Vísir - 27.03.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 27.03.1965, Blaðsíða 10
70 VlSIR . Laugardagur 27. marz 1965. borgin í dag borgin i dag borgin í dag y Helgarvarzla í Hafnarfirði að- faranðtt 27.-29. marz: Guðmund ur Guðmundsson, Suðurgötu 57. Sími 50370. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sölarhringinn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslæknir 1 sama slma. Næturvarzla v’ikuna 27. marz til 3. apríl: Vesturbæjar apótek. Sunudagur: Apótek Austurbæj- ar. (Jtvarpið Laugardagur 27. marz Fastir liðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 1 vikulokin 16.05 Gamalt vín á nýjum belgj- um: Troles Bendtsen kynn- ir lög úr ýmsum áttum. 16.30 Danskennsla 17.05 Þetta vil ég heyra: Óliver Guðmundsson prentari vel- ur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga bamanna: „Þrír strákar standa sig.“ 18.30 Hvað getum við gert?: Björgvin Haraldsson flytur tómstundaþátt fyrir böm og unglinga. 20.00 „Sumar í Týról“: Willy Mattes stjómar kór og hljómsveit, sem flytja óper ettulög eftir Benatzky. 20.15 Leikrit: E.s. „von“, eftir Fred von Hoerschelmann. Þýðandi og leikstjóri: Gísli Alfreðsson. 22.10 Lestur Passlusálma XXXV. 22.25 Danslög 24.00 Dagskrárlok RIP KIRBY 5-26 Sunnudagur 28. marz Fastir l'iðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir 9.20 Morguntónleikar 11.00 Messa 1 Dómkirkjunni. Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleik- ari: Dr. Páll ísólfsson 12.15 Hádegisútvarp 13.15 Neyzluvatn og vatnsból á íslandi: Jón Jónsson jarð- fræð'ingur flytur fyrra há- degiserindi sitt um þetta efni. 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Kaffitíminn 16.30 Endurtekið efni 17.30 Barnatími 18.30 Frægir söngvarar: John Mc Cormack syngur 20.00 Síldarmannagata og prests sonurinn úr Glaumbæ. Lúð vík Kristjánsson rithöfund ur flytur. 20.30 Þetta vil ég leika: Kristinn Gestsson píanóleikari frá Akureyri tekur til flutnings lög eftir þrjú tónskáld. 20.50 Kaupstaðirnir keppa: Hafn- arfjörður og Vestmannaeyj- ar. 22.10 íþrótaaspjall 22.25 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 27. marz 10.00 Qhildren’s Comer 12.00 Roy Rogers 12.30 My Little Margie 13.00 Countri America 14.00 Ford Star Anthology 14.30 Saturday Sports Time 17.00 Current Events 17.30 G.E. College Bowl 18.00 American Bandstand 18.'55 Chaplain’s Comer 19.00 Afrts News 19.15 Greatest Dramas 19.30 Perry Mason 20.30 Ðesilu Playhouse 21.30 Gunsmoke 22.30 King of Diamonds 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 Northem Ligths Playhouse „Breakout." Sunnudagur 28. marz 13.00 Chapel of the air 13.30 Keiluknattleikur 15.00 This ’is life 15.30 Or heimi golfíþróttarinnar 16.30 A Voice for Mercury 17.00 The B'ig Picture 17.30 Sky King 18.00 Disney kynnir 19.00 Fréttir 19.15 The Sacred Heart 19.30 Sunday Special 20.30 Bonanza 21.30 Skemmtiþáttur (Ed Sullivan 22.30 Harrigan & Son 23.00 Fréttir 23.15 N.L. Playhouse „Hangover Square". MESSlíR Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan: Fermingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Barnasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðar- son. Ásprestakall: Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 10 árdegis. Al- menn guðsþjónusta kl. 5 I Laugar neskirkju. Séra Grímur Grímsson Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam- koma kl. 11 að Frfkirkjuvegi 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Grensásprestakall: Breiðagerð- isskóli: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafssor.. Neskirkja: