Vísir - 27.03.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 27.03.1965, Blaðsíða 1
Húsakynni bæjar- og rafveltu- skrifstofu Siglufjarðar gereyði- lögðust í eldsvoða skönunu fyr- ir hádegi í gær. Húsið, sem er gamalt timburhús og er nr. 7 við Tjarnargötu, varð alelda á svo til svipstundu, en þrátt fyrir það tókst starfsfólkinu áð bjarga verðmætustu skjölum og bókhaldsvélum. Kl. var 11.40 þegar eldurinp kom upp í húsinu. Verið var að vinna við að þíða vatnsleiðslu í útvegg með gaslampa, en talið er að neisti hafi komizt í ein- angrun, sem var mjög eldfim, og skipti það engum togum, að eftir 7—8 mín. var húsið orðið alelda. Sex manns voru að störfum í húsinu, þegar eldurinn kom upp. Framh. á bls. 6 VISIH Bæjarskriktofur Siglu- fjarðar brunmi í gær Húsið varð aieldo ú 7-8 mínútum en skrifstofufóVklnu tókst uð bjurgu verðmætum skjölum og bókhuldsvélum Fermingar að hefjast Á morgun verða fyrstu ferm- ingámar í ár. Verður fermt hjá þrem söfnuðum, Langholtssöfn- uði, f Neskirkju og í Fríkirkj- unni. í vor má reikna með að um 1300 unglingar verði fermd- ir í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði alls. Fermingamar verða um helgar allan aprílmán- uð og fram f maf. Bömin ganga nú til spuminga og er myndin hér tekin í spumingatíma hjá séra Jóni Þorvarðarsyni í Há- teigssókn. 65 heimili undir stöðugu eft- irliti Burnuverndurnehdur 65 heimili með 218 börnum era nú undir stöðugu eftirliti Barnaverndamefndar Reykjavík ur. Á s.l. ári útvegaði nefndin 204 bömum og unglingum dval arstað um lengri eða skemmri tíma, ýmist vegna heimilisá- stæðna eða erfiðleika bamanna sjálfra. Málum 612 barna var vísað til nefndarinnar á árinu og hún hafði afskipti af 117 heimilum, vegna 350 bama. Ofangreint kemur m.a. fram í nýútkominni skýrslu um störf Barnaverndamefndar Reykjavík ur fyrir árið 1964. Nefndin hélt 42 fundi á árinu. Til meðferðar voru tekin 341 mál og auk þess fjallaði starfsfólk nefndarinnar um fjölda mála, sem ekki þótti ástæða til að ræða á fundum. Helztu tilefni þess, að mál þessara barna komu til af- skipta eru flokkuð eftirfarandi: FRAMBURÐUR FLJ0TA ÞÉTTIR LEK UNDIRLÖG Ýtarlegar rannsóknir og tilraunir benda til þess, að stíflugerð á virkjunarstöðum eins og við Búrfell sé án áhættu. Niðurstöður Hauks Tómassonar jarðfræðings. Rannsóknir, sem Haukur Tómas son jarðfræðingur hefur gert á leka jarðlaga á Þjórársvæðinu, benda til þess að varla sé nein hætta á LAÐIO t DAG 3Is. 2 Marlon Brando á Tahitl. — 3 Skyggnilýsing. — —- Krýsuvík í stað Surtseyjar. — 7 Aðeins 40% lóða f bænum frágengin. — 8—9 Ævi Jacqueline Kennedy. — 10 Talað við Brynjólf Jóhannesson. því, að undirstööur stífla grafist af lekavatni eins og óttazt hefur verið. Rannsóknirnar benda til þess, að aurburður ánna þétti und irlag þeirra, jafnvel þar sem um mjög lek hraun er að ræða. Raforkumálastjórnin hefur gert margvíslegar tilraunir með yfir 60 borunum við Tungnaá og Þjórsá með jarðvatnsmælingum og lektar mælingum, einmitt vegna þess, að marg’ir virkjunarstað'r hér á landi eru á svæðum, þar sem ár renna á hraunum eða öðrum ungum og Framh. á bls. 6 heimilisástæður, afbrot, deilur um forræði og ættle'iðingar. Eins og fyrr segir hafði nefnd in afskipti af 117 he'imilum vegna aðbúnaðar 350 bama. í 35 tilfellum var um drykkjuskap að ræða, 2 deyfilyfjanotkun, 8 geðveiki oð geðrænir effiðleik- ar, 4 fávitaháttur, 6 ósamkomu lag, 3 lauslæti, 18 hirðuleysi af margvíslegum ástæðum og 41 tilfelli aðrir erfiðleikar, t.d. vegna veikinda, húsnæðisleysis o.s.frv. Barnaverndarnefnd þurfti að hafa afskipti af 203 börnum vegna samtals 271 brots. Þess má geta til samanburðar, að á sl. ári voru böm'in 305, en brot 425. I skýrslunni segir síðan orð rétt: „Um verulega fækkun er þvi að ræða. Mest er fækkunin á liðnum, flakk og útivist,, en þar era nú e'inungis skráð 7 af- brot á móti 78 í fyrra. Nokkur fækkun hefur einnig orðið á liðunum skemmdir, spell og lauslæti og útivist. Á tve'imur liðum, innbr. og svik og falsanir hefur fjölgað lítillega frá síð- asta ári. Brotafjöldi á öðrum liðum hefur því sem næst stað- ið í stað.“ Þá segir einnig I skýrslunni: „Varazt ber að líta á þá fækk- DROTTNINGIN HEFUR STAÐIÐ FYRIR SÍNU Drottningin, sem hefur verið hér fastur gestur í höfninni síð an 1927, með smá hléi yfir stríðsárin, sigllr næstkomandi mánudag í seinasta sinn út úr Reykjavíkurhöfn. Visir brá sér um borð f Drottnínguna I gær- morgun til þess að hafa stutt spjall við skipstjórann, Joensen, sem er Færeyingur. Þegar við komum, stóð Joen- sen á nærskyrtunni, en eftir augnablik hafði hann klætt sig, rakað sig og greitt sér og bauð Framh. á bls. 6 un, sem orðið hefur, sem merki um batnand'i ástand. Eækbun útivistarbrota á ekki rætur sín- ar að rekja til minnkandi eftir- lits, heldur þess, að minna er gert að því en áður að skrá nöfn þe'irra barna, er sæta á- minningu vegna útivistarbrots. Framh. á bls. 6 Joensen skipstjón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.