Vísir - 03.02.1965, Side 6

Vísir - 03.02.1965, Side 6
6 '065 1927. Hann var framkvæmda- stjóri Kveldúlfs 1927-1934 og for stjóri Sölusambands íslenzkra fisk framleiðenda 1934-1940. 1 ágúst Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Þjóðleikhúskiallaranum miðvikud. 10. febrúar 1*965 kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Land - Rover til sölu Árgangur 1962, í fyrsta flokks ástandi. Bíllinn er keyrður aðeins 34 þús. km. í bílnum eru bæði stýrisdemparar og loftpúðar. Uppl. að Vesturgötu 35, verzl. Krónan, sími 11913. Fótsnyrting Útlærð stúlka í fótsnyrtingu og fótaaðgerðum óskast til starfa við nýtt fyrirtæki hér í borg- inni eftir ca. 3 mánuði. Nafn og heimilisfang, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, send- ist augl. blaðsins merkt: Áreiðanleg 305. Senmk rat9evmar tuilnægja ströngustu kröfum sem gerðar eru uni fvrstaflokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan ‘yrirliggjándi. S AHYR JLL Laugaveg 170. — Sími 12260 Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Verzlun- arskóla eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar á staðnum. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS H.F. Skúlagötu 51. Blikksmiðir Blikksmiðir og aðstoðarmenn óskast. Blikksmiðjan SÖRLI S.F., Hringbraut 121 . Sími 21712. MINNING — / fi.i ols n stundaði hann framhaldsnám í Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓN M. ÞORVALDSSON skipstjóri, Tjarnargötu 10A, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. febrúar kl. 3 e. h. Ingibjörg Þórðardóttir, börn og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar og eiginkonu minnar SIGRÍÐAR ÞORGEIRSDÓTTUR THORSTEINSON Birgir, Gunnar og Axel Thorsteinson. - VÍSIR , Miðvikudagur 3. febrn■■ 1940 var hann skipaður aðalræð ismaður íslands í New York, en í október 1941 var hann skip- aður sendiherra íslands í Banda- ríkjunum og ambassador þar 1955 Jafnframt var hann sendiherra og síðar ambassador í Kanada, í Arg entínu, Brasilíu og á Kúbu. Hann var formaður sendinefndar fs- lands hjá Sameinuðu þjóðunum frá upphafi 1946, og skipaður fastur fulltrúi íslands þar sum- arið 1947. Á námsárum og starfs árum sínum hér heima var hann valinn til forustu í félagsmálum bæði í hópi stúdenta og innan þess stjórnmálaflokks sem hann skipaði sér í. Á þeim árum, og þó einkum síðar, er hann var tekinn við störfum í utanríkisþjón ustu landsins, fór hann víða um heim í viðskiptaerindum og til þátttöku í alþjóðaráðstefnum. Á vettvangi Sameinuðu'þjóðanna voru honum falin margs konar trúnaðarstörf, var framsögumað- ur stjórnmálanefndar 1950-1953, formaður hinnar sérstöku póli- tísku nefndar 1954, formaður kjörbréfanefndar 1958 og 1961 og einn af varaforsetum allsherj árþingsins 1963. Hann var þing maður Snæfellinga 1933-1941, sat á 9 þingum alls, en kom ekki til þings á árinu 1941 sökum dvalar sinnar og starfa vestan hafs. Sæti átti hann í milliþinganefnd um hlutdeildar- og arðskiptifyrir komulag á atvinnurekstri 1937 og var formaður sýningarráðs Is lands á heimssýningunni f New York 1939. Á árinu 1944 var hann kjörinn heiðursdoktor í lög um við Rider College í Trenton. Thor Thors var mikill náms- maður, lauk lögfræðinámi á ó- venju skömmum tíma með mjög glæsilegu prófi. Að loknu námi sinnti hann á annan áratug stjórn