Vísir - 27.03.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 27.03.1965, Blaðsíða 16
ISIK Laugardagur 27. marz 1965. Jóhann Hafsteln. RAFEINDAREIKNIRINN STÓR- EYKUR V/SINDASTARFSEMINA Níu greinar vísindamanna í Tímariti Verkfræðingafélagsins Rafeindareiknirinn, sem Reikni stofnun Háskólans hefur ícng- ið, hefur brotið blaS í atvinnu- og tæknisögu landsins, svo marg vísleg verkefni, sem hann verS- ur látinn glíma við, og ekki væri hægt aS leysa á annan hátt nema meS geysimiklum tfma og erfiSi. 1 nýjasta blaSi Timarits Verk- fræðingafélagsins greina vísinda menn á ýmsum sviðum frá á- ætlunum um notkun þessa 2,8 milljón króna tækis í eSIisfræði, byggjngaverkfræði, rekstrar fræði raforkuvera, jarðræktar- tilraunum, segulmælingum, og f almennum verkfræðistörfum. 1 inngangsgrein Magnúsar Magnússonar prófessors segir, að fyrsta markmið Reiknistofn- unarinnar verði að innleiða hér á landi notkun rafeindareikna við rannsóknir og hagnýt verk- efni. í fyrstu verði mest áherzla lögð á kennslu á rafeindareikn- inn, en þegar sé samt farið að vinna að raunhæfum verkefnum. 60% af tímanum verða notuð til kennslu og við rannsóknir háskólastofnana, en stofnanir og fyrirtæki geta fengið aðgang að honum hin 40% tímans. Oddur Benediktsson cand. phil. skrifar grein um, hveraig rafeindareiknar séu frábrugðnir venjulegum reiknivélum og hvaða verkefni séu vel fallin til lausnar á reikninn, Páll Theo- dórsson eðlisfræðingur skýrir táknmál það, sem notað er í sam bandi við rafeindareikninn. Báð- ar þessar greinar eru ætlaðar Framh. á bls. 6 Stóriijan rædd á Hvatarfundi Á mánudagskvöldið kl. 8.30 heldur Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt félagsfund f Sjálfstæðishús- inu. Mtm Jöhann Hafstein iSnaSar- og dómsmálaráðherra halda þar er indi er hann nefnir: Atvinnurekst- ur og stóriSja á Islandi. Það efni hefur ver'ið mjög á dag skrá að undanförnu og miklar um ræður farið fram um það. Ráð- herrann mun reifa málið ftarlega og skýra frá því hvað er nýjast að frétta í storiðjumálunum og jafn- framt gera grein fyrir þvf, hvaða möguleika stóriðjan opnar í efna hagslffi þjoðarinnar. Félagskonur eru hvattar til að fjolmenna og mæta stundvfslega. ... . Stúdentafélagsfyr- irlestur í dag Ameríski prófessorirm dr. C. E. Lincom flytur á vegum Stúdenta- félags Reykjavfkur fyrirlestur kl. 2 f dag 1 Sigtúni. Nefnist fyrirlest- urinn „The American Negro Move- menfc Violent or Nonviolent". — Lincoln, sem er blökkumaður, er sérfræðingur f kynþáttamálum, og er hann prófessor í félagssambúð. Öllum er heimfll aðgangur að þess- um fyrirlestri, sem vafalaust er mjög fróðlegur, þar sem próf. Lin- coln hefur ritað margar bækur um þetta efni, m. a. fræga bók um Svörtu Múhameðstrúarmennina. Fimm vísindamenn viS rafeindareikni eða „heila" Háskólans. Frá vinstri: Þórhallur Einarsson, Ragnar marsson, Helgi Sigvaldason, Oddur Benediktsson og Magnús Magnússon. Tónleikar í Skálholtskirkju I gær boðaSi biskup lslands, hr. Sigurbjörn Einarsson, fréttamenn á sinn fund. Kynnti hann fyrir þeim tónlcika, sem vcrða haldhlr i Skál- holtskirkju næstkomandi