Íslensk veðurfarsbók - 01.01.1922, Blaðsíða 1

Íslensk veðurfarsbók - 01.01.1922, Blaðsíða 1
Inngangur. í veðurfarsbók þessari eru athuganir þrisvar á dag frá 5 stöðvum 2. flokks', yfirborðshiti sjávar frá nokkrum stöðvum, mánaðayflrlit yfir lofthitann í Reykjavík aðra hverja klukkustund og mánaða- og ársyflrlit yfir veðurathuganir á stöðvum 2. og 3. flokks. Athugunartíminn er talinn eftir íslenskum meðal- tíma sem er 1 stundu á eftir Greenwich meðaltíma. Mesta og minsta hvers mánaðar er auðkend með feitu letri svo og veðurhœð yfir 8. Loftvœgið er miðað við 0° C. og þyngdarafl á 45° breiddarstigi, en ekki reiknað til hafflatar nema á ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Hólum. Meðalhiti hvers mánaðar er reiknaður eftir for- málunum: 2 (8 árd. -f- 2 síðd.) -f 5 (9 síðd.) s -------------------------------------------------, 9 2 (6 árd.) -f- (8 árd.) -f; (1 síðd.) -f (4 síðd.) Introduetion. eða 5 (8 árd.) -f- (4 síðd.) 6 Mestur og minstur hiti er athugaður kl. 8 að morgni; minstur hiti er talinn tilheyra þeim degi, en mestur hiti deginum á undan. Stöðvarnar: Vest- mannaeyjar, Suðureyri og Grænhóll athuga mestan hita kl. 9 að kvöldinu og er hann þar talinn sama dag. Þrýsting vatnsgufunnar og raJcastig loftsins er reiknað út frá þeim hita, sem þur og rakur hita- mælir sýnir. Við útreikninginn voru notaðar Jelineks Psychrometer-Tafeln. Cet Annuaire contient des observations triquo- tidiennes de 5 stations de 2eme ordre, température de la surface de la mer de quelques stations, moyennes mensuelles bihoraires des températures de l'air de Reykjavík, résumés mensuels et annuels des élé- ments météorologiques de stations de 2eme et 3éme ordre. Les lieures d''observation sont données d'aprés le temps moyen d'Islande, qui est en retard d'une heure sur le temps moyen de Greenwich. Le maximum et le minimum de chaque mois et le vent, dont la force est superieure á 8 sont im- primés en grosses lettres. La pression de l'air est féduite á 0° C. et á la pesanteur uormale, mais pas au niveau de la mer, excepté celle des stations: ísafjörður, Akureyri, Seyð- isfjörður et Hólar. Les moyennes mensuelles de la température sont calculées par les formules: 2 (8h m. + 2h s.) + 5 (9h s) -------------------------------.—, 9 2 (6hm.) -f (8hm.) -j- (lhs.) -f- (4h s.) 5 5 (8h m.) + (4h s.) ou 6 Le maximum et le minimum de la température sont observés á 8h du matin; dans les tableaux le minimum est noté pour le méme jour ou il a été observé, tandis que le maximum est noté pour le jour précédent. Le maximum des stations Vest- mannaeyjar, Suðureyri et Grænhóll est observé 9h du soir du méme jour oú il est noté dans les tablaux. ;"' La tension de la vapeur d'eau et l'humidité relative sont calculées d'aprés l'indication donnée par les termométres secs et mouillés suivant les tables psy- chrométriques de Jelinek.

x

Íslensk veðurfarsbók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk veðurfarsbók
https://timarit.is/publication/240

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.