Vísir - 30.06.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 30.06.1964, Blaðsíða 12
12 aN»!SP3W.TA V í S IR . Þriðjudagur 30. júní 1964. ATVINN plSÍÍIp ymm >?v;; M v.y. VIiaIa mmm STÚLKA ÓSKAST til afleysinga í sumarfrí annan hvern dag frá kl. 8 — 16 júlímánuð. Uppl, f sfma 21837 kl. 16-19 í dag. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð nú þegar. Sími 11780. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa í veitingasal. Uppl. Mánakaffi Pórsgötu 1. Píanóstillingar og viðgerðir. Guð- mundur Stefánsson hljóðfærasmið- ur Langholtsvegi 51, Sími 36081. Er við kl. 10—12 f. h. Vélritun — Fjölritun. — Suni 21990. Hreingjming — t —ting. Tek nð mír hreingerning og ræstingu Einnig gluggaþvott 'lDpt < sfrra 35997. Kæliskápar — kælikistur. — Geri við kæliskápa og kælikistur. Áfyllingar. Sími 51126. Mann vantar aukavinnu. Margt kemur til greina. Sími 40412. Glerisetningar, setjum í einfalt og tvöfalt gler, einnig upp hillur. Ctvegum allt efni. Sími 18196. 13 ára telpa óskar eftir vinnu. Sími 37885. Telpa óskast til að gæta barna hálfan eða allan daginn. Sími 22631 eftir kl. 5. Telpu Iangar að gæta barns í sumar. Sfmi 21076. Hreingerniugai, hrelngerningar Slmi 23071 Olafur Hölm. Kæliskápaviðgerðir, Stmi 20031. Hreingerningai. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími 15787. Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna, sfmi 13549. Hreingemingar. Vanir menn. — Ýmsar húsaviðgerðir. Slmi 12706 Tek að mér mosaik og flísalagn- ir. Ráðlegg fólki um litaval á eld- hús og böð o. fl. Sími 37272. Hreingerningar, sfmi 35067 Hólmbræður, Húseigendur. Lagfærum og ger- um í stand lóðir. Uppl. í síma 17472 13—14 ára unglingur óskast f sveit. Sími 41657 eftir kl. L__ Kona óskast til baksturs nokkra tíma á dag. — Gildaskálinn, Aðai- stræti 9, sími 10870. , Geri við saumavélar og ýmislegt fleira. Brýni skæri. Kem heim. — Sfmi 16826. Reglusöm barngóð stúlka getur fengið herbergi gegn húshjálp og barnagæzlu. Sími 33067 eftir kl. 6.30. ÞÖK OG ÞAKRENNUR Gerum við þök og þakrennur og setjum upp nýjar. Sími 3-58-91. SKERPINGAR með fullkomnum vélum og nákvæmm skerpum við alls konar bitverkfæri, garðsláttuvélar o. fi Sækjum, sendum. Bitstál, Grjóta- götu M. Sfmi 21500. SKURÐGRAFA - ÁMOKSTURSVÉL J.C.B 4 skurðgrafa til leigu f minni og stærri verk. Sandsalan v;ð Elliðaárvog. Sími 41920. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða á öðrum stöðum þar sem vatnið tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhllð 12. Skerpum hjól- og bandsagarblöð og réttum af hefiltennur og ýmis fagverkfæri. Bitstál Grjótagötu 14 Simi 21-500 HÚSBYGGJENDUR - FRAMKVÆMDAMENN Seljum fyllingarefni, ofaníburð, harpaðan sand, loftamöl og grófa möl. Hagstætt verð. Flytjum efnið ef óskað er. SANDVER S.F., Mosfellssveit. Sími 69 um Brúarland. ÍÍIf>jpEÐÍ HÚSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Ung reglusöm hjón óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Sími 13172. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 herb. íbúð óskast. