Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 5
V I S I R . Mánudagur 28. september 1964. ÍBÚÐ ÓSKAST Vélstjóra utan af landi, sem verður við nám hér í vetur, vantar 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Fernt í heimili Fyrirframgreiðsla fyrir aflan tímann, ef óskað er. Upplýsingar í síma 3758? Kennsla Enska, þýzka, danska, sænska spænska, franska, bókfærsla og reikningur. SKÓII HARALDAR VILHELMSSONAR Sími 18128 frá 1. okt. að Baldursgötu 10. Rafmagnsvörur í bíla Framlugtar speglar í brezka bíla, há- spennukefli, stefnu ljósalugtir og blikk- arar> WIPAC hleðslutæki handhæg og ódýr. SMYRILL Laugavegi 170 — Sími 1-22-60. Tækniskóli Islands verður settur föstudaginn 2. okt. kl. 2 e. h. í hátíðasal Sjómannaskólans. Nemendur, sem sótt hafa um skólavist, mæti við skólasetri-; mgu. híiBömsfc i Skólastjóri. TIL LEIGU skemmtileg 4ra herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Tilboð með upplýsingum óskast send á afgreiðsluna fyrir mánaðamót, merkt „50“. VERZLUNARSTARF Areiðanleg stúlka eða kona óskast til af- greiðslustarfa frá kl 1—6 e. h., 5 daga vik- unnar. Uppl í búðinni kl 10—13. AMATÖRVERZLUNIN, Laugaveg 55. TRESMIÐJAN VIÐIR H.F. AUGLÝSIR CARMEN-sófasett Carmen-sófasett. Arkitekt: H. W Klein. - EINKALEYFIS- FRAMLEIÐSLA — Stærsti húsgagnaframleiðandi landsins býð ur nú, sem fyrr fjölbreytt og fallegt húsgagnaúrval. CARMEN-sófasettið er fjögra sæta, mjög vandað og fallegt, en kostar þó aðeins kr: 15.500, sama er að segja um þriggja sæta sófasettin, sem kosta kr. 14.500. Tvímælalaust ódýrustu sófasettin, sem eru á mark- aðinum. Um leið og við markvisst höfum stefnt að bættri framleiðslu er verði ávallt stillt í hóf. Við viljum því benda yður á að líta inn ti) okkar og athuga verð og gæði áður en þið festið kaup annars staðar. t;.!ic|i (j.qqf.l* T3(j öir Mósaiklagnir Tek að mér mósaiklagnir, vönduð og góð vinna. Uppl. í sima 37272. Geymið auglýsinguna. STÚLKUR Stúlkur óskast ti) afgreiðslustarfa og einnig við eldhússtörf. VEITINGAHÚSIÐ Iaugavegi 28B Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Kennsla hefst á mánudaginn 5. okt. Samkvæmisdansar (nýju- og gömlu- dansarnir) og barnadansar. Flokk- ar fyrir börn (4—12 ára), unglinga (13—16 ára) og fullorðna (einstakl- inga og hjón) TB/XÍfldagStl •' . ... ; • BYRJENDAFLOKKAR OG FRAMHALDSFLOKKAR. Reykjavík, Innritun daglega frá kl. 2—7 í síma 10118 og 33509 Hafnarfjörður. Kennt verður í nýjum, glæsilegum Innritur* daglega frá kl. 10 fh. 2 e.h. húsakynnum skólans að Brautar- og 20—22 í síma 10118. holti 4. Keflavík. Innritun daglega frá 3—7 í síma 2097. / Kópavogur. Innritun daglega frá kl. 10 f.h — 2 e.h og 20—22 í síma 10118. Nemendui þjálfaðir til að taka heimsmerkið í dansi. oa ÓDÝRASTA LITFILMAN Dynachrome 25ASA 8 mm KR195- j35mm 2° myndir 160- 35mm36MYNDiR 225- SAUMASTÚLKUR Getum bætt við nú þegar stúlkum og konum til saumastarfa (helzt vönum) í nærfataverk- smiðju vora. Sími 37000 kl. 5—7 í dag. Skrifstofustörf Skrifstofumenn óskast til starfa við bókhalds- deild féiagsins l'msóknareyðublöðum. er fást á skrifstofum vorum í Reykjavík, sé skilað til starfsmannahalds félagsins í Reykjavík. mmr. -*• • 11lftti-iaii-iillli“'-JIT'-rYfiim‘l -n'ffaa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.