Vísir - 03.02.1965, Side 1

Vísir - 03.02.1965, Side 1
Miklar varúðarráðstafanir LoSna komin óvænt á síUarmiðin eins fáir bátar, sem taka línu, svo að það verða áreiðanlega margir, sem bíða átekta eftir þvi að timi sé kominn til að taka upp netaveiðar. Finnsk heilbrigðisyfirvöld óttast að inflúenzan I Sovétríkjunum breiðist brátt út um Finnland og SviþjóS. Tugir hermanna hafa þeg- ar veikzt á Finniandi. 1 SvfþjóS hefir veriS gripiS til varúSarráS- stafana vegna faraldursins. ByrjaS er aS bólusetja alla þá, sem vinna á sviSi heiibrigSismála, lækna og hjúkrunarkonur og annaS starfsliS sjúkrahúsa. Ennfremur flugmenn, flugfreyjur, hafnsögumenn, toll- verSi o.s.frv. Frá Finnlandi hafa borizt fréttir um inflúenzu. Hafa yfir 70 her- menn veikzt í æfingastöSvum f grennd viS Abo og heilbrigöis- Fiskibátarnir undirbúa brottförina 1 gær var enn atkvæSa- greiSsIa hjá sjómönnúm og út- geröarmönnum um lausn vinnu deilunnar á bátaflotanum. 1 þetta sinn eru menn bjartsýnni um lausn en f fyrra sinniS, og er almennt reiknað meS, að báðir aðilar samþykki samninginn, sem undirritaður var af fulltrú- um beggja aðila snemma í gær morgun. Talning atkvæða hefst kl. 2 sfðdegis f dag og henni lýk ur á einni klukkustund, svo að bátamir geta farið að tinast úr höfnunum f Reykjavfk, Hafnar firði, Keflavik, Grindavfk, Akra nesi, Hellissandi, Ólafsvfk, Grundarfirði, Stykkishólmi og Akureyri um þrjúleytið í dag. Ekki voru samt allir útgerðar menn að flýta sér að koma bát- unum sínum út. Fréttin um, að loðnan sé gengin á síld- armiðin, hefur dregið áhugann úr mörgum, sem ætluðu að flýta sér á síldveiðar. Það verða að- yfirvöldin óttast útbreiðslu veik- innar. Menn voru önnum kafnir við að útbúa báta sína og gera þá klára til þess að geta komist sem allra fyrst út í dag. Myndin er af skipverjum á Gróttu og eru þeir að hagræða háf- inum. — Ljósm. Vísis I.M. VÍSIR 55. árg. — Miðvikudagur 3. febrúar 1965. - 28. tbL Infíúenzubætta á NorSurlöndum \ — Síldarbátar skipta yfir á loðnuna. Línubátar beita loðnu í dag Loðnan er komin á miðin, — og ölíum á óvart. Venjulega kemur hún ekki upp að Suðaust uriandinu fyrr en um miðjan febrúar, en nú er hún nærri 2 vikum fyrr á ferðinni. Koma loðntmnar markar þáttaskil á vertfðum. Það verður erfiðara að eiga við síldina, er loðnan hefur blandazt f hana og marg- ir sfldarbátar snúa sér að loðnu veiðum þennan hálfa mánuð, er hún gengur. Þá gengur Ifnuveið in yfirleitt vel f nokkra daga eft ir komu Ioðnunnar, ef henni er beitt, og útgerðarmenn taka fram þorskanetin, þegar loðnan er komin. Og f þetta sinn kom loðnan um leið og samið var í vinnudeilunni á bátaflotanum. Það var Víðir SU, sem fékk 60-70 tunnur af loðnu rétt vest- an við Ingólfshöfða í gærmorg- un. Hann kom til Vestmanna- eyja í nótt með aflann og í dag eru línubátamir að leggja út með línuna beitta loðnu. Reikna þeir með góðum afla suðvestan Vestmannaeyja, því þar er loðn an ekki komin enn og líklegt, að þorskurinn verði gráðugur í hana. Homafjarðarbátar hafa einnig orðið varir við loðnu á sfnum miðum. Síldarbátarnir hafa verið að tínast á miðin frá Vestmanna- eyjum í morgun og voru sumir með loðnunætur meðferðis auk síldamótanna til þess að geta átt við þá veiði, sem lítur betur út. Annars eru síldarskipstjórai ekkert hrifnir af komu loðnunr ar, því að hún blandast síldinni og það verður erfitt að moða síld og loðnu í sundur í aflan- um. Hins vegar selst loðnan mjög vel í beitu, einkum fyrstu dagana, og er því líklegt, að sumir síldarbátanna skipti yfir f loðnuveiðar. Samkomulagið sem fulltrúar deiluaðila gerðu í gærmorgun og kosið var um síðdegis f gær, var sáralítið breytt frá sáttatil- lögu sáttasemjara, sem felld var á sunnudaginn. Þorskanótar kjörin voru ekki hækkuð, held ur 1% lægri en síldarnótarkjör, eins og ráð var fyrir gert í sáttatillögunni. Skiptaprósenta á 50—130 tonna bátum hækkar um 0,2% frá því sem var í sáttatillögunni og verður 31% og miðað er v'ið bátastærðina 50—130 tonn í stað 70—130 tonna áður. Maggie en ekki Monroe mmm sem ég ætlo að leika, segir Herdís Þorvaldsdóttir Herdis Þorvaldsdóttir hefur fengið hlutverk Maggie í Ieikriti Arthurs MiIIer, Eftir syndafall- iS. Mikill styr hefur staöiS um BLAÐIÐ í DAG leikrit þetta og þá sérstaklega um Maggie, en margir segja, aS hún og Marilyn Monroe eé ein og sama manneskjan. Vísir hringdi f Herdlsi f’ morgun og fékk hana til aS segja nokkur orö um þetta hlutverk. — Það kom mér mjög á óvart að mér skyldi vera boðið þetta hlutverk. Ég sagði í fyrstu þvert nei, en það var lagt fast að mér og þegar ég hafði lesið leikritið nokkrum sinnum yfir gaf ég mig. Ég hafði í fyrstu minnimáttarkennd gagnvart þess ari fyrirmynd. Eftir að ég fór að kynna mér leikritið finnst mér hlutverkið mjög erfitt og spennandi. Það er Maggie en ekki Monroe, sem ég ætla mér að leika. Margir hafa sagt að Miller hafi haft Monroe í huga þegar hann skapaði þessa persónu, þetta sé eins konar sjálfsævi- saga og finnst mér það trúlega rétt Ég hef einungis einu sinni séð Monroe á mynd og fannst mér hún stórfalleg, hrífandi og mikill persónuleiki. Það geisl aði frá henni eins og títt er um þess konar fólk. Annars hafði ég ekki gert mér neina ákveðna mynd af henni og get þess vegna ekki sagt um hvort leik- ritið gefur sannsögulega mynd af henni. Við fyrstu kynni af Maggie virðist hún mjög viðkunnanleg manneskja. Hún er barnaleg, ó- örugg, einmana og þarf mikið á aðstoð að halda. Það er annars fullsnemmt að segja nokkuð um þetta að svo komnu máli. Við byrjuðum fyrst að æfa leikritið í gær, en fram urdan liggja tveggja mánaða æfingar, mikill lestur á leikrit- inu og umhugsun um persónur. Herdís Þorvaldsdóttir ásamt dóttur sinni, Tinnu, sem einnig er að verða vel kynnt leikkona, hefur leikið 2 sinnum í Þjóðleikhúsinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.