Vísir - 04.05.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 04.05.1965, Blaðsíða 6
V í S IR . Þriðjudagur 4. maí 1965. 6 ws Raforka — Framh. af bls. 1. tíma við stóriðjufyrirtæki sem nota meira en hundrað millj. kwst. á ári þurfi leyfi raforku- málaráðherra. Slíkir samningar mega ekki að dómi ráðherrans valda hærra raforkuverði til almennings en ella hefði orðið. Þá er það ákveðið að við Lands virkjunarframkvæmdirnar skuli fella niður tolla og aðflutnings gjöld af vélum og tækjum raf- virkjunarinnar. Stjóm Landsvirkjunar. Með stjórn þessa risafyrir- tækis á okkar mælikvarða fara 7 menn. Verður hún þannig skip uð að Alþingi kýs 3 mennina, og borgarstjórn Reykjavíkur 3, hlutfallskosningum. Ríkisstjórn in og borgarstjóm skipa f sameiningu sjöunda mann- inn og skal hann vera odda- maður. Ef ekki næst samkomu- lag um hann verður hann skip- aður af Hæstarétti. Náist í framtíðinni ekki sam- komulag um eignaraðild Laxár- virkjunarinnar að Landsvirkjun og aðild að stjórn fyrirtækisins skuli dómkvaddir menn meta eignir hvors aðila fyrir sig og fer þá eignarhlutdeildin eftir því mati. Verði eignarhlutur rikisins samkvæmt því mati undir helmingi er ríkinu heimilt að leggja fram nýtt fjárframlag eða greiða skuldir fyrritækisins þannig að ríkið eignast meira en helminginn í virkjuninni. Tvöfaldast á 10 árum. í frumvarpinu um Landsvirkj- un kemur fram að raforkunotk- un hér á landi tvöfaldast á hverjum 10 árum. Þá segir að á næstu 30 árum muni orku- þörfin meir en fimmfaldast frá því sem nú er. Áður en 10 ár eru liðin verð- ur því að vera búið að virkja afl til viðbótar er nemur öllu því virkjaða afli sem fyrir hendi er í landinu i dag. Að Soginu fullvirkjuðu er að þvi komið að hefja stórvirkjanir syo sem Landsvirkjun i Þjórsá. Samanlagt virkjað afl á orku- veitusvæðum Laxárvirkjunar og Suðvesturlands er nú 125 þús. kw. Er það meira en 90% af allri orkuvinnslu landsins. Inn- an 10 ára verður að virkja yfir 100 þúsund kw. til viðbótar því sem nú er fyrirhugað með Landsvirkjun. Mjaldurinn — * ‘ramh 9. 16 siðu Mjaldurinn er um 5 metrar á lengd og vegur kringum eitt og □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□^□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□P Fyrir hitaveitu og venjuleg dælukerfi Ný húsakynni með æskilegust utækjum auðvelda afgreiðslu pantana með stuttum fyrirvara. Byrjunarörðugieikar við framleiðsluna eru yfirunnir, og EIRAL-ofninn sannar nú ágæti sitt viða um land. HELSTU KOSTIR EIRAL-OFNA: • Efnið er eirpípur og alúmínplötur. • Öruggur krani er innbyggður f ofninn fyrir einfalda eða tvöfalda lögn, eftir ósk kátipanda. • Sjálfvirk loftféming, ef óskað er. • Hver ofn bökunarlakkaður, og afgreiddur í pappirsumbúðum til hlifðar, þar til flutt er í íbúðina. • Hver ofn er prófaður með 10 atm.f. ioftþrýstingi. • Einfalda EIRAL-lögnin er örugg, ódýr og nýtir vatnshitann sér- lega vel. • Verðið er hagstætt, og hækkar ekki nema kaupgjald hækki veru- lega. O Vel og rétt uppsettir EIRAL-ofnar eru íbúðarprýði. Kostar aðeins kr. 87.500,00 Ótrúlega góðir greiðsluskilm. TRABANT er mjög sparneyt- inn og viðhaldskostnaður lítill. Varahlutir ávallt fyrirliggjandi Það er enginn í vafa leng ur, að hagkvæmast er AÐ KAUPA TRABANT: VIÐ AFGREIÐUM STRAX. TBVi~r'n HEIGASON TRYOGVAGOTU 10 SIMI 19655 h/fOFNASMíÐJAN SINHOLTI to - REYKJAVÍK - ÍStAND' '. M t | ^□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□DaaDDDDDaDaDDDaDDaDDDaDDDDDDDDDDDDDDDaDDDnDD Stadion 1965. 