Vísir - 03.02.1965, Síða 13

Vísir - 03.02.1965, Síða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 3. febrúar 1965. 13 ÝMfSLEGT ÝMISLEGT Smnalk raígeymasata — raígeymavjðgerðir og tileðsla rÆKNTVER. húsl Satneinaða Slmi 17976 DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatn tefur framkvæmdir, leigir Dælu- leigan yður dæluna. Sími 16884 Mjðuhlíð 12. TREFJAPLAST — VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur, gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti. Húseigendur. Setjum trefjaplast á þök, gólf, veggi o. fl. Plast- val Nesvegi 57, sírrd 21376. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Vanir menn fljót og góð vinna. Sími 23714. Hreingemingar. Vanir menn. — Sími 36683. Pétur. Húsgagnahreinsun. Hreinsum hús ->ðgn t heimahúsum. Mjög vönduð vinna. Sfmi 20754.________________ Hreinger:air_ i. gluggapússun ollubemm hurðir og Lilfur Uppl í síma 14786. Hreingerningar. Fljót afgreiðsla, vönduð vinna. Bjarni, sími 12158. ÖKUKENN SLA Kenni akstur og meðferð bifreiða, nýr bíll. Sími 33969. HOSNÆD) HOSNÆÐI Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 13549. — Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgre’iðsla. Símar 35067 og 23071, — Hólmbræður. HERBERGI — ÖSKAST Ung stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða herb. með innbyggðum skápum, æskilegt að bað fylgi. Uppl. f síma 11350 frá kl. 9 — 5 og 37367 eftir kl. 6. Hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 22841. — Magnús._____________ Greifinn af Monte- Tveir benzínbílar óskast til kaups Er kaupandi að 2 bílum, þyrftu helzt að vera af sömu tegund og sama árg. Chevrolet eða Ford ’54 eða ’55 æskilegastir, 5 tonna, með góðum sturtum og góðum palli. Greiðast með víxlum á gott fyrirtæki f ca. 2 ár. Tilboð sendist Vísi merkt „Síldarsöltun“. Óinnréttað húsnæði Félagssamtök óska eftir að kaupa óinnréttað húsnæði. Lágmarksstærð 200 ferm. Mætti vera í kjallara eða risi. Fjárframlag til nýbyggingar kemur til greina. Tilboð merkt „Óinnréttað — 103“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ. m. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis fimmtudaginn 4. þ. m. kl. 1—4 á Reykjavíkur- flugvelli á svæðinu fyrir austan skrifstofu Loftleiða: Ford með palli og 10 manna húsi árg 1942 Ford með palli og 10 manna húsi — 1949 Willys jeppabifreið — 1954 Skoda sendiferðabifreið — 1958 Skoda sendiferðabifreið — 1959 Skoda sendiferðabifreið — 1959 Skoda sendiferðabifreið — 1959 Skoda sendiferðabifreið — 1959 Willys jeppi, frambyggður — 1958 Willys sendiferðabifreið — 1955 Chevrolet pick up — 1952 Opel Caravan — 1961 Diamond vörubifreið 1 — 1941 Taunus Transit pick up — 1961 Chevrolet station — 1955 Ford sendiferðabifreið — 1960 Dodge sendiferðabifreið — 1955 Trabant station — 19C4 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Rán- argötu 18, laugardaginn 6. febr. n. k. kl. 10 f. h. að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Christo og Karólínu sögurnar fást í bókaverzl- uninni Hverfisgötu 26. 17 óra og Íogðí alla — Framh. af bls. 10 Fjöldi bragðategunda: v.f. klof bragð, h.f. krækja niðri, v.f. snið glíma á lofti. Alls 3 brögð, en 4 vinningar. Garðar vann Ragnar og Elías á v.f. sniðglímu á lofti. Svein á hælkrók h.á.v. Fjöldi bragða: v.f. sniðglíma á lofti, hælkrókur h.á. v. Alls 2 brögð, en 3 vinningar. Elías vann Svein og Ragnar á v. f. klofbragði. Fjöldi bragðateg- unda: v.f. klofbragð. Alls 1 br. en 2 vinningar. Ragnar vann Svein á h.f. leggjarbragði niðri. Eitt var merkilegt við þessa glímu. að hinn nýi skjaldarhafi er 17 ára. Sigtryggur verður 18 ára 1. marz. Það hefur aðeins komið fyrir einu sinni áður að svona ungur maður hefur unnið skjöldinn, og er það Ármann J. Lárusson. Ármann J. var einnig 17 ára er hann vann 1950 og varð 18 ára 12. marz. Ármann J. er þvi 11 dögum yngri en Sig- tryggur er hann vinnur skjöld- inn. Ég óska Sigtryggi til ham- ingju með sigurinn. Á fyrri stríðsárunum komst glíman svo í öldudal að hún sást varla í nokkur ár. Nú hefur hún fallið í öldudal vegna áhuga- lausra manna. Ég vona að þetta mót verði til þess að duglegir menn opni augu sín svo glíman hefjist aftur til verðugs vegs. í nótt dreymdi mig þessa vísu. Enn þá hefur list þér léð litarríka skímu. Alltaf getur skrýtið skeð í skákinni og glímu. Kópavogi, 1. febr. 1965. Lárus Salómonsson. Stretchbuxur Stretch-buxur, einlitar og mislitar í úrvali fyrir böm og fullorðna. með fafriaöinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megín - Sími 24975 Mikið úrval skraut- fiska og gullfiska og allt til fiskiræktar. — FISKA- OG FUGLABÚÐIN Klapparstíg 37 Nauðungaruppboð verður haldið f Tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í borg eftir kröfu Gunnars Jónssonar hdl. o. fl. föstudaginn 5. febrúar n. k. kl. 1.30 e. h. Seldar verða alls konar verzlunarvörur, húsgögn, skrif- stofu- og verzlunaráhöld, Ijósakrónur og vegglampar, út- varpstæki, sjónvarpstæki, trésmíðaáhöld, erlendar snyrtí- vörur o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sölumaður Ungur maður, helzt með einhverja þekkingu í sölumennsku, óskast til að selja auðseljanlega vöru úti um land. Þarf að hafa bflpróf. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Sölumaður — 202“ fyrir laugardag n. k. SKÓÚTSALA Karlmannaskór frá kr. 200.00 f f Kvenskór frá kr. 150.00 Bamaskór frá kr. 100.00. Gerið góð kaup. SKÓTÍZKAN Snorrabraut 38. a

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.