Alþýðublaðið - 14.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1921, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ i Aígreid^la Jelaðsias er í Aíþýðuhúaine við 'afóifsstræti og Hverfisgöta. Slmi 988. AagiýRÍngum aé sidlað þaagað fða í Guteóbérg í siðasta iagi bl. 39 árðegis, þaan ðag, sem þser •>iga að koma í blaðið. Askriftargjald eim kr« á mánnði. Auglýsingaverð kr. 2,50 'cm. sfadálkuð. Utsölumenn beðair að gera skil 4ði afgreiðslunnar, að minsta bosti átsQórðungslega. Kaupfélag 'Reykvíkiriga heldur aukafund í Báruhúð annan hvítasunnudag kl. 5 e. m. Fundarefni: Samvinna kaupfélaganna i Reykjavík. Félagsmenn meeti stundvísle ga. Stjórnin. Kaupfélag "Reykjavíkur heldur aukafund á annan i hvítasunnu kl. S1/* e. h :: :: í Bárunni niðri. :: :: Félagsstjórnin, vidausar staðhæfingar, svo kærðu fengu tækifæri til að verja sig ■eig skýra um leið stefnu sína, Áfeeyrendurnir, sem hrúguðust saman, hlustuðu roeð athygli, og blöðin fluttu Iangar írásagnir og útdrætti. Sækjandi hafði eagar sannanir í. gerðam hinna kærðu og varð þvf að grípa tii þess, að iesa kaffla víðsvegar úr ritum þeirra. Þar með var málið komið inn á / þá feraut, að það saerti prent- tVelsið og ritfrelsið. Sækjandi varð að játa, að ekki væri um »;;amsæri“ að ræða. .En að eggja til kommunisma er samsæri,“ hrópaði hann. Verjendurair stefndu tit ýmsum verklýðsfcringjum, sem v'itnum. Þeir iýstu yfir þvf, að þdr væru solidariskir við hina ákærðu og kröfðust þess að vera teknír fastir. Margir þeirra héldu áfj.díamikkr og sajaiíar ræður. Lika báru þeir Barbtme, Anaiole Ptance og Romain Rolland, fræg- asíu rithöfundar Frakka, sakborn- icgunum vitni. í hjartnæmum fyririestri hylti Batbusse þá, sem .srftalra hinna miklu andans- esasma Frakka." Þeir Anatole France og Rollaad æsættu ekki, bsí sendu bréf, Fnnce skoraði á lióminn að sýkna .þessa menn, með svo göfugt hugarfar, svo i.terka skapgerð og aigerða óeigin- gtrai, sem ekki vseru kserðir fyrir %nnað en skoðanir síaar.* RoIIand -.-krifaði meðal annars um Monatte, eíaa af hinum kærðu; „Mér fisst það hreinasta haeijdi a3 sjá þenn- an mikls. landa vúm i ákærenda- bekk. — Vilji meaa komast kjá byltingum, er að eins um eitt að gera: að hætta öllu órétílæti. Aliar stjórnir hafa slíkt í hendi sér. En þær að'hafast ekkert. Þeim finst léttara að auka órétt- lætið." Líka mættu í réttinum foringjar jafnaðarmannaflokksins, sem er í 3. alþjóðasambandi verkamanna, og kröfðust þess að vera líka handteknir, Héldu þeir langar og snjallar ræður og gerðu grein íyrir grundvelli kommunismans, sögu 3. alþjóðasambandsins og stefnu þess, og fluttu kveðju til Sovjet-Rússlands. Má nærri geta, hve mikil áhrif þetta hefir haft, þar sem hvert einasta sæti var upptekið í dómsalnum, enda end- aði réttarhaldið með þvf, að dóm- urinn sýknaði hina kærðu alger- lega af öllum áburði kæranda. Þegar þess er gætt, hve œjög franskir démstólar eru undirorpnir stjórnmálaáhrifum, sést fljótt, hve geysimikla þýðingu þessi úrskurð- ur getur haft á framgang jaínað- arstefnunnar í Frakklandi, og ekki sízt -þá_róttækari. ---”7r Spákona. Fyrir skömmu hélt kona eia að nafni Marguerite Wolf fyrirlestur, og skýrði frá ýmsu því, sem hún áleit að ske mundi i framtfðinni. 25. desember 1921 mun K.rist- ur íæðast í 2. sinn, að þessu sinni raeðal gyðingafjölskyldu í Montmorency. Átta ára gamali mun hann vera frægur orðinn og um tvítugt mun hann setjast að í P&rís sem uppfundningamaður véla, til þess að »gæða frumefnin anda.“ Ungfrú Wolf héit þvf Ifka fram að hún með krafti sínum — sem húffl hefir aflað sér með mikilli íhugun og jurtaáti — hefði bjargað Póllandi frá glötun, °% iíka hélt hún því fram að franski * herforingmn Weygand væri Lefé bal marskálkur endurfæddur. Hún sagði Ifka, að þó hún, efíir skfrn- arvottorðinu, væri aðeins 37 ára gömul, væri hún samt búin að lifa ekki skemri tíma en 800,000 ár. Hún er af efnafólki komin og hefir síðari árin prédikað sfna eigin trú, en lifir annars kyrlátu * Iífi á stjörnum, sem Jörðin er eins og sandkorn f samanburði við. Nýlega opinberaðist Kristur henni og skipaði: Stattu upp! Eítir það lifði ungfrú Wolf aftur upp þann tíma er hún raunverulega var fimm ára, og hún sá líða fyrir hugskot sitt allar fyrri til- verur sfnar. Og þá sá hún margt merkilegt Einkum lýsir húa þvf, er hún kom á gimsteinaplánetuna, þar sem hún skoðaði hinar dá- samlegustu kirkjur. En hún sá Iíka Marz og Venus. Þegar hún talaði um ferðir síaar um stjörnur sem stjörnufræðingar þekkja ekki, sagði hún, að guð hefði sagt sér hvað þær hétu. — AHsstaðjar á plánetunum sá hún hin dásatrileg- ustu furðuvérk byggingarlistarinn ar. Fyrirlestur spákonunnar end-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.