Vísir - 03.02.1965, Síða 14

Vísir - 03.02.1965, Síða 14
14 V t S í> lfs5. SSE! OAMLA B16 HUNDAUF Ný teiknimynd frá snillingn- um Walt Disney, og ein sú allra skemmtilegasta, enda líka sú dýrasta, sem hann hefur látið gera. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBfÓ 11384 Lemmý sigrar glæpamennina Ho.kuspennandi ný frönsk sakamálamynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍÓ 18936 Glatáð sakleysi Afar spennandi og áhrifarík ný ensk-amerísk litkvikmynd um ístir op afbrýði, ísfenjjkur texti. Sýnd 'kl. 7 og 9. v Safari Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. LAUEARASBIO_______ Næturklúbbar heimsborganna no. 2 Ný_ amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. HÁSKÓLABfÓ 22140 Búðarloka at beztu gerð Sprenghlægileg amerisk gam- anmynd í Iitum. Aðalhlutverk- Jerry Lewis og slær nú öll* sín fyrri met. "' .5 og 9 Onrtumsi ,allörrniynd^lpk(ír, ;r;j^ hvar óg hvenær i n ® sém’óskað er;/ | j'' | LJÓSMYNDÁSTOrA pÓRIS LAUGAVtG 20 B.. SÍ/vÁI 15-6-0 2 TÓNABÍÓ iiísi Taras Bulba ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk stórmynd í litum og Pana Vision gerð eftir samnefndri sögu Nikolaj Gogols. Mynáin er með ís- lenzkum ter ’.a. Vul Brynner, Tony Curtis, Christine Kaufmann. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBfÓ 4?985 ISLENZUR TEXTl. Stolnar stundir Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk-ensk stórmynd i litum. Myr í er -neð íslenzk- um texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBfÓ 16444 Einkaritari læknisins Sýnd kl. 7 og 9. Á norðurslóðum Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðslíiptamálaráðu- neytisins í 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1965, fer fyrsta úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1965 fyrir þeim innflutn- ingskvótum, sem taldir eru í I. kafla auglýs- ingarinnar, fram í febrúar 1965. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka ís- lands eða Útvegsbanka íslands fyrir 15. febrú- ar n. k. Landsbanki fslands Útvegsbanki íslands nýja bíó Einbeitt eiginkona Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd byggð á leikriti eftir W. Somerset Maugham. Lilli Palmer Peter van Eyck. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ *Kardemommubærinn Leikur fyrir alla fjölskylduna. Sýning í dag kl. 18. NÖLDUR Og Sköllótta sóngkonan Sýning á Litla sviðinu, Lindar bæ í kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning fimmtudag kl. 20. Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning fimmtudag kl. 20. Sardasfurstinnan Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15-20, Sími 11200 ti lö! [REYKJAVÍKDRJ Ævintýri á gónguför Sýning í kvöld kl. 20.30 UPPSELT Sýning fimmtu ' . .kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30 UPPSELT. Næsta sýning þriðjudagskvöld. Saga úr dýragarðinum Sýning laugardag kl. 17. Fáar sýningar eftir Vanja frændi Sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan t Iðnð er opin frá kl. 14. Sími 13191 ÞAKJÁRN 8—12 fet fyrirliggjandi ANGLÍA Skemmtikvöld verður haldið í Sigtúni fimmtu- daginn 4. febr. kl. 20.30 stundvíslega. SKEMMTIATRIÐI: 1. Minni Sir Winston Churchill (Stutt kvikmynd). 2. Steinunn Bjamadóttir skemmtir. . 3. Nýstárleg tízkusýning. 4. Gunnar H. Jónsson leikur á gítar. Dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. Dömur — lækkað verð Kápur, dragtir, jakka-kjólar (jersey) og stretch- buxur, allt úr vönduðum efnum í litlum og stórum númerum, o. m. fl. á góðu verði. Verzlunin LILJA, Laugavegi 130. Málverkamarkaður Tækifæriskaup á listaverkum, málverkum og myndum. Opið frá kl. 1,30—19,00. MÁLVERKASALAN, Laugavegi 30 . Sími 17602. NUDD- NUDD Sérmenntaðir finnskir nuddarar. ^ Nokkrir tímar lausir. Pantanir óskast endurnýjaðar. Síminn er 2-31-31. Bað og nuddstofan Hótel Sögu — Jón Ásgeirsson, Ph. Th.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.