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 32704. Tveggja herbergja íbúð oskast f Reykjavík, Kópavogi eða Haf.nar- firði. Ársfyrirframgreiðsla. — Sími 34936. Regiusöm stúlka getur feng'ð herbergi gegn húshjálp 1 dag f viku, Sími 14146. Ibúð óskast. Ung hjón með 7 mánaða barn óska eftir l-2ja herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Sími 34065. íbúð til leigu. Uppl. f síma 129 Hveragerði._______________________ 2ja herb. íbúð óskast til laigu nú þegar eða seinna, í Reykjavík eða Kópavogi. Hafnarfjörður kemur til greina. Má vera í risi. Tilb. send- ist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöid merkt: 1314. Ung bamlaus hjón ósca eftir 2—3ja herb. fbúð. Helzt sem næst Landsspítalanum. Vinna bæði úti. Sfmi 50407 eftir kl. 7 á Kvöidin. Stúlku vantar herbergi. Barna- gæzla kemur til greina. Tilboð send ist Vísi merkt: „Herbergi lOOiTj. Óska eftir lítilli íbúð innan Hring brautar. Sími 14259. íbúð óskast til leigu, 2—3 herb. Sími 16103. Lítil 2ja herbergja risíbúð t:l leigu í miðbænum. Tilb. sendist Vísi fyrir miðvikudag merkt- Hag- kvæmt 250.____________________ Kona óskar eftir 1 herb. og e!d- húsi sem næst miðbænum. Fyrir- framgreiðsla kemur tii greina. — Sími 41314 eftir kl. 6. Karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. f sfma 20022. Fullorðinn mann vantar her- bergi. Sími 35464. Sumarbústaður til Ieigu skammt frá Reykjavfk. Gæti verið ársbústað ur, raflýstur og olíukyntur. Hjón með eitt barn ganga ryrir. Tilb. sendist Vísi fyrir fimmtudagshv. merkt: Smiður._________________ Herbergi í miðbænum lil leigu. Sími 18694.____________________ Hjón með eitt barn óska að taka á leigu íbúð ca. 10 mánaða tfma nú þegar eða 1, ágúst. Sfmi 33657. Þróttarar, knattspyrnumenn. — Mjög áríðandi æfing í kvöld kl. 7.30 á Melavellinum fyrir meistara, 1. og 2. fl. Mætið stundvíslega. — Knattspyrnunefndin. Litli ferðaklúbburinn, Ferð í Þjórsárdalinn n.k. laugardag. Lagt af stað kl. 2. Farmiðar seldir Frí- kirkjuveg 11, fimmtudags- og fösíu dagskvöld kl. 20—22. Innanfélagsmót verður í Sund- laug Vesturbæjar á fimmtudags- kvöldið kl. 20. Greinar: 200 metra fiugsund karla, 400 m fjórsund karia, 50 m bringusund karla 2C0 m bringusund karla, 50 m skr'ð- sund kvenna, 100 m skriðsund kvenna. 100 m bringusund kvenna, 200 m bringusund kvenna. — SSÍ. Tek menn í fæði Öldugötu 7. efri hæð. SKIPAFRÉTTIR skiÞaútgcrð rikisins Ms. BaldtBr fer til Rifshafnar, Króksfjarðar, Skarðsstrandar Hjallaness og Búð- ardals á miðvikudag. Vörumóttaka 1 dag. mmmmmmsmmm MIÐSTÖÐVARKETILL (Spiral) óskast. Nýlegur 4 —5 m. miðstöðvarketill óskast. Sími 40626 frá 8—12 f. h. og eftir kl. 7 á kvöldin. BÍLAHLUTIR - TIL SÖLU Vél og gírkassi í góðu lagi, fram og afturstuðari, hurðir. Einnig ýmsir aðrir varahlutir úr Fiat 1400 ’54. Suðurlandsbraut 104A eftir kl. 7 á kvöldin. PLÖTUSPILARI - TIL SÖLU Dual plötuspilari með á annað hundrað plötum, ásamt Sharp feröa- tæki með plötuspilara, model ‘64 til sölu. Sími 34065, Melgerði 20, Reykjavík. SJÓNVARPSTÆKI OG HÚSMUNIR Sófasett og borðstofusett og sex stólar, sjónvarpstæki og útvarp, smáborð og 2 léttir stólar og m. fl. til sölu. Sími 35410. Skúr eða úrgangstimbur óskast Lftill skúr óskast eða úrgangstimbur sem nota mætti I skúrbygg- ingu Sími 11286 og 17521. Góður svefnbekkur óskast. Simi 14146. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmah’.íð 34 1. hæð sími 23056. Óska eftir að kaupa ódýran vöru bíl í góðu lagi. Sími 21932. Til sölu sem ný Silver Crrss barnakerra með skermi. Tíl sýnis í Grundargerði 15, kjallara. Til sölu sem nýr Rafha þvotta- pottur 50 1. Verð kr. 2500. Sími 36794 eftir kl. 5. Karlmannsreiðhjól, nýuppgert, til sölu eða í skiptum fyrir te'p i- reiðhjól. Sími 60039 Selási 22. Vel með farinn Pedégree-Larn?.