Íslensk veðurfarsbók - 01.01.1922, Blaðsíða 2

Íslensk veðurfarsbók - 01.01.1922, Blaðsíða 2
6 Attin er talin eftir rjettum áttum, og eru ensku heitin á áttunum skammstöfuð svo sem: N = norðan átt, E = austan — S = sunnan — W = vestan — Veburhœðin er metin samkvæmt mælikvarða Beaufort 0—12. Skýjahulan er talin í stigum frá 0 = heiðskírt, til 10 = alskýjað. Heiðskirir eru þeir dagar taldir í yfirlitinu, þar sem meðaltal af skýjahulunni á athugunartímunum er minna en 2, en skýjaðir þeir dagar, er þetta með- altal er meira en 8. La direction du vent est indiquée comme vraie, et la désignation anglaise a été employée, savoir: N = nord, E = est, S = sud, W = ouest. La force du vent est jugée d’apré l’écbelle de Beaufort 0—12. La nébulosité est evaluée d’aprés l’échelle de 0 = serein á 10 = couvert. Un jour serein dans les résumés mensuels et annuels signifle, que ia moyenne des observations triquotidiennes de la nébulosité a été <C 2, un jour couvert que cette moyenne a été > 8. Úrkoman er mæld að morgninum kl. 8 og er talin á þeim degi, en segir, hve mikil úrkoman hafi verið á síðustu 24 klukkustundunum. Hin viðurkendu merki eru notuð þannig, að ® þýðir rigningu, X — snjókomu, % — krapa, m* — hagl, K — þrumur og eldingar, < — rosaljós eða leiftur, = — þoku, =! — þoku með úða, oo — mistur eða móðu, f -— storm, >±s — norðurljós, -Q- — dögg, i—i — hrím, 0 — rosabaug um sól, 07 — rosabaug um tungl. Ennfremur — — athugun vantar, „ — fyrirbrigðisins varð ekki vart. Les précipitations sont mesurées á 8h matin et notées pour ce jour; elles se rapportent aux 24 heures précédentes. On s’est servi des signes internationaux suivants: ® désigne: pluie, X — neige, & — pluie mélée de neige, jk. — gréle, K — orage, < — éclairs sans tonnerre, = — brouillard, =i — brouillard tres humide, oo — brume, f — tempéte, i±s — aurore boréale, -Q- — rosée, i—i — gelée blanche, 0 — halo solaire, <37 — halo lunaire. De plus — — l’observation est manquante, „ — le pheneméne n’étais pas observable. í athugasemdunum þýðir: 0 (sem veldisvísir) lítið, 2 (sem veldisvísir) mikið, n þýðir nóttina (frá kl. 9 síðd. til kl. 8 árd.), a — fyrri hluta dags (frá kl. 8—2), p — síðari hluta dags (kl. 2—9 síðdegis), I —- við fyrstu athugun (kl. 8 árd.), II — við aðra athugun (kl. 2 síðd.), III — við þriðju athugun (kl. 9 síðd.). Stundum er tími fyrir úrkomu tilgreindur í stundum og mínútum. Árdegis og síðdegis stundir eru auðkendar með a og p á eftir tölunni. Dans ia colonne des Remarques désigne: 0 (comme exponent) peu, 2 (comme exponent) beaucoup, n désigne: la nuit (de 9h s. á 8h m.), a — la matinée (de 8h m. á 2h s.), p — la soirée (de 2h s. á 9h s.), I — lér' observation (8h m.), II -— 2éme observation (2h s.), III — 3éme observation (9h s.). Parfois l’heure du commencement et de la fin de la precipitation est indiquée; dans ce cas la signification des lettres a et p est limitée á l'heure á laquelle elles sont attachées.

x

Íslensk veðurfarsbók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk veðurfarsbók
https://timarit.is/publication/240

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.