sunnudag, þ. 28. marz kl. 4 síðdegis. Hér er um nýjung að ræða. Það er bæði kirkjan sj£lf, svo og áhuga- menn um kirkjumál og menningar- mál almennt, sem að þessum tón- Rúna nýgift iinrekanda og leikritahöfundi vestra Stutt spjull við Rúnu Brynjólfsdóttur Cobey Þessa dagana er stödd í Reykjavfk Rúna Brynjólfsdóttir eða Rúna Cobey, elns og hún hcitir nú, þvf Rúna giftlst fyrír skðmmu Herbert Todd Cobey, vélaframleiðanda og rithöfundi. Vfsir tnnti Rúnu eftir fréttum f gær á fallegu heimili foreldra hennar í Safamýri 59. — Ég bý í Washington núna, sagði Rúna, í Georgetown, sem er dásamlegur bær. Þarna var í gamla daga tollstöð, skipin komu; þangað með varninginn og þar var hann tolllagður. Enn þann da«r í dag er tollstöðinni haldið við. Það er litið á það sem hefð að halda henni gang- andi, þó engin skip komi þang- að. Allt í bænum er líka f gamla stílnum frá 18. og 19. öld. Það má engu breyta f útliti húsanna þarna, en þeim er haldið geysi- vel við og eru dýr, kosta frá 65—100 þús. dollara. Mér finnst þetta alveg óskaplega skemmti- legt andrúmsloft, mjög svipað og er víða í Evrópu. Þarna bjuggu þau einu sinni Kennedy hjónin áður en þau fluttu í Hvíta húsið. — Og ég heyri að þú sért nýgift aftur, Rúna. — Já, ég giftist fyrir skömmu Herbert Todd Cobey. Hann er Harvard og Yale-menntaður í sögu, en sneri sér ekki að þeirri grein að ráði eftir nám. Hann gerðist iðnrekandi og á verk- smiðju f Ohio, sem framleiðir landbúnaðartæki, vegagerðarvél ar, grjótmulningsvélar og ann- að slfkt. Firmað heitir Cobey Perfection Steel Boby Corp. Einnig er hann að fara yfir í áburðarverksmiðju og mjölfram leiðslu úr fiski, en með honum í þvf er frægur blaðamaður,- Drue Pearssön, en firm'að er kennt við Pearsson. Pearsson er mjög snjall máður og selur þátt inn sinn 150 bandarfskum blöð Framh. á bls. 6 leikum standa. Það er von kirkjunn ar, að hér sé um að ræða upphaf eins þáttar í f jölbreyttu menningar- starfi hennar. Að þessu sinni er það fyrst og fremst hinum ötula og dugmikla listamanni, Hauk Guðlaugssyni, org anleikara og söngstjóra á Akranesi ásamt kirkjukór Akraness að þakka að unnt er að halda þessa tonleika nú. Auk tíma sfns og erfiðis, leggur listafólkið krafta sína fram okeyp- is. 1 Akranesskórnum eru 45 manns og er stjórnandi hans Haukur Guð- laugsson, eins og áður er sagt^ en raddþjálfari Einar Sturluson. Að því er biskup Islands tjáði fréttamönnum er Skálholtskirkja mjög heppileg sem sönghús og það væri álit sérfræðinga að hljómburð- ur þar væri beztur á Islandi fyrir söng, þó það gilti ekki fyrir tal. Kirkjan tekur 250 manns í sæti og annað eins í stæði. Kvenskátaskemmtun Á morgun efnir Kvenskátafélag Reykjavfkur til skemmtunar á Hót- el Sögu, Súlnasalnum. Skemmtiat- riði verða fjölmörg, m. a. sýnir Kristín Bjarkan andlitssnyrtingu, Ómar Ragnars skemmtir, fjórar ungar stúlkur úr Kvennaskólanum syngja og spila og á eftir verður farið í leiki við börnin, sem koma. Aðgöngumiðar verða til söiu að Sögu kl. 3—5 og verða tekin frá borð um leið. Skemmtunin hefst kl. 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.