Fermingarmessa kl. 11. Fermingarmessa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Laugameskirkja: Messa kl. 2 e. h. Bamaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Mýrarhúsaskóli: Bamasam- koma kl. 10. Séra Frank M. Hall dórsson. Hallgrímskirkja: Bamaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e. h. Séra Emil Bjömsson. Styrkir Eins og að undanfömu hafa allmargir íslendingar hlotið er- lenda styrki til háskólanáms og rannsóknarstarfa utanlands á þessu námsári. Fer hér á eftir yfirlit um þær styrkveitingar sem menntamálaráðuneytið hefur haft einhvers konar milligöngu um, m. a. I sambandi við auglýsingar og tillögur um va Istyrkþege. Styrk- irnlr hafa verið boðnir fram af stjómvöldum viðkomandi landa, nema annars sé getið. Sambandslýðveldið Þýzkaland: Axel Wilhelm Carlquist Theo- dórs hlaut styrk til að leggja stund á eðl'isfræði við háskólann í Giessen, Helga Kress til náms I þýzkum fræðum Hróbjartur Hróbjartsson til náms í húsa- gerðarlist við Tækniháskólann í Stuttgart, örn Ólafsson til náms í þýzkum fræðum og Helga Ing- ólfsdóttir til tónlistamáms. Auk þess fengu eftirtaldir náms menn framlengda fyrri styrki:Dav fð Atli Ásbergs, Jónas Bjamason, Guðmundur Guðmundsson og Sverrir Schopka í efnafræði, Gylfi ísaksson, Pétur Stefánsson og Guðjón Guðmundsson f bygging- arverkfræði, Hörður Kristinsson í grasafræði, dr. Bjarki Magnús- son til framhaldsnáms í meina- fræði, Guðmundur Ólafsson f raf magnsverkfræði og Jón Þórhalls son í eðlisfræði. Jafnframt hlutu Björn Þ. Jó- hannesson, kennaraskólakennari og Friðrik Þorvaldsson, mennta- skólakennari, styrki til að sækja sumarnámskeið við háskóla f Þýzkalandi. SVISS Árni Ólafsson, lækn'ir, hlaut styrk til að halda áfram sémámi í barnasjúkdómum. SVÍÞJÓÐ Valgarður Stefánsson, fil. kand. hlaut styrk til framhalds- náms í eðlisfræði við Stokkhólms háskóla. Stefán Guðjohnsen, sem stund ar nám í radiotæknifræði og raf- tæknifræði Við Oslo tekniske skole hlaut ferðastyrk er dr. Bo Ákerren, héraðslæknir í Visby á Gotlandi, bauð fram og íslenzka menntamálaráðuneytið ráðstafaði % % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Taktu ekki fyllilega mark á gangi málanna f dag. Þar get- ur ýmislegt legið á bak við, sem þú kemst ekki að raun um fyrr en síðar. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Vinur af gagnstæða kyninu veit ir þér ómetanlega aðstoð, sem þú færð þó að öllum líkindum ekki tækifæri til að launa. Kvöldið verður skemmtilegt. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Haltu þig sem mest frá öll- um glaumi og mannfjölda f dag og kvöld. Farðu hægt og gæti- lega í öllum framkvæmdum og peningamálum. Krabbinn, 22. júnf til 23. júli: Njóttu skemmtunar í fámennum hópi og taktu hverri stundu e’ins og hana ber að höndum. Láttu sem minnst eftir þér hafa um samstarfsfólk þitt. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Láttu þá lönd og leið, sem ekki geta tekið eða vilja taka ákvörð un í máli, sem þú Vilt koma f framkvæmd. Það tefur aðeins og þetta tekist samL Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Þér vinnst vel í dag en gættu þess að leggja ekki of hart að þér. Yfirleitt ættirðu að gæta vel heilsu þinnar þessa dagana og hvíla þig vel. Vogin. 24. sept. til 23. okt. Þú átt gott tækifæri fyrri hluta dagsins og ættir að hagnýta þér það hiklaust. Síðari hluta dags- ins ættirðu að halda sem mest kyrru fyrir. jjhöVBÍÍfi Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Undir kvöldið gerist e'itthvað sem veldur þér gremju og leið- indum. Gættu þess að láta ekki skapið hlaupa með þig í gönur og valda ósamkomulagi. