Vísir - 04.05.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 04.05.1965, Blaðsíða 14
14 VIS I R . Þriðjudagur 4. maí 1965. K H I NR 'VlrSN GAMLA B10 ÍSLENZKUR TEXTI Og bræður munu berjast Áhrifamikil bandarisk úrvals- mynd. 1 myndinni er islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Siðasta sinn. Myndir Osvalds Knudsen Sýnd kl. 5 og 7 Siðasta sinn. AUSTURBÆJARBÍÓ ,?&, ÍSLENZKUR TEXTI Dagar vins og rósa (Days of Wine and Roses) Mjög áhrifamikil og ðgleym- anleg, ný, amerisk stórmynd, er fjallar um afle'iðingar of- drykkju. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Lee Remick Charles Bickford I myndinni er islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ ilÆ Borgarljósin Hið sfgilda listaverk. CHARLIE CHAPLIN’S. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBlÓ 18936 ÍSLENZKUR TEXTI BARABBAS Hörkuspenn di og viðburða- rík itölsk-amerísk stór- mjmd I litum og Cinema Scope. Myndin er gerð eftir sögunni „Barabbas" eftir Per Lagerkvist, sem lesin var upp I útvarpinu. Anthony Qulnn — Silvana Mangano — Emest Borginie Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Leikfélag Kópavogs Fjalla-Eyvindur Sýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan frá kl. 4. - Sfmi 41985. o o> m -o •v TÓNABIÓ iiiai ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð, tekin i lit- um og Panavision. Myndin hefur alls staðar hlotið met- aðsó’ Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. lílS.'íj ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ Jámhausúui Sýning í kvöld kl 20 Uppselt Næsta sýning föstudag kl. 20. Hver er hræddur v/ð Virginiu Woolf ? Sýning miðvikudag kl. 20 Bannað börnum innan 16 ára N’óldur og skóllótta söngkonan Sýning Linddrbæ fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 Höfum kaupendur með miklar útborganir að íbúðum af öllum stærðum. Til sölu 3 herb. ibúð við Hagamel. 3 herb. íbúð við Stóragerði. Mjög vönduð. 100 ferm. íbúð á góðum stað á Sel- tjamarnesi. Selst fokheld. Hag- stætt verð. 3 herb. íbúð í Hlíðunum. Hagstætt verð og lág útborgun. Margar aðrar eignir af ýmsum stærðum. Nú er hagstæður tími til fasteigna viðskipta. Látið skrifstofu okkar annast viðskiptin. Sölumaður okk ar veitir allar frekari upplýsingar og fyrirgréiðslu. LÖGMANNAS og fasteignaskrifstofan AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆD SIMI 17466 Solimwáur. Guðimmdur Ólalsson lieimas: 17733 NÝJA BIO Þetta gerðist i Róm Víðfræg ítölsk kvikmynd er vakið hefur mikla athygli og hlotið metaðsókn. Je ■ Sorel, Lea M( 'ari. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lóPAVOÍsTíÓ~ Sverð sigurvegarans Stórfengleg og hörkuspennandi ný, amerísk-ítölsk stórmynd tekin f litum og Cinema Scope Jack Palance, Eleonora Rossi Drago, Guy Madison Bönriuð innan 18 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. LAUGARÁSBJÓ Ný, amerf-i stór nd f litum, tekin f Todd AO 70 mm. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl 4 HASKÓLABfÖ 22140 Járnskvisan (The iron maiden). Óvenju skemmtileg ný brezk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Michael Craig Anne Helm, Jeff Donnell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LGÍ toKÍAyÍKUg Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Sýning mlðvikud. kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i IðnO er opir frá kl 14 Simi 13191 Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 6. maí kl. 21. Stjórnandi: Igor Buketoff Einleikari: Vaclav Rabl frá Prag Efnisskrá: Páll ísólfsson: Leikhúsforleikur Dvorak: Fiðlukonsert í a moll Beethoven: Sinfónía nr. 8 Enesco: Rúmensk rapsódía Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun SigfúS“ ar Eymundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Vesturveri og Skólavörðustíg. íbúð til leigu Til leigu er í blokk, 130 ferm. ný íbúð í Hlíð- unum. Tilboð sendist Vísi, er greini fjöl skyldustærð og greiðslumöguleika fyrir fimmtudagskvöld merkt „Hlíðar — 678“ Atvinna óskast Piltur sem leggur stund á verzlunar- og hag- vísindi, óskar eftir starfi nú þegar eða með haustinu. Uppl. í síma 10053 eða hjá Herbert Ásvallagötu 31, Reykjavík. HANN GLEVMDI EEKKI AÐ KAUPA BRflQfl ItflKI Braga kaffi er ætíð hressandi ferskt og ilmandi gott

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.