Vísir - 18.05.1965, Page 2

Vísir - 18.05.1965, Page 2
SiÐAN Lögreglumennirnir voru á mála hjá glæpalýðnum Ferðamannaland Nú kvað allt velta á því að gera land vort að ferðamannalandi. Til þess að svo megi verða, skiist manni að þurfi sitt af hverju. Þó kvað það vera auka atriði, að hér fyrirfinnist nokk uð það, sem erlendir gjaldeyr- ingar vilja sjá, heldur kvað hað aðalatriðið að telja þe!m trú um það áður en þeir leggja af stað, að hér sé einmitt að fir,>>a allt bað, sem bá hefur langið til að sjá. en hversi getað kcm ið auga á á öllu sínu flandri, og að halda megi þeim s'o nokkurnveginn við þá l.'t> a meðan þeir eru að flækjast hór um og allt baneað tíl beir Kafa eytt hér sínum síðastg eyri. Það kvað svo ekkerf gtro til þó að þeir verði fyrir \ nnbi'igð um .. . níutíu og niu n.nhneski ur af hverjum hundrað eru nú einu sinni þannig ge.ða*. að þær vilja ekki fyrir riokkvt.i mun viðurkenna að bær haii látið plata sig og sizt i;e|?ai þær hafa verið plataðar ríógu rækilega, og bessar níuti'; cg níu bera því öllu hér Mina beztu sögu, þegar heim keinur .... en hefðu þær >kkj nrðið fyrir vonbrigðum, má gc--a ráð fyrir að annað hefði orðið uppi á teningnum. Þetta er sem sagt sálfræðilegt atriði, sem öll ferðamannaaðlöð un byggist á, að — plata ferða langinn nógu rækilega. Þegar við höfum gert okkur þetta sál fræðilega atriði ljóst, er víst ekkert í veginum fvrir pví að við getum gert landið að ferða- mannalandi, sennilega ein- hverju mesta ferðamannalandi í heimi. og haft hvern þann eyri af ferðamanninum, sern hann er svo vitlaus að hafa meðferðis .... Þess vegna segði einn ferðamálasérfræðingur við mig, þegar Surtur gerði hlé á gosinu: Nú fyrst er hægt að auglýsa stórfenglegt gos .... begar ferðalangurinn hefur keypt með sig flugvél til að skoða þetta frábæra náttúruund ur, og grípur svo í tómt, þarftu ekki að halda að hann fari að hafa orð á þvt, þegar heim kemur.. . nei, hann var ein mitt svo heppinn að sjá það stórfenglegasta gos, sem hafði orðið í Surti allt frá upphafi. Hefð’’ bann aftur á móti séð eitt hvert smágos, mundi honum ekki hafa þótt neitt til þess koma og haft orð á þvf, þegar heim kom, þetta er galdurinn, júsí .... Sem sagt, landið ætti að geta orðið frægt ferðamanna- land... Fyrir jjokkru síðan var afhjúpað í San Fransisco í Kalíforníu furðulegt saka mál. Líklega hefði kvik- myndasmiðum í Holly- wood aldrei tekizt að gera annað eins furðuverk og þarna var afhjúpað. í raun inni varð hér til hið ákjós- anlegasta kvikmyndahand rit með öllum þeim „eff- ektum“, sem þarf til að gera góða sakamálamynd. Við málið eru riðnir enskur demantaþjófur, sem Scotland Yard leitar að, þrír innbrots- þjófar, gömul höll, tveir gjör- spilltir lögreglumenn, sem stóðu vörð fyrir glæpafélagið, — og til að gera þessa ,,senu“ enn betri, öldruð kona með vafasama fortíð. Hún heitir Sally Stanford og er þekkt sem fyrrverandi „mamma á fallegu gjálífishúsi í hinu fína Mob Hill-hverfi. Sally græddi þarna stórkostleg auð- æfi á ungu stúlkunum sínum og keypti 30 herbergja höll á Pacific Avenue með heims- fræga menn sem nágranna. Þarna lét hún útbúa allt i þeim stíl, sem ríkjandi var á dögum Lúðvíks 14. Fyrir nokkrum dögum fékk hún slag og var lögð á sjúkra- hús. Borgararnir fylgdust með líðan hennar af miklum áhuga, ekki hvað sízt þrír innbrots- þjófar, sem höfðu kom’izt að raun um að þetta væri hið ákjósanlegasta tækifæri til að krækja sér í peningaskáp Sally ar í Pacific Avenue-höllinni. En lögreglan komst á snoðir um áform þeirra. Og þegar þeir komu í höllina nótt eina var þar fyrir móttökunefnd lög- reglumanna, sem tóku þeim opnum örmum. Ekki gekk bet- ur fyrir tveim mönnum, sem komu rétt á eftir í Chevrolet- bil að höllinni, en þe'ir áttu að vera á