Vísir - 31.05.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 31.05.1965, Blaðsíða 10
• i 0 « • r.idi íi>3ð. I yJ SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhrmginn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslæhnir i sama sima Næturvarzla vikuna 29. maí — 5. jiiní Vesturbæjar Apótek. Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 1. júní: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18. — Simi 50056. Gunnars Guðmundssonar. 23.25 Dagskrárlok. títvarpið Mánudagur 31. maí. 16.30 Síðdegisútvarp: Veður- fregnir létt músík. 17.00 Fréttir. 17.05 Tónlist á atomöld Þorkell Sigurbjömsson kynn'ir. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum Iöndum 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn. Eið- ur Guðnason blaðam. talar. 20.20 „Bí bí og blaka“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.30 Spurt og spjallað í útvarps sal stjómandi Sigurður Magnússon. 21.30 Otvarpssagan: Vertíðarlok eftir séra Sigurð Einars- son höfundur les (7). 22.10 Á leikvanginum Sigurður S'igurðsson talar um íþrótt ir. 22.25 Hljómplötusafnið í umsjá hjonvarpið Mánudagur 31. maí 17.00 Science All-stars. 17.30 Spike Jones. 18.00 Password. ' 18.30 Shotgun Slade. 19.00 Arfts News. 19.30 Harrigan and son. 20.00 Death Valley Days. 20.30 The Danny Kaye show. 21.30 The Alfred Hitchcock hour. 22.30 Bold Venture. 22.30 Fréttir. 23.15 The tonight show. TILKYNNINGAR Kvenfélag Grensássóknar mun næstu 4-6 vikur beita sér fyrir íþróttanámskeið’i fyrir ungl inga 12 ára og eldri á gamla golfvellinum. Kennslan, sem að- allega verður fólgm í knatt- spyrnu og handbolta fer fram tvö kvöld í viku þriðjudags og fimmtudagskvöld kl. 8. Knatt- spyrnufélagið Valur hefur góð- fúslega tekið að sér að sjá um kennsluna, sem hefst 1. júní. Þátt tökugjald er kr. 25. Árnað heilla tímarit Þann 22. maí vom gefin sam an í hjónaband af séra Jóni Þor varðssyn'i ungfrú Ingibjörg Ólafs dóttir og Poul S. Busse. Heimili þeirra er að Meðalholti 19. (Stud io Guðmundar, Garðastræti 8). STiÖRNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 1. júní. Hrúturlnn, 21. marz til 20. aprfl: Óvæntir atburðir geta haft s£n áhrif á störf þín og samband þitt við aðra. Þegar á daginn líður verður allt auðveld ara viðfangs. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Þú mátt gera ráð fyrir e’in- hverjum erfiðleikum, sennilega í sambandi við fjármálin, en þó dregur talsvert úr þeim er á dag líður. Kvöldið gott. Tvíburamir, 22. maf til 21. júnt Þú mátt gera ráð fyrir að óvæntir atburðir krefjist skjótra ákvarðana. Ríður á miklu fyrir þig að hafa sem fyllst vald á öllu. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Þér mun veitast tiltölulega auð velt að ráða framúr ýmsum vandamálum I dag. Leggðu áherzlu á sem bezt samkomu- lag við fjöldskyldu og nákomna Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Farðu enn sem gætilegast f einkamálum, og hafðu gát á öllu, sem snertir atvinnu þína og fjárhag. Láttu sem minnst uppiskátt um fyrirætlun þína. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Þú mátt. treysta á aðstoð vina og nákominna ef með þarf. Kannski verða éinhverjir erfið leikar á vinnustað, en reyndu að forðast árekstra. Vogin, sept. til 23. okt.: j Óvæntir atburðir geta valdið því að allar áætlanir þínar fari út um þúfur. Samt sem áður getur þér reynzt vel að leita t'il áhrifamanna. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér geta borizt góðar frééttir, sennilega langt að. Hætt er við að nokkur þreyta ásæki þig, og ætturðu að gefa þér tóm til hvíldar með kvöldinu. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Vonir þfnar f samband'i við framtíðina geta rætzt, ef þú bregzt ekki vinum eða vini sem treystir þér. Hafðu gát á því, sem gerist á vinnustað. Steíngeitin. 22. des. til 20. jan.: Leggðu áherzlu á að halda öll loforð v'ið vin af gagnstæða kyninu. Farðu gætilega í öllum viðskiptum við þá, sem ekki hafa stjórn á skapi sfnu. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr.: Þér mun sækjast vel starf þitt, og atvinna þín við yfir- boðara og aðra á vinnustað ætti að verða hin ákjósanleg- asta. Notaðu kvöldið til hvíldar. Fiskarnir, 20. febr. til 20 marz: Svo virðist sem þér bjóð ist gott tækifæri til að vinna að áhugamálum þínum. Vera má að eitthvað óvænt gerist heima fyrir sem veldur áhyggj um. Þann 22. maf voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Steinun Norð- fjörð og Kristján Ricter, vél- stjóri. (Studio Guðmundar, Garða stræti 8.) Þann 15. maí voru gefin sam an í hjónaband f Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Guð rún Kjartansdóttir (Magnússon- ar, Hólmgarði 36) og Hreinn Páls son (Hallbjörnssonar Leifsgötu 32), heimili þeirra er að Fells múla 11. Ot er komið nýtt hefti af tíma ritinu, Menntamál en það er gef ið út af landssambandi barna- kennara og framhaldsskólakenn- ara. Er ritið að vanda vel úr garði gert og flytur fjölda fróð- legra greina. Má þar nefna grein um skóla og uppeldismál í Bandaríkjunum eftir Guðmund Magnússon, mjög fróðlega grein um skólaþroska- bekki f Reykjavík og grein eftir Jónas Pálsson sálfræðing um skólaþroska og námsárangur. Þá er og f heftinu grein um sjón- varp f þágu kennslu eftir Guð- bjart Gunnarsson og greint er frá VIÐTAL DAGSINS Auður Eir Vil- | hjálmsdóttir. — Léttir það ekki starfsemi kvenlögreglunnar að Skólaheim ilið Bjarg er komið upp? __ jú, alveg tvfmælalaust, skorturinn á slíku heimil'i, hef ur einmitt háð okkar starfsemi og annarra aðila sem að þess um málum standa. — Hvað hafið þið gert áður við þær stúlkur, sem hafa þarfn azt slíks heimilis? — Við höfum getað sent stúlkumar til Danmerkur. — Er það ekki það síðasta, sem gripið er til? — Jú, fyrst er talað við