Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 15

Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 15
V í S . Mánudagur 28. september 1964. 15 »’m:’2;S£%3I!?XZZS77E3gFl Eiginmaður minn, TÖMAS JÓNSSON borgarlögmaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. september kl. 2 e. h. F. h. bama, tengdabama og barnabarna 'Sigríður Thoroddsen. STÚLKA — ÓSKAST £ Vesturbænum til léttra húsverka 2-3 tíma á dag eða eftir samkomu lagi. Uppl. I síma 17126. STÚLKUR - ÓSKAST Afgreiðslustúlka og herbergisþernur óskast. Uppl. 'á skrifstofunni. Hótel Vík. _________ AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3, sími 23760. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Bakariið, Álfheimum 6, sími 36280. NOKKRAR STÚLKUR ÓSKAST nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverhoiti 13. STÚLKA ÓSKAST til starfa I gosdrykkjaverksmiðju vorri. Uppl. hjá verkstjóranum Þverholti 22. ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f. RAFLAGNIR - RAFLAGNIR Við tökum að okkur nýlagr.ir og viðhald á raflögnum Ljósblik h.f. Símar 13006 og 36271. DÆLULEIGAN - AUGLÝSIR 1 ■'* '(•? r, hí'ffrt^ Vanti yðut mótorvatnsdælu ti) að dæla úr húsgrunm eða annars staðar þai sem vatn tefui cramkvæmdii leigu Oæluleigar yður dæluna Simi 16884, Mjðuhlíð 12. Tilkynning frá Bamamúsík- skólanum Þeir nemendur úr efri deildum skólans, sem enn hafa ekki komið með afrjt af stundaskrá sinni, geri svo í síðasta lagi mánudaginn 28. september og greiði skóla- gjaldið um leið. Skólasetning er föstudaginn 2. október. Nemendur mæti á eftirtöldum tímum: Nemendur forskólans kl. 2 e h. Nemendur 1. bekkjar kl. 3 e. h. Nemendur 2. bekkjar kl. 5 e. h. Nemendur 3. bekkjar og unglingadeildar kl. 6 e. h. Geymið auglýsinguna. Skólastjóri. Verkamannafélagið HLIF HAFNARFIRÐI Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um kjör fulltrúa á 29. þing Alþýðusambands íslands liggja frammi í skrifstofu Verkamanna- félagsins Hlífar, Vesturgötu 10, frá og með 28. sept. 1964. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar fyrir kl. 7 e. h. föstudaginn 2. okt. 1964 og er þá framboðsfrestur útrunn- inn. ^ Kjörstjórain. STÚLKA EÐA KONA óskast við sælgætisafgreiðslu strax. Einnig stúlka við önnur störf. UppL á skrifstofu SÆLAKAFFI, Brautarholti 22. Hljóðfæraleikarar er ætla að starfa á vegum skrifstofunnar í vetur, eru beðnir að koma til viðtals eða hringja í síma 20155. Skrifstofa Skemmtikrafta Pétur Pétursson, Lindargötu 9. 'V y. ■I a óskast í bókabúð nú þegar. Uppl. í síma 17050 kl. 7—8 í kvöld. Húsgögn til sölu Svefnsófi, 2 djúpir stólar og sófaborð, vel með farið. Sanngjarnt verð. Sími 33939. Ballettskóli Katrínar Guðjónsd. Lindargötu 9 (áður Laugavegi 31) tekur til starfa í byrjun okt. Kennt verður: Ballett í barna og unglingaflokkum. Einnig döipuflokk- ar fyrir konur á öllum aldri. Innritun daglega í síma 18842 frá kl. 3-7 e. h. A.FRICAN MAIL PILOTS 7IE POOKJARZW! I PECIPEP TO 'BE RtCH... WHILc T'" • ’UNfi! BUT...HOVCOMÆyOU . UP ON ME AcJP SRAB MY; gum! why are you heke?. Tarzan rykkir byssu flugmanns ins upp úr hulstrinu. Hinn sprett ur á fætur og grfpur einnig eftir byssunni, en það er um seinan. Jim Ward, segir Tarzan, það gleð ur mig að sjá þig. aftur. Hvað ert þú að gera hér? Póstflugmenn í Afrfku deyja fátækir, Tarzan, svarar ungi maðurinn. Ég ákvað að verða rfkur meðan ég væri ungur. En hvernig stendur á þvf að þú læðist að mér og tekur frá mér byssuna? Hvað ert þú að gera hér? v -p » _»aMBaa»f -íúvi - Sólvallagötu 72 Sími 18615 [ Tek hárlitun. Clairol, we’ia og ' i klainol litir. Vinn frá kl. 1-5 á [ • hárgreiðslustofunni. [ Perla Vilastíg 18A Sími 14146.' s Minna' Breiðfjörð_____________ [ Hárgreiðslustofán PÉRMA [Garðscnda 21. simi 33968 | Hárgreiðslustofa Ólafar Bjöms ► dóttur. [ HATÚNl 6, simi 15493.________ | Hárgreiðslustofan iPIROl . * Grettisgötu 31 sirni 14787. Hárgreiðslustofa I^VESTURBÆJAR Grenime! 9. sími 19218. [ Hárgreiðslustofa [austurbæjar í (Marfa Guðmundsdóttir) í Laugaveg 13, sími 14656. > Nuddstofa á sama stað > Hárgreiðslu- og snyrtistofa ’STEINU og DÓDÓ » Laugavee 18 3. hrcð Oyfta) > Sfmi 24016 V 1 Dömuhárgreiðsla við allra hæf< [tjarnarstofan > Tjarnargötu 11. Vonarstrætis- 1 megin. slmi 14662 _____ [ Hárgreíðslustofan Ásgarði 22. i Simi 35610.____________ Hárgreiðslustofan WiiöS Grundarstíg 2a Sími 21777. as-TSL ll.—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.