Vísir - 18.05.1965, Síða 13

Vísir - 18.05.1965, Síða 13
V1S IR . Þriðjudagur 18. maí 1965. 13 HÚSBYGGJENDUR Húsasmíðameistari með vinnuflokk getur bætt við sig verkum Uppl. i síma 34634 eftir kl. 7. ÍBUÐ — GARÐVINNA Getið þér leigt mér 1—2 herb. og eldhús. Ég get tekið að mér byggingu og skipulag á garði yðar í sambandi við leigu. Tilboð send- ist Vísi merkt — Skrúður 2518 — HREINGERNINQAR Gúlfteppahré —n, húsgagna- hreinsun Vönduð vinna Fljót af- greiðsla Sími 37434. ISLEGT Vélahreingerningar og húsgagna hreinsun. vanir og vandvirkir menn. í Ódýr op. orugg bjónusta. Þvegillinn sfmi 36281. OKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bfll. Sími 33969. VINNA — ÓSKAST Ung stúlka með góða aihliða menntun óskar eftir átvinnu fram yfir 20. júlí ,helzt við afgreiðslustörf. Uppl. í síma 12711 eftir kl. 4. STARFSSTÚLKUR — ÓSKAST til ýmissa hótelstarfa. Skíðaskálinn Hveradölum. Járnsmiðir — Aðstoðarmenn Járnsmiður og aðstoðarmenn óskast. Vélsmiðjan Járn h.f., Síðumúla 15, sími 34200. KVÖLDVINNA — ÓSKAST Ung kona óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. í síma 20437. VINNA — ÓSKAST Ungur, laghentur maður óskar eftir þrifalegu, góðu starfi. (Einnig óskast gott herbergi). Sími 34766 eftir kl. 4. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa A og B bakaríið, Dalbraut 1, sími 36970. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. ekki í síma. — Gufu- pressan Stjarnan, Laugavegi 73. JÁRNSMIÐIR! JÁRNSMIÐIR! Vantar járnsmiði vana viðgerðum til vinnu á Austfjörðum lengri eða skemmri tíma. Mikil vinna. Uppl. gefur Gísli H. Guðlaugsson, síldarverksm. Vopnafirði. HREINSUM STEYPUMÓT Rífum og hreinsum steypimót. Fljót og góð afgreiðsl?!.. Uppjjyí síma 34379 eftir kl. 7 í kvöld. bós I msv 5t lied .ugíþ Allt í sveitina Úlpur, gallabuxur, terylenebuxur, peys ur, Flónelsskyrtur, sokkar og nærföt. Mjög hagstætt verð. I i 0E® Hreingerningar. Vanir menn — Fljót og góð vinna, Sfmi 13549 og 60012. ‘Jélahreingemingai gólftc^pa hreinsun V'anir menn og vðnduð vínni - Þrif h.r Slmi 21857 Hreingemingar. Vanir merm. — Fljót og góð vinna 'reingerninga félagið Sími 35605 Hreingemingar. Fljót og góð af- greiðsla. Vanir menn. Simi 22419. Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða á nýjan Volks- wagen sfmi 19893. Ökukennsla kennt á nýjan Vaux- hall R-1015 Bjöm Björnsson slmi 11389. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Sími 37896. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Uppl. i síma 38484 MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 Simi 22804 Hafnargötu íft Keflavík me<5 /ofnoð/nn d fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 TIL SÖLU íbúð í tvíbýlishúsi við_Hofsvallagötu á tveim hæðum. Á neðri hæð eru stofa og borðstofa, hol, eldhús og bað. Uppl. 3 herb. og þvotta- hús. Mjög glæsileg íbúð, ca. 80 ferm. hvor hæð. Bílskúr fylgir. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. Sími 24850. Kvöldsími 37272. GÓLFTEPPI Fullkomin þjónusto xzÆteinsun h.fi- Bolholt 6 — Stml 35607 HW- Þær mæla með sér sjálfar, sængurnar frá Fanny. 0 Sængur dún- og fiður- uraar. Eigum ■'f>ld ver Enduraýjum gömlu sæng- IVVJA fiðurhreinsunin Hverfisgötu 57a Siml 16738 TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Á BÍLUM Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr trefjaplasti. Einnig önnumst við klæðningar á gólfum með sams konar efnum. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabíla með plasti. Sími 30614. Plaststoð s.f. HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fleiru. Upplýsingar i sima 51421 og 36334 TREFJAPLAST - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendui, gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti Húseígenduf Setjum trefiaplast ð þök eólf, veggi o. fl. Plast- val Nesveg, 37. sími 21376 KÍSII.HREINSUN — PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum, með kopar og járnrörum. Viðgerðir og breytingar. Tengjum hitaveitu. Sími 17041 gicarsteaMii f i« iimawi-aat-rr^.M—....- BÍLSTJÓRAR — BÍLASTILLING Bifreiðaeigendur framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum tegundum bifreiða Bflastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tima. Uppl. f síma 40236 VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f., sími 23480. MOSAIKLAGNIR Tek að mér mosaik- og flísalagnir. Aðstoða fólk við litaval, ef óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272. STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Sfmi 36367 í YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA Dekk, slöngur og felgur á flestar tegundir bifreiða fyrirliggjandi. Framkvæmum allar viðgerðir samdægurs. Opið alla daga vikunnar ifrá kl 8—23. Hjólbarðaverkstæðið Hraunsholt við Miklatorg gegnt Nýju sendibflastöðinni, slmi 10300. NYJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi og tiúsgögn heimahúsum Onnumst einnig vélhrein- geraingat Slmi 37434 BITSTÁL — SKERPING Bitlaus verktæri tefja alla vinnu önnumst skerpingar á alls konar verkfærum. smáum og stórum. Bitstál, Griótagötu 14. Síml 21500. HAFNFIRÐINGAR! Kennum akstur og meðferð bifreiða. Hörður Magnússon (Volks- wagen). Sími 51526. Páll Andrésson (Opel Kapitan). Sími 51532. Smurf brouð Snittur Bruuð- tertur BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Sími 24631 Laugavegi 126. Húseigendur athugið Lítil íbúð, eða einbýlishús, óskast strax í Reykjavík eða nágrenni. Erum alveg á göt- unni með tvö börn 6 ára og 14 mánaða. — Sími 32542.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.