Vísir - 24.07.1964, Page 16

Vísir - 24.07.1964, Page 16
VISIRl Föstudagur 24. júlí 1964. Skortur á Æskulýðsráð sér ekki um neinar skemmtanir né ferðir í Þórsmörk dýrulæknum Mikill skortur virðist vera á dýra læknum hér á landi, eftir Lögbirt- ingarblaðinu að dæma. Þar er aug- lýst eftir sjö dýralæknum. Er það í eftirtöldum læknishéruðum:: Snæ- fellsnesumdæmi, Barðastrandarum- dæmi, ísafjarðarumdæmi, Vestur- Húnaþingsumdæmi, Austur-Skafta- fellsumdæmi, Vestur-Skaftafells- sýsluumdæmi, Laugarássumdæmi. Umsðknarfrestur um embætti þessi er til 10. ágúst. Hefur sent frd sér úlyktun um ferðulög unglingu Æskulýðsráð Reykjavíkur sér ekki um neinar skemmtanir né P ferðalög í Þórsmörk um verzl- á unarmannahelgina og telur ráð- ið sig ekki geta mælt með ferða- Iögum unglinga í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina, miðað við reynslu undanfarinna ára og ef engin breyting verði á fram- kvæmd Þórsmerkurferða um næstu verzlunarmannahelgi. — Æskulýðsráð hefur nú sent frá sér ályktun um ferðalög ungl- inga, i sex liðum. Þá vill ráðið benda á það, að það sé fyrst og fremst ráðgefandi aðili og ráðið sjálft gangist því ekki fyr ir neinum ferðum eða skemmt- unum. Æskulýðsráð Reykjavíkur hef ur setið á rökstólum undanfar- ið og rætt ferðalög unglinga. í tilkynningu frá ráðinu segir m. a.: — Að fenginni reynslu und- anfarinna ára hefur það farið| í vöxt, að ungt fólk safnist samj an um hvítasunnu- og verzlun- armannahelgina, svo þúsundum skipti, og velji sér einhvern sam eiginlegan stað til þess að dvelja á. Hegðun og umgengni þessara hópa hefur þvi miður oftast orð ið mjög ábótavant, enda fátt til afþreyingar athafnasömum ungl ingum á þessum stöðum og að- búnaður yfirleitt lélegur. Innbrot Samvinna þeirra, er flytja fólk ið, og þeirra, er umsjón og lög- gæzlu hafa með höndurn á þess- um stöðum, hefur einnig verið mjög lítil, þó að segja megi, að á siðasta ári hafi orðið örlítil breyting til batnaðar, þó hvergi nærri fullnægjandi. Þá segir ennfremur í tilkynn- ingunni: — Æskulýðsráð hefur reynt að fá æskulýðssamtök og Framhald á bls. 6. ; MEIRA í COCA COLA; í nótt var brotizt inn í Rúilu- á neðstu hæð hússins, þar sem og hleragerðina Klapparstíg 8. : verkstæðið er, en síðan braut hann Þjófurinn mun hafa farið út aft- 1 upp hurð á skrifstofunni sem er ur án þess að hafa einn einasta uppi á neðstu hæð. Reyndi hann eyrir fyrir allri sinni fyrirhöfn, en þvi næst að sjóða sundur peninga- hins vegar olli hann talsverðum skáp, en án árangurs. Flutti þjóf spjöllum, m.a. reyndi hann að urinn mikið af verkfærum með sér sjóða sundur peningaskáp á skrif upp á loft, en hann varð að ýfir- stofu fyrirtækisins. gefa staðinn. án þess að hafa e. n Þjófurinn mun hafa farið inn einasta eyri fyrir alla fyrirhöfn- , ina. 1 Vegna vaxandi erfiðleika við } j að svara eftirspurn, og eins til i i þess að auka geymslurými er / Coca Cola verksmiðjan nú að J auka húsakynni sín með við- } byggingu Kókdrykkja lands- i manna fer stöðugt vaxandi og / nemur framleiðslan 50 þúsund J flöskum á dag, að jafnaði. Sjö \ , stórir bflar annast nú útkeyrslu t frá verksmiðjunni, og eru þeir I i, á sifelldum þeytingi, og gera 7 j ekk'i meira en hafa undan. Þessa } . mynd af viðbyggingunni tók í \ Ijósm. Vísis I.M. í morgun. i Norræna lýðháskólanum var slitið I gær Skólinn hófst 28. júní, en þá fór skólasetning fram í Háskólanum, en sjálfur skólinn starfaði í Sjómannaskól anum í Reykjavík og bjuggu nemendurnir þar. Kennslan var öll í fyrirlestrarformi og voru um 20 fyrirlestrar fluttir. í gær dag fóru svo skólaslit fram í Sjómannaskólanum, en kl. 6 í gærkvöldi var kveðjuhóf í Naustinu, en þar voru auk nem- endanna nokkrir gestir, m a. menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason. Á myndinni, sem tekin var i kveðjuhófinu eru, talið frá vinstri: Arnheiður Jónsdóttir, Jónas B. Jönsson, fra 7slustjóri, Hyldkrog, skólastjóri, Gfsli Jónsson, fyrrverandi formaður Norðurlandaráðs, frú Bönding. Gylfi Þ. Gíslason. menntamála- ráðherra, Þórun Árnadóttir, eig inkona búnaðarmálastjóra. Bön- ding, ritstjóri og aðalhvatamað- urinn a ðstofnun lýðháskólans hér, búnaðarmálast.jóri, Ólafur Stefánss., frú Þóra Borg, ritari skólans, sr. Eiríkur J. Eiríksson, þjóðgarðsvörður. LÍTIÐ UM SÍLD Heldur hefur dregið úr þeim góðu veiðihorfum, sem útlit var fyrir i gær. Bræla er enn á niið- unum austardands, en betra veð ur er út af Langanesi, þar sem lóðað hefur verið á síld. f gær urðu skipin hins vegar lítið vör á þeim slóðum, þótt ein- staka skip fengi góðan aflu. 25 skip hafa fengið 20 þús. mál og tunnur. Síldin er allblönduð, en þó að mestu söltunarhæf. Eftirtal inn skip tilkynntu afla sinn til Raufarhafnar: Fákur 1200 tunn ur, Eldborg 2200, Arnarnes 800, Sigurður Bjarnason 1000 mál, Gullver 1000 tunnur, Fram GK 950, Fróðaklettur 450, Árni Magnússon 2000, Þorleifur Rögn valdssin 800 tunnur. Önnur skip með góðan afla voru Sigurpáll 1200, Ásbjörn 1200 og Arnfirðingur 1200 og hleragerðina 600. fnrþeginn í Þérsmörk Farþegi nr. 600 á vegum Feröa- skrifstofu Ulfars Jakobsens i Þórs- mörk kom I gær. Enn er vika til stefnu, og samkvæmt upplýsingum, sem Vísir aflaði sér hjá Sigurði Þorsteinssyni, starfsmanni hjá Úlf- ari, má búast við því, að 1000 manns ferðist austur á vegum þeirra um Verzlunarmannahelgina. I gær keyptu 240 manns farmiða. Ung stúlka var nr. 500. Búizt er við miklum fagnaði. hanlar veiðum við [, jar Veður Undanfarnar vikur hefur bor ið á því að ókennileg drulla og slý hefur setzt í net þeirra Vest mannaeyjabáta, sem veiðar stunda kringum Eyjarnar. Hef ur það verið með meira móti, án þess þó að sjómenn hafi dreg ið úr eða stöðvað sjósókn sína Enginn áhrif hefur það heldur haft á aflabrögð. Veður hefur þó hamlað veiðum undanfarið. Áðurnefnd drulla veldur hins vegar vissum erfiðleikum, er til trafaia og hefur aukizt nokkuð síðustu daga, Varð það úr að Vestmannaeyingar sendu sýnis horn til Rannsóknarstofu fiski- deildarinnar, sem nú hefur kveðið upp úrskurð sinn. Er talið að einkum sé um að ræða slímkenndan vef úr lægri dýr- um. Óhagstæð tíð hefur verið í Eyjum að undanförnu og dreg ið úr sjósókn. Vestmannaeyja- bátar eru ýmist á dragnótaveið um, snurpunót, síldveiðum eða humarveiðum. Mun vertíð njá þeim standa fram á haust, en hlé verður hins vegar gert urn og kringum þjóðhátíðina 7-8 á- gúst, svo sem venja hefur ver ið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.