- vagn til sölu á Ljósvallagötu 30, sfmi 19496. Kyndingatæki óskast. Nýleg, góð kyndingatæki ásamt katli (3 ferm.) og öliu tilheyrandi óskast keypt. — Sími 41175. Volkswagen ’55—’56 óskast. — Sími 40298 eftir kl. 5 á daginn. Skúr óskast, sem hægt er að flytja. Sími 18734 og 32426. Svefnsófar til sölu. Tækifæris- verð. Klæðningar á bólstruðum hús gögnum. Fjöibreytt úrval af áklæði. Húsgagnaverzl. Heiga Sigurðrs-m- ar, Njálsgötu 22, sfmi 13930. Til sölu barnavagn og burða- taska. Sími 13293 eftir kl. 6. Vil kaupa vel með farið telpu- reiðhjól. Sfmi 40901. Hárgreiðsluáhöld, þurrkur, borð, stólar, speglar o. fl. til sölu Sími 32565. Fallegur brúðarkjóll til sölu. — Sími 35562. Til sölu vegna flutnings, sófa- sett og 2 stofuskápar. Sími 41589. Fordvél til sölu. Tii sölu er vél í Ford árg. 1955-1956. Einnig ósk- ast vél f Ford árg 1949-1954. Sími 24725. Til sölu svartur stofuskápur, inn Iagður með fílabeini. Til sýnis kl. 5—9 næstu daga, Mánagötu 24, 1. hæð. Garðstólar til sölu. Simi 32565. Til sölu rafmagnseldavél, eldri gerð (Siemens), 3 hellur. Sfmi 16076 Njálsgötu 54 Austin 10, sendíferðabíll iil söiu. Góð dekk, góð vél Verð kr. 8000 Uppl. á Hraunteig 30, kjallara kl. 6—8. Þvottavél óskast. Óska eftir að kaupa vel með farna litla Hocver- þvottavél. Sfmi 50542. HafnarfjörðUr. Nýlegur 80 sm. breiður dívan til sölu á Suðurgötu 68 efri hæð kl. 8 — 9 e.h. Til sölu Singer-saumavél. Sími 40702. Þvottavél til sölu á Hverfisgötu 49 efstu hæð. Vérð kr 2500. Mn Tapazt hefur kvenúr sl. laugar- dag frá Höfðaborg að Kraunteig. Sími 33674. Tjald til sölu. Sími 34079. Barnavagn, Silver Cross, grár. — Verð 1500 og sundurdregið barna- rúm á kr. 300. Holtsgötu 18. mið hæð, Hafnarfirði. Gulleyrnalokkur með hvítum steini tapaðist sl. sunudag á hlað- inu við Valhöll á Þingvöllum. Finn andi vinsamlega beðinn að nringja f sfma 12086. Fundarlaun. Tveir páfagaukar ásamt búri til tölu. Sími 50238 kl. 8-10 í kvö:d. Sl. föstudagskvöld fannst tann- garður við Njálsgötu 60. Upp’ f síma 18739. Til sölu Silver Cross barnavagn. Sími 40972 frá kl. 2—4 í dag og á morgun. Kvengullúr tapaðist sl. laugar- dagskvöld frá kl. 9—10.15 á leiö- inni. Ljósheimar 20 að Lækjartorgi og þaðan að veitingahúsinu Röðli. Finnandi vinsamlega skili því á Iög reglustöðina gegn fundarlaunum. Barnavagn til sölu, lítill, vel með farinn. Sími 51624 kl. 7-9 næstu kvöld. Silver Cross skermkerra til sölu Stangarholti 30, sfmi 22806. Eldhúsinnrétting óskast lil kaMps (má vera notuð). Sími 23395. Brúnleitt pcningaveski með happ drættismiðum Háskólans tapaðist í gær. Einnig voru peningar f vesk ' inu Vinsaml. skilist á lógreglu- stöðina gegn fundarlaunum. Veiðimenn, ánamaðkur, nýtíidur, til sölu. Sfmi 40656. Fallegt matborð sem má stækka og fleiri húsgögn til sölu Lautás- veg 50. Kristinn. mKYNNINGARi Reglusöm myndarleg kona rúmt fimmtug óskar eftir að komast i samb. við reglusaman myndarieg an og hraustan mann á sextugs- aldri, sem vildi setja á stofn smá verzlun eða söluturn. Tilb =cmdi Vísi merkt: Hagkvæmt 500 Laxveiðimenn. ánamaðkar til sölu. Laugaveg 93 efri hæð efri bjalla Sími 11995. Til sölu tvíbreiður svefnsófi, 7 djúpir stólar og borðstofuborð. - Sími 11823 næstu daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.