Alþýðublaðið - 14.05.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1921, Síða 1
Géflð út af Alþýðuflokknum. 1921 LaugardagiaD 14. maí. 108 töiubl. I. O. G. T. I. O. G# T, T emplarar © Skrúðgangan hefst annan í hvítasnnnu, kl. Yíslega, frá Templarahúsinu. Safiiist saman ekki síðar en kl. I1/*! Barnastúkuraar mæti ailar á sama timal Allir tilnefndir aðstoðarmenn skrúðgöngunnar mæti kl. 1. — S k r ú ð g- ö 11 g1 u n e f si d i n . Jnjlum á Seyðisfirðt. Á annað bundrað manns iagstir. Á öðrum stað í blaðinu er þess getið í auglýsingu, að vegna veik- inda á stöðinni á Seyðisíirði verði sfminn, nema ritsíminn til útlanda, lokaður fyrst um sinn. Hér mun um mjög alvarlega infiuenzu að ræða, því á 2—3 dögum hafa lagst á Seyðisfirði á annað hundrað manns. Veikin er að vfsu sögð væg, en það hefir áður sýnt sig, að hún er það oft fyrstu dagana, en versnar þegar lengra líður. Hér þarf skjótra ráða við, ef mögulegt er að koma f veg fyrir ótbreiðslu þessarar aæmu veikv þvf það getur kostað landið stór fé, að Eáta hana óhindrað geysa um landið um há bjargræðistím- ann. Og fyrst og fremst verður að fá vissu fyrir þvf, að ekki sé þörí fyrir að læknir sé sendur til sýbingarsvæðisins, og komi það I Ijós, að þörf sé slíkra ráðstafana, verður stjórnin að senda þegar í stað hjálpariið austur, bæði lækna og hjúkrunarlið og meðul. Hér dugar ekkert hik. Vissan verður að fást í snatri, Væntanlega gerir stjórnin þegar þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru, og má þá vera að hægt sé að hefta för veikinnar. Fyrst þarf vitaniega að grenslast um hvaðan hún er komin og rekja för feeanar síðan. / ðjsóknir anlvalðsins. Eftir 10 mánaða fangelsi o§ 18 Jaga rétfarhild, eru frönsku vsrks- mannateiðtogarnEr sýknaðir. Símskeyti ti! aorsku blaðanna frá París 17. marz sfðastl., segir frá þvi, að hiair 9 kommunistaf og syadikalistar, sem kærðir feöfðu verið fyrir „samsæri gegn ríbinu og öryggi þess,* hafi ierið sýkn aðir af réttinum í Signudóm- þinghá. Réttarhöldin £ máli þessu hóf ust 28. febrúar og stóðu í 18 daga, og urðu þau ágætur kensiu- tími £ jafnaðarmensku. Ails höfðú hinir kærðu setið 10 mánuði á fangelsi fyrir brot, sem þeir ekki höfðu gert sig seka um, samkvæmt úrskurði dómsins. Og má vafa iaust te'ja úrslitin mjög happa- drjúg fyrir fröasku verkamann?.- hreyfiaguna, því baráttan veröur þvl öruggari, sem ósvífnari með uium er beitfc gegœ foringjum verkamannanna. Þeir félagar voru kærðir fyrir samsæri gegn ríkinu, samkvæmt 89 gr. hegningarlaganna og er hegning þar ákveðin g—-20 ár fyrir tilræði við „.keisarann og fjöískyldu hans,K þ. e. s. ef það er lagt út á nútíðarmáli: auð valdsríkið og snýkjudýr þess. Hioir kærðu voru handteknir á- samt 12 öðrum, meðan stóð á járnbrautarverkfailinu í fyrra. Þess- ir 12 menn voru hægfara verka mannaforingjar, og voru brátt láfcnir lausir, þrátfc fyrir það, þó þetr hefðu áít gllaa þáfcfc í verk failinu. Hinir 9 voru aftur á móti forvígismeun kommunista. Þrtr af þeisrs voru í alþjóðafélagi komm- unista, og voru fyrir það eitt kserðir um brot, ssm gat kosfcað Fyrirlestur heldur G. Ó. Fells 16. þ. m. kt .3 e. h. í Bárannl n dáfieiflslu eg beifirðg heniir i hversdagsMfi'nn. Að.göngumiðar seldir í hókaverzl; Ársæls Árna- sonar, hókaverzlun Sigf. Eymunds, á laugard. og í Bárunnl við inngang og kosta 1,50 sæti, stæðí 1 kr. þá 5—20 ára betrunarfeús, og þeira haldið £ faatgelsi. Andsíæð- ingarair voauðu að geta sannað það, að þeir stæðu í leyujmabkl við Rissa. En það mishepaaðisfc alveg. Akæraadinn gat skkerfc vitni leitt fram. Hann varð að fara með tósasr vífilengjur og. undanbrögð. Hann ieitaði stuðn- ings £ bókura hægri jafnaðar- manna og syndikalista. En 4 þeim var ekkert að græða, sem dómendur vildu leggja eyrata við, Á 'hinn bógins vörðu ákærSn sig: afburðavel. Saga 3, alþjóðasambands verka- manna var öll sögð í rétíinum, Sækjaadi framsetti alskooar rana-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.