verði fyrir glæpalýðinn. Sex af þeim 25 lögreglumönn um sem höfðu verið á vakt við höllina skipuðu mönnunum að stíga út með hendurnar réttar upp fyrir höfuð. —> Já, en við erum lögreglu- menn, maldaði annar þeirra f móinn. — Það vitum við, var svarið, upp með hendurnar og út úr bílnum. Annar af þessum mönnum, Patrick Buckman fór út úr bílnum en Salvatore Polani reyndi að gera uppistand og var skotinn í hnakkann, en hlaut smávægileg meiðsl. Á lög reglustöðinni viðurkenndi Buck man að þeim félögum hefð’i ver ið mútað til að vinna með glæpaflokknum. „Þeir unnu verkið mjög illa“, andvarpaði hann, þegar hann sagði frá glæpaflokknum. Um þetta leyti kom fram „á sviðið" Englendingur að nafni Peter Rook. Hann kom blásandi og másandi inn á lögreglustöð- ina og sagði að honum hefði verið rænt. Honum var sleppt við lögreglustöðiná af glæpa- mönnunum eftir að hafa verið í haldi í gömlu hóteli, sem lagt hins síðarnefnda sem hafði vaktað hann í eyðihótelinu. Rook er eftirlýstur glæpamað ur hjá Interpol og Scotland Yard sem alþjóðlegur stór- svindlari og hefur sem sér- grein listaverka og gimsteina- þjófnaði. Lögreglan í San Fransisco er nú mjög undir smásjánnj og margir spyrja hvort nú endur- taki sig ekki hið sama og fyrir nokkrum árum í Chicago þegar það kom í ljós að stór hluti lögregluliðsins var á mála hjá glæpamönnum. að er kominn miður maf, og sumarið dansar inn yfir borgina líkt og Ijósklædd ball- erfna, og dökkir vetrarpúkar hopa undan litadýrðinni og hrynja niður um gjótur. Á vor- björtum góðviðriskvöldim safn ast fjöldi fólks saman niðri í bæ — svona rétt til að s.ýna sig og sjá aðra. Á slíkum kvöld um sjáum við bezt, hve okkur vantar nauðsynlega blómum skrýdda og græna almennings garða — garða sem fjölskvldan getur skronpið f og fengið sér kvöldhressingu áður en gengið er heim til náða. Hvað ungur nemur . . . Þegar borgin okkar er í sí- fellu að stækka, er mikið um nýbvr’gingar og um hvers kyns framkvæmdir, safnast iðulega alls konar ljótleika saman um- hverfis framkvæmdarsvæðin — þar eru grafnir skurðir, þangað ekið möl og sandi þar hrúgast upp timbur og fleira sem veld- ur óþrifnaði. Með elju og natni má forðast það að miklu leyti. Til að mvnda gætu hásameistar ar gert sér far um að hafa sem allra þrifalegast umhverfis byggingar sínar, og gera þyrfti að reglu, að búið sé að ganga frá lóðum umhverfis hús eig'i síðar en einu ári eftir að bygg ingu er Iokið. Einnig mætt'i koma á því skipulagi ,að skóla- æska borgarinnar þ.e. börn i gagnfræðaskólum og efstu- bekkjum barnaskóla séu látin vinna við fegrun borgarinnar einn mánuð á vorin — en það er alkunna, að án nokkurs skaða er hægt að fella niður hin gömlu vorpróf. Með slíkri „þegnskylduvinnu" er unnið margfalt gagn, börnin losna úr skóal mánuði fyrr á vorin, en fá að vinna úti í góðu veðri við fegrun umhverfisins. Slfk vinna, undir stjórn og í forsjá hæfile'ikamanna, getur orðið þeim dýrmætt veganesti — „Hvað ungur nemur — sér gam all temur." Ófullkomin síma- þjónusta. Nokkrir hafa hringt eða skrifað og vilja koma á fram- færi kvörtun vegna lélegrar símaþjónustu Loftleiða. Bréf um sama efni birtist hér á síð- unni fyrir skemmstu, og eru hin bréfin í sama dúr. Þeirri kvörtun er hér með komið á framæri, og jafnframt von um að Loftleið'ir bæti úr þessum leiða galla. hafði verið niður. Þar hafði ungur maður gætt hans, en hann var keflaður á höndum og fótum. Og allt í einu féll sprengjan: Rook þekkti lögregluþjónana Buckman og Polani og kom í ljós að það hafði verið sonur „Goldfinger“ er nafn þessa fallega strandklæðnaðar, en efnið í þeim er svipað og í koddaverum. Vestur-þýzkur framleiðandi sendi þetta nýja snið frá sér nýlega. Kári skrifar:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.