Vísir - 03.02.1965, Side 3

Vísir - 03.02.1965, Side 3
VÍSIR . Miðvikudagur 3. febrúar 1935 . . .......................................................................' . Eviwíj VÉLSTJÓRAEFNI SKEMMTA SÉR Undanfarin ár hefur verið venja nemenda Vélskólans að bjóða blaðamönnum til sín á Skrúfudaginn svonefndan, sem haldinn er 11. febr. ár hvert, I þetta sinn brugðu þeir út af venju og buðu þeim á árshátíð sfna i þess stað. 1 skólanum eru 74 nemendur og hefur fjölgað um 11 sfðan f fyrra. Mikill vélstjóraskortur mun vera f landinu, en það mun fæla marga frá námi hvað mik- illar undirbúningsmenntunar er Glaumur og gleði á dansgólfinu. Fremst á myndinni sést Þorsteinn Bjarnason, en hann er bróðir Gunnars Bjamasonar skólastjóra. að breyta, þannig að hægt verði að ljúka mismunandi stigum í skólanum. Einnig vilja þeir að undirbúningsmenntun verði skor- in allverulega niður. Á skemmtuninni tóku margir til máls og skemmtu á annan hátt. Meðal annarra mælti Gunn- ar Bjamason skólastjóri nokkur orð, og sagði m. a.: Ég óska ykkur til hamingju með hið göf- uga lífsstarf, sem þið hafið valið ykkur. Ég hef oft verið að hugsa um hvernig á því stendur, að á fáum stöðum sér inaður meir af allegum stúlkum en einmitt á þessum hátíðum ykkar. Getur verið að vélrænar tilfinningar og smekkur fyrir fallegu kvenfólki falli saman. Þetta auga fyrir straumlínum í vélum þr.oski upp auga fyrir fallegum lífsförunaut- um. Eitt kennaraborðið. A myndinni sjást þeir Þórður Runólfsson öryggismálastjóri og kennari og Gunnar Bjamason, skólastjóri, ásamt frúm. krafizt. Verða nemendur að vera fyrst í fjögur ár f smiðju og iðn- skóla áður en þeir geta byrjað á sjálfu náminu sem tekur 3 ár. Svo segja má að hér sé um eitt lengsta nám sem hægt er að stunda hér á Iandi. Til saman- burðar má geta að nám við læknadeild Háskóla íslands er talið taka 7 ár. Þessu hafa nem- endur Vélskólans mikinn áhuga á ÍEIé £c w TOFRASUPA A BOÐSTÓLUM Töfrasúpa á boðstólum — 10% Nú þegar þorrablótin og árs- hátíðirnar eru f fullum gangi og menn kýla vömbina með góm- sætum réttum, þorramat og steik- um þangað til þeir standa á blfstri og aðvaranimar dynja yfir landslýð um þá hættu, sem stafi af óhófi í mat og drykk, offitu *g hreyfingarleysi þá efnir Nátt- trulækningafélag Reykjavfkur til flundar og býður félögsmönnum röfrasúpan komin á borð. í henni eru jurtir móður náttúru og eiga þær að veita kraft og kyngi- magn. Litlu stúlkurnar eru persónugervingar jurtanna, þær eru: Guðrún Svansdóttir, gulrót, Hlíf Amdal, gulrófa, Alma Miiller, kartafla, og Þóra Guðmundsdóttir, laukur. Með súpunni voru born- ar ostastengur úr nýmöluðu heilhveiti og osti. Frú Svava Fells, formaður Náttúrulækningafélagsins, útbýtir töfrasúpunni. töfrasúpu. Ef einhverjir halda að allir félagarnir í Náttúrulækninga félaginu lífi eingöngu á jurta- fæðu, skjátlast þeim illilega, Róm var ekki byggð á einum degi, og leiðin til hollari lífsvenju getur verið torsótt. Það sem félagarnir stefna að er í anda frumkvöðuls- ins Jónasar Kristjánssonar, Iækn- ís sem stofnaði Náttúrulækninga- félag íslands árið 1939, að vL í var fyrsta tilraun til félagsstofn- unar gerð á Sauðárkróki tveim árum áður. Þegar landssamband- ið var stofnað 1949 var félagið í Reykjavík nefnt Náttúrulækninga félag Reykjavíkur og innan vé- banda þess eru nú á milli 6—7 hundruð félagsmanna. Aðalatriðin eru að stefna í þá átt að lifa sem mest á jurtafæðu, að finna lögmál heilsunnar. Einnig að leita til náttúrunnar, stunda útivist og Ljð, sækjast eftir ljósi og Iofti. Ekki er átt í höggi við sjúkdóma heldur rangar lífsvenjur. Stefnt er að jákvæðu lífsviðhorfi og heyrzt hefur það að félagsmönn- um finnist stærsta syndin vera sú, að vera í slæmu skapi. — í Myndsjánni í dag birtum við myndir frá einum fundanna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.