arstörfum í umfangsmiklum fyr irtækjum á sviði sjávarútvegs og utanríkisviðskipta Jafnframt námi og aðalstarfi stefndi hugur hans til þátttöku í stjórnmáluni. Um þrítugt tók hann sæti á Al- þingi. Hann átti vísan frama á sviði stjórnmáia, ef hann hefði helgað þeim krafta sína og hæfi Ieika áfram. En hann hvarf af þingi og af landi burt rúmlega hálffertugur að aldri til trúnaðar starfa fyrir land sitt og þjóð í annarri heimsálfu og þar vann hann sér fljótt það traust sem mannkostir hans stóðu til. Thor Thors kynnti sér af gjör hygli og kostgæfni hvert það mál sem hann þurfti um að fjalla Hann var vel máli farinn, rökvís vígfimur og einbeittur, en prúð ur í málflutningi. Hann var at- hafnasamur alþingismaður, átti aðild að ýmsum stórmálum, er vörðuðu alþjóð og vann ötullega að framfaramálum kjördæmis síns, meðan hann átti setu á A1 þingi. Hann var frábær fulltrúi þjóðar sinnar erlendis og leysti -f hendi með miklum ágætum mjög vandasöm störf á erfiðum tímum. Hann var virðulegur í framkomu, skapmikill, en hlýr í hjarta Og traustur drengskapar- maður. Starfsmaður var hann mikill og ósérhlífinn, hjálpfús ef aðstoðar var þörf og höfðingi heim að sækja. í málflutningi sín um fyrir hönd þjóðar sinnar á þingi Sameinuðu þjóðanna var hann hófsamur en ákveðinn, tal aði máli sátta og sanngirni og á- vann sér og þjóð sinni traust á alþjóðavettvangi. Við fráfall hans um aldur fram á íslenzka þjóðin að sakna góðs og mikilhæfs son ar. Ég vil biðja háttvirta alþingis menn að minnast þessara merku manna, bræðranna Ólafs Thors og Thors Thors með því að risa úr sætum. ÚTSALAN HJÁ TOFT Vegna mikilla þrengsla í búðinni getum við því miður ekki haft margar tegundir eða mikið magn af útsölu- vamingi frammi í einu, en munum þess í stað bæta inní eftir því sem rúm leyfir. - Höfum nú tekið fram: Alullar telþupeysur á 8-12 ára á aðeins 198.00. - Bama- náttföt nr.1-8 á kr. 45,00 — 72.00. — Nylon kvennáttföt á kr. 175,00. — Einlit finnsk kjólaefni á kr. 37,00. mtr. — Rósótt kjólaefni á aðeins kr. 20 mtr. — Köflótt skyrtuefni á 25 og 30 kr. mtr. — Náttfataflónel á 25 kr. mtr. — Undir- kjólar nr. 40 og 42 á 75 og 95 kr. — Gluggatjaldaefn! á 35 kr. mtr. og margt fleira. VERZLUN H. TOFT, Skólavörðustíg 8. ATVINNA Stúlka óskast í léttan iðnað. Sími 18454. Húseigendur athugið Tökum að okkur viðgerðir á húsum, utan sem innan, jám- klæðum þök, þéttum steinrennur og sprungur, með viður- kenndum efnum, setjum í einfalt og tvöfalt gler o.m.fl. — Vanir og vandvirkir menn. — Sími 20614. íbúð til leigu 5 hérbefgja ibúð til leigu í Hlíðunum með eða án húsgagna. Til sýnis frá kl. 2—4 í dag, sími 23018. Til leigu strax 5 herbergja íbúð um 130 ferm. á 2. hæð við Grænuhlíð er til sýnis og leigu nú þegar. íbúð- inni getur fylgt stór bílskúr. Tilboð er greini möguleika á fyrirframgreiðslu sendist augld. blaðsins merkt: 673. Ljósmyndavirma Viljum ráða stúlku eða konu á aldrinum 18-30 ára til starfa á Ijósmyndavinnustofu. Tilboð merkt: Samvizkusöm 330, sendist Vísi fyrir 6. þ.m. Ráðskona Ráðskona óskast til Norðurlands, má hafa með sér 1-2 börn. Tveir karlmenn í heimili. Öll þæg- indi. Uppl. í Mávahlíð 25 hjá Kristjáni Guð- mundssyni. Sími 10733. Bill til sölu Vauxhall ‘53 til sölu til niðurrifs. Sími 19029.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.