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Brjóttu ekki af þér vináttu sem getur orðið þér mikils virði. Sumir eru of stoltir til að ganga á eftir eða þrengja sér að Steingeitin. 22. des. til 20. jan.: Farðu þínar eigin leiðir og láttu engu skipta hrakspár og úrtölur í dag. Þér vinnst bezt einum að lausn viðfangsefnis,. sem varðar þig miklu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Njóttu hvíldar eftir megn'i Láttu erfiðari störf bíða, ef þú kemst hjá þvf. Þetta er einn af þeim dögum, þegar þú átt örð- ugt með að einbeita þér. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz.: Haktu á því, sem þú átt til þegar þörf krefur, þú átt mik ið undir því hvernig þér sækist vinna eða nám f dag. Vertu heima í kvöld. tm&xúMisiXi - THEN,YOU TWO KNOW EACH CHlEF?lWfZXl r EILEEN'5 T THE PRETTIEST &IRL IN THE ROGUES' . GALLERY. A Svo að þið tvö þekkið hvort annað, foringi? Eileen er falleg- asta stúlkan í hópnum. Hún held ur að armbönd séu i pörtum, flækt saman. Hún gæti stolið gljáanum af tinstjörnu lögreglu- mannsins. Við skulum sleppa þessu lágkúrulega smjaðri, hva er lögfræðingurinn minn. SHE TrllNKS BRACELET5 COME IN PAIRS— TOGETHEF COULP STEALTHE SHINE OFF A • VIÐTAL DAGSINS Brynjólfur Jó- hannesson, leikari. • — Hvað á að gera í tilefni • alþjóðlega leikhússdagsins, sem • er í dag? • — Meðlimir alþjóðlega leikhúss- • dagsins eru frá Islands hálfu • Þjóðleikhúsið, L.R. og Félag fsl. • leikara. Stjórnir þessara félaga • boða til fundar sunnudaginn • 28. marz fulltrúum leikdómara, J útvarpsstjórnar, Þjóðleikhúss- • ráðs, leikhússráðs L.R., Banda- • lagi ísl. listamanna, rithöfunda J blaðamanna o.fl. Fundurinn • v^rður haldinn á morgun og J verður rætt um allt mögulegt • í sambandi við alþjóðlega leik- • hússdaginn. Svo er það venja að J leikhúsin skiptist á um að minn • ast dagsins með því að hafa • leiksýningar fyrir þá sem ekki 2 geta að jafnaði sótt sýningar, • lamað fólk og því um líkt. í 2 þetta sinn féll það í hlut L.R., • sem býður Sjálfsbjörgu, félagi ■ fatlaðra og lamaðra á Ævintýri 2 á gönguför í kvöld. • — Hvað verður aðallega til 2 umræðu á þessum fundi? • — Höfuðviðfangsefnið er: • Hvaða hlutverki ætti leikhúsið 2 að gegna í nútímaþjóðfélagi? • Einnig verður rædd afstaða höf- 2 unda til leiklistar og leikritun- - ar. Afstaða ríkisins til leikhúss- • mála og ýmislegt annað, sem að 2 áhorfendum snýr. • — Hver er yðar persónulega 2 skoðun á gildi alþjóðlega leik- • hússdagsins? • — Ég get ekki sagt annað 2 en það, sem almennt er álitið • út um heim, þetta er mjög gagn 2 legt ,eykur samvinnu mill’i leik 2 húsa heimsins enda er það á • dagskrá alþjóðaleikhússmála- 2 stofnunarinnar. > • • • • •■• ■■■•••■•■•••••••• FUNOAHÖLC Kvæðamannafélagið Iðunn held ur fund í kvöld kl. 8 á Freyju götu 27. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund á mánudagskvöldið 29. marz í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Dómsmálaráðherra, Jóhann Hafstein flytur ræðu um atvinnu rekstur og stóriðju Islands og svarar fyrirspurnum. Allar Sjálf- stæðiskonur eru velkomnar á fundinn til þess að hlusta á betta fróðlega erindi — Stjórnin. ------------------------------ Áskrifendasíminn Afgreiðsla Vísis er í Ingólfs- stræti 3. Sími 1-16-60. Afgreiðsl an er opin frá kl. 9-20. Verði vanskil á dreifingu blaðsins eru •iskrífendur beðn!r að hafa sam band við afgreiðsluna fyrir kl. “0 á kvöldin. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.