600 Söluumboð : BÍLASALA GUDMUNDAR Bergþórugötu 3 — Sími 19032-20070 hálft tonn. Skaut Guðmundur hvalinn og má greinilega sjá 11 skotsár á honum. Flutningurinn til Hafnarfjarðar gekk nokkuð illa, en í gær var hann til sýnis og skruppu margir upp að skreiðarhúsum Bæjarútgerðar- innar til þess að sjá þennan hvíta hval. Þá hefur verið dælt heilli tunnu af rotvarnarefni í hvalinn og gera skátamir sér vonir um að hægt verði að hafa hvalinn til sýnis fram yfir næstu helgi. Mjaldurinn er til sýnis á hverjum degi frá kl. 5 til 10. Arlis — Fiamh. at bls. 1. er ómögulegt að segja neitt. Ekki er gott að segja um hvort bandaríski ísbrjóturinn Edisto kemst að jakanum gegnum hinn þétta ís sem er allt í kring Jóhannes Snorrason sagði í morgun að ekkert væri í vegin um fyrir Gljáfaxa að lenda þama á skíðum til að taka mennina Hann sagði ennfremur að hægt væri að flytja vísinda tæki af jakanum, allt að tonn í einu til ísafjarðar Reykjavík ur eða Keflavíkur. Sagði hann að vísindamennirriir hefðu ver ið mjög ánægðir með komu Gljáfaxa, því talið hefði verið að ólendandi væri eða a.m.k. 'illlendandi fyrir flugvélar, en það reyndist ekki vera rétt. Brezku sjónvarpsmennirnir unnu sín verk á þrem tímum á jakanum, kvikmynduðu höfðu viðtöl og annað slíkt. Gljáfa' : lenti á Reykjavíkurflugvelli um kl. 21 á laugardagskvöld, í lagt var af .stað upp úr hádeg- ínu. Eyjabátar fengu síld í nótt Eyjabátar köstuðu á sfld í nótt norðaustur af Þrídröngum. Þeir voru ekki komnir að, þeg- ar-blaðið átti tal við fréttritara sinn í Eyjum árdegis, en vitáð var að Snæfell hafði fengið 700 tn. og Meda 400 tn. Vélskóflumaður Vanur vélskóflumaður óskast. Sími 38008 á daginn og 16349 á kvöldin. VÉLTÆKNI H.F. Vörubifreið Vil kaupa 4—7 tonna vörubifreið lítil útborg- un, en öruggar mánaðargreiðslur. Sími 30435 eftir kl. 7 á kvöldin. Seljum í dag Consul Corsair 4 dyra ’64, Volvo 544 ’63, Mercedes Benz 190 ’57 Consul Cortina ’65 ókeyrður, skipti á ódýrari bíl. BÍLASALA GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 20070. TILKYNNING FRÁ HAGTRYGGING HF. Vegna stöðugra fyrirspurna vill Hagtrygging h.f. taka fram að ekki er unnt að flytja á- byrgðartryggingar bifreiða milli tryggingar- félaga eftir 1. maí nema bifreiðin hafi verið afskráð, skipt um eiganda hennar, skrásetn- ingarnúmer eða um nýja bifreið sé að ræða. Aðeins í slíkum tilfellum getur Hagtrygging h.f. tekið við umsóknum um ábyrgðartrygg- ingu bifreiða til afgreiðslu á þessu ári Húf- tryggingu (kasko) er hins vegar hægt að flv+io rjn tillits til árstíma. HAGTRYGGING H.F. Bolholti 4 Sími 38580 og 38581

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.