Vísir - 16.12.1964, Page 1
Takmörkun á um-
ferð tekur gildi
VISIB
54. árg. — Miðvikudagur 16. desember 1964 — 279. tbl.
3% almenn kaunhœkkun
Söluskafturinn hækkur um 2.5%
vegnu niðurgreiðslnu vöruverðs
★ Vegna þeirra niður-
greiðslna á vöruverði, sem nú
eiga sér stað í landinu hefur
verið óhjákvæmilegt að hækka
söluskattinn f fjárlögum næsta
árs um 2.5%. Var hann áður
5.5%, en verður nú 8%. Þessi
hækkun söluskattsins fer til
'iess að halda niðri vöruverði
: landinu og kemur til fram-
;væmda 1. janúar.
★ Jafnframt mun kaup al-
nennt hækka í Iandinu um 3%.
★ Til þess að halda niður-
’reiðslum vöruverðs í landinu ó
breyttum frá því sem nú er,
harf 207 millj. kr. Auk þess
munu viðbótarniðurgreiðslur á
þessu ári nema 68 millj. kr.
Þessa fjár verður aflað með
söluskattshækkuninni. Hinar
stórauknu niðurgreiðslur vöru-
verðs leiða af vísitölubindingu
kaupgjalds sem ákveðin var í
samningunum við verkalýðsfé-
Iögin í júní sl.
Jc Ákveðið hefur einnig ver-
ið að nota heimild i lögum til
að hækka leyfisgjald af bif-
reiðum og bifhjólum um 25%
en þau gjöld nema nú 100%.
★ í greinargerð þessa frum
varps er ítarlega skýrt frá nauð
syn þessara hækkana. Fer hún
hér á eftir:
Með frv. þessu er lagt til að
söluskattur hækki í 8% úr
5>/2%, eins og hann er nú.
Gera má ráð fyrir, að gjalda-
hlið fjárlagafrv. muni hækka
sem næst um 372 millj. kr. í
Framh. á bls. 6.
I dag tekur gildi takmörkun á
umferð, sem lögreglustjórinn í
Reykjavík hefur auglýst vegna
hinnar miklu jólaumferðar. Þessi
takmörkun, miðast að þvi, að gera
alla umferð greiðari og stuðla að
auknu öryggi fyrir alla vegfarend-
ur jafnt akandi sem gangandi.
Takmörkunin er einkum fólgin i
eftirfarandi: Einstefnuakstur
verður settur á 3 ar. Hægri
beygja verður bönnuð af nokkrum
götum. Bifreiðastöður takmarkaðar
og ferming og afferming á vörum
miðbænum bönnuð á ákveðnum
tíma., Að öðru leyti skal sérstök
athygli vakin á auglýsingu frá
lögreglustjóra sem birt er i öllum
dagblöðunum.
Þannig var umferðin á Laugaveginum í gær. Allt frá því snemma um morguninn og þar til verzlanir lokuðu
var samfelld röð bifreiða niður Laugaveginn (Ljósm. Vísis I. M.)
Klettur leitar hófanna um kaup á 3500
tonna olíuskipi til síldarfiutninga
Blaðið hefur frétt, að Sildar- og
fiskimjölsverksmiðjan a Kletti sé
að leita fyrir sér um kaup á 3500
tonna olíuskipi til síldarflutninga.
Er maður frá Kletti erlendis um
þessar mundir til að semja um
kaupin, en ekki hefur verið gengið
frá nauðsynlegum fyrirgreiðslum.
Síldarflutningar eru nú mjög of-
arlega á dagskrá, þar sem síldar-
vinnslustöðvar eru allt í kringum
landið, en síldin aðeins fyrir aust-
an land. f sumar var talsvert af
bræðslusíld flutt til hafna norðan-
lands, en þá í venjulegum flutn-
BLAÐIÐ I DAC!
2 Iþróttir.
3 Myndsjá úr Verzl-
unarskólanum.
8 Geislun matvæla
9 Ritdómar um bók
Matthíasar Jóhann
essen og Guðm.
Daníelssonar.
ingaskipum. >á gerði Einar Guð-
finnsson í Bolungarvik athyglis-
verða og vel heppnaða tilraún til
að nota olíuskip og síldardælur til
slíkra flutninga. Tók olíuskipið Þyr
ill síld úr síldarbátum úti á rúm-
sjó og flutti til Bolungarvíkur. Nú
í haust, þegar Suðurlandsvertíðin |
brást, en allar síldarverksmiðjur I
greiðslur af hálfu hins opinbera.
Þótt af kaupunum verði, komast
þeir flutningar ekki til fram-
kvæmda á þessari vertíð, en skip-
ið ætti að vera tilbúið fyrir næstu
sumarvertíð.
tilbúnar að taka á móti síld hefur
áhugi á síldarflutningum aukizt:
enn.
Síldar. og fiskimjölsverksmiðjan ;
hefur eins og kunnugt er mikla af
kastagetu eftir stækkun verksmiði-;
unnar og kaupin á Faxaverksmiðj- j
unni og hafa forráðamenn hennar |
mikinn áhuga á að tryggja jafna
og örugga síldarflutninga. Hafa
þeir því leitað hófanna um kaup á
3500 tonna olíuskipi til síldarflutn-
inga, fáist nauðsynlegar fyrir-
TELPA SLASAST
í gær kl. rúmlega 1 e.h. varð
umferðarslys á Bræðraborgarstíg
við hús nr. 9.
Þrettán ára gömul stúlka, Sigríð
ur Anna Vestmann til heimilis að
Bræðraborgarstíg 4, var að ganga
yfir götuna er bíll kom aðvífandi
og ók á hana.
Sigríður kastaðist í götuna og
mun hafa slasazt allmikið, því
að athugun í Slysavarðstofunni
lokinni var hún flutt 1 sjúkrahús.
Eitt mesta vandamál jólaum-
ferðarinnar er Laugavegurinn. Það
er mjög áberandi hvað marg'ir bíl-
stjórar sækjast eftir því að taka
niður Laugaveginn, þó svo að þeir
eigi þangað ekkert erindi. Þar sem
Framh. a bls. 6.
Síðasti
kennsludagur
fyrir jól
. Kertaljósin varpa bjarma á
' hýr og glöð barnsandlitin, með
) an þau hlusta á jólasöguna. Á
k töfluna er komin teikning af
í jólasveini, sem gengur með
1 poka sinn á bakinu milli hárra
I fjalla, og á eftir verður jóla-
I póstinum útbýtt. í dag er síð-
. asti kennsludagur fyriir jól í
1 barnaskólum borgarinnar.
í Langholtsskólanum höfum
| við tal af Kristjáni Gunnarssyni
. skólastjóra. Hann segir okkur
' að um morguninn hafi verið
) byrjað á kennslu ög kennt í
I einn til tvo tíma, en síðan séu
. sagðar jólasögur og jólapósti
útbýtt, en aðalhátíðahöldin fyrir
I jólin hefjist á morgun og standi
Framh. á bls. 8 (
I síðustu kennslustundinni fyrir jól. Kveikt hefur verið á jólakertunum og bráðum verður jólapóst-
inum útbýtt hjá 5. bekk E.S. (Ljósm I.M.).