neðst í Lamba- fellshrauni, hádegisverður að Flúðum og kvöldverður á Laug- ardalsvöllum. Einnig var áð m.a. á Brúarhlöðum og ofan við Öxarárfoss. Bjarni Benedikts- son, forsætisráðherra, forniaður Sjálfstæðisflokksins talaði að Flúðum. Ferðin þótti frábærlega skipulögð og vel séð fyrir öllu. Sextán stórar, nýlegar lang- ferðabifreiðir ýoru í ferðinni, auk matarbifreiðar. Úlfar Þórð- arson var læknir ferðarinnar. Félagar úr SlysavaíMadeildinni Ingólfur' í Reykjavík fylgdu ferðalöngum og önnuðust ör- yggisráðstafanir, eftir því sem þurfa þótti, t.d. við Brúarhlöð og Gullfoss. Talstöð var með- ferðis en til hennar þurfti sem betur fór aðeins að grípa einc sinni er ung stúlka veiktist á Brúarhlöðum. Þótti ráðlegra að fá sjúkrabifreið frá Selfossi og var hún lögð af stað tveim mín útum eftir að læknir kvað upp úrskurð sinn. Hafði afgreiðslu- borðinu I matarbílnum þá á nokkrum augnablikum verið breytt í sjúkrarúm. Það skal tekið fram, að stúlkan var ekki talin hættulega veik. Ekki bar annað út af í ferðinni, og áætl- un haldið allan daginn. Þó mætti benda þeim, sem ekki þekkja Varðarferðir, á að á- fengi er ekki haft um hönd í þeim. Einn maður var sýnilepa undir áhrifum þegar komið var að Selfossi, og var hann sendur til baka hið skjótasta í leigu- bifreið. Það sem annars einkenndi Varðarferðina var reglusemi á öllum sviðum, í skipulagi farar- :t;órnar og hjá einstaklingum öðrum hæfari til forráða. Yf- irburðirnir hefðu glatazt í styrj- öldum sem að vísu breiddust út um alla heimsbyggðina en voru í eðli sínu eins konar borgarastyrjaldir Evrópumanna. Mætti af þvi draga ályktanir um afleiðingar innbyrðisdeilna og stríða. I framhaldi af þessu vék Bjarni Benediktsson að innan- landsmálum okkar íslendinga. Kvaðst hann ekki ætla að gera lítið úr baráttu verkalýðshreyf- ingarinnar fyrir bættum kjörum sínum. Á hinn bóginn hefði verið eytt orku til einskis, sem betur hefði verið nýtt i frið- samlegri uppbyggingu efna- hags- og atvinnulífs þjóðarinn- ar. Það væri þvi ánægjuefni að nú hefði tekizt að koma á sam- komulagi launþega og vinnu- veitenda, sem getur komið I veg fyrir þau eyðandi átök, sem aðeins draga úr mætti þjóðar- innar, til uppbyggingar og efl- ingar. Allir hefðu fagnað þessu samkomulagi. Þó væru óheil- indaraddir heyrilegar meðal á- nægjuraddanna, einkum úr röðum framsóknarmanna. Benti ráðherrann á að Tíminn hefði sagt eftir samkomulagið að sjálfstæðismenn hefðu orðið að núverandi ríkisstjórn hefur tek- izt með því að beita sér fyrir samkomulaginu um launamálin. Kvaðst ráðherra ekki efast um að samkomulagið mætti rekja til þess að enginn flokkur væri jafn samheldinn og be;I- steyptur og Sjálfstæðisflokkur- inn. Þar hefðu aldrei heyrzt þær raddir, að þýðingarlaust væri að gera tilraunir til að ná sam- komulagi. Allir hefðu verið á einu máli um að allt yrði að reyna til þrautar. Taldi hann hina fjölmennu Varðarferð enn eitt táknið um þessa samheldni og samstöðu sjálfstæðismanna. Árni Óla, blaðamaður, var leiðsögumaður Varðarfélaga og vakti hann óskipta aðdáun fyrir fróðleik sinn og hnyttni. Með í ferðinni voru auk for- manns Varðar, Sveins Guð- mundssonar, forstjóra, tveir fyrrv. formenn Þorvaldur G. Kristjánsson, framkvæmdarstj. Sjálfstæðisflokksins og Hösk- uldur Ólafsson, bankastjóri. Baldur Jónsson, vallarstjóri, Sveinn Björnsson, kaupmaður, og Valdimar Ólafsson, verzlun- armaður, voru í fararstjórn og óþreytandi f starfi fyrir ferðina og ferðafólkið. Til sölu satnkomuhúsið Glaðheimar í Vogum Húsið er timburhús með vatnsklæðningu 220 ferm_ á eignarlóð. Eignarland fylgir. Selst með eða án innbús. Húsið má reka áfram sem samkomuhús eða iðnaðarhús, einnig má breyta því í íbúðir. Uppl á skrifstofunni. Sími 20555. Jón Ingimarsson lögmaður, Hafnarstræti 4. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Hann var elzti .þátttakandinn í ferðinni, 94 ára gamall, og sá ekki á honum þreytu eftir 16 klukkustunda ferðalag. einu máli að hún hefði tekizt sem slík. Á Flúðum talaði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Þar hafði Sigmundur Sigurðs- son, bóndi í Langholti, boðið Varðarfélaga velkomna. Hóf forsætisráðherra mál sitt á því að þakka honum og síðan far- arstjórn. Þá minntist ráðherr- ann þess að þennan dag, fyrir réttum 50 árum, sunnudaginn 28. júní 1914, voru Franz Ferd- inand erkihertogi, ríkiserfingi Austurríkis og eiginkona hans myrt f Sarajevo. Varð það til að hleypa af stað fyrri heimsstyrjöldinni, sem stóð til ársins 1918 og varð tilefni seinni heimsstyrjaldarinnar 1939—1945. 1 þessu sambandi minnti forsætisráðherra á að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.