Alþýðublaðið - 17.05.1921, Blaðsíða 1
G-eflWf lit al Alþý-OnfloUWniiin.
1921
i>riðjudaginn 17. mai.
109. tölabl.
B a nnlagagiezlan*
Skráðganga Tentplara og áskoranir.
í gærdag fór fram hér í bæn-
um skrúðgínga Good Templara.
Hófst hún kl. 2 frá Templarahús-
inu og var farið stóran hring i
bænum og numið staðar i Barna-
skólaportinu. Þar var fundur sett
ur og bornar upp og samþyktar
í einu hljóSI eftirfarandi tiilögur;
í sambandi við einkasölufrum-
varp það á áfengi, er flytja má
til iandstns samkvæmt bannlög
unum, sem væntanlega verður sam-
þykt á alþingi, skorar fundurinn
á Iandsstjórnina:
1. að koma á fuilkomnu eftir-
iiti- um meðferð á iöglega inn-
fiuttu áfengi;
z. að ákveða skamt þann, sem
ákveðinn verður samkvæmt einka-
sölulögunum, eigi hærri en einn
iítra á hverja 10 menn ('A° lítra
4 mann) í læknishéraði hverju.
3. að skipa svo fyrir, að ekki
megi selja í lausasölu nokkura þá
tegund af áfengisbiöhdu, sem
reynslan sýnir að nota má til
drykkjar.
4, að veita ekki heimild tii
ínnlendrar framleiðslu á ilmvötn-
um og hárvötnum, sem áfengi er í.
II.
Fundurinn teiur það tvimæla-
láusa skyldu landsstjórnarinnar,
að sjá svo um, að við væntan-
iega konungskomu í sumar verði
baanlögin ekki brotin af hvorugra
hálfu, landsstjóraat né konungs,
æaeð því að hafa áfengt ua höad,
enda leggi stjórnin þegar niður
völd, sjái hún að þessum vilja
alþjóðar fáist ekki framgengt.
ni.
Fundurinn skorar á landsstjónv
-ina að hafa nákvæmt eftirlit með
jþví, að lögréglustjórar og dóraar-
ar gangi rösklega og samvieku-
samléga fram í þvi, að framfylgja
bannlögunum.
Fluttu þeir. Þorvarður Þorvarðs-
son bæjarfulltrúi og Árni Jóhanns-
son bankaritari snjailar ræður, en
lagólfur Jónsson lýsti tillögunum
í fáum orðum.
Skrúðgaogán fór ágætlega úr
hendi, og var þátttakan furðulega
mikil þegar þess er gætt, að fólk
er ðvant slikum skrúðgöngum.
Munu ekki færri en I20Q hafa
tekið þátt f henhi.
Uin tillögurnar er það að segja,
að þær eru aliar þess eðlis, að
stjóruin getur ekki skorast undan
því að taka þær til greina, og
hón má reiðá sig á það, að þeim
verður fylgt eftir, því sá áhugi er
vaknaðúr meðal hugsandi manna
í landinu úm það, að taka fyrir
bið hóflausa skeytingarleysi stjórn-
arinnar, sem að þessu hefir ríkt
hér. Stjórnin á höfuðsökina á því
hveraig komið er, því hún hefir
skeytt því engu þó þeir sem !ag-
anna eiga að gæta, hafi. vanrækt
skyidu sína. Hún hefir ðátalið Iát
ið óhlutvöndum blöðum haldast
-það uppi, að skora é menn að
brjóta bannlögin, einu lögin sem
beinlínis hafa að takmarki hag
heildarinaar.
Alstaðar ber á lagabrotunum,
jafnveí þinghelgin hefir nú á þessu
þingi ekki haft frið. En stjórnin
heldur að sér höndum og lokar'
augunum. Hvar eru bannmennirnir
á þingi? Hvi heíjast þeir ekki
handa og gerast forvígismenn þess,*
að hrinda ósómanum af hendi
þjóðarinaarr Þeir eiga að krefjast
þess, heimta það, að stjórnin sjái
svo utE að Iögum landsins vérði
framfylgt af hlutaðeigandi stjérn-
arvöldum; elia leggí hús niður
VÖldÍE.
Vér fslendíagar erum svo fá-
menn þjóð, að vér höfum ekldi
ráð á því að aia ónytjunga í em-
bættum. Ef þei.r reynast óhæfir
verða þeir að fara, hvort sem þai
er stjórnin, landlæknir eða lægra
settir þjónar þjóðarinoar. Lögbrjóta
viii enginn hafa í þjónustu sinni,
og hví skyldi þjóðin þá gera sig
ánægða með slfka mennr
Templarar og aðrir bannmenn,
allir sem eitthvað hugsa, verða
að táka höndum saman og krefj-
ast þess, að lögum Iandsins, hver
svo sem- þaei eru, verði fylgt fram
rnéð rhið og samvizkusemi; og
fyrst og fremst vérður að gera þá
kröfu til stjórnar landsins, að húa
geri skyldu sina mögiunariaust í
þessú efni.
lYýjnsfu slmskeyti.
Khöfa, 15. maí.
Korfanty heflr í hótannm.
Frá Berlín er simað að Korfanty
sá er stýrir innrásinni i Upp-
Schlesíu, hóti pófeku stjórninni að
mynda sjálístætt lýðveldi út Upp-
Schlesfu og Posen, ef feún 'ýsi
því ekki opinberlegá yfir, að hvSn
láti eitt yfir sig og upphlaups-
menn gauga.
Jt7nðanbrogd pólska
stjérnarinnar,
Simað er frá London, að Lloyd
George h-ifi sagt það í neðrideikT
þingsins, að" yfirlýsingar pólsku
stjórnarinnar viðvíkjandi innrásinni'
i Upp Schlesíu, séu hreinustú
undanbrögð, og að minsta kosti
England ætli ekki að skoða slíka
yfirtroðslu friðarsamningsins senv
lítiífjörlega staðreynd.
Skúli fóg«tl kom að austan í
gær með 105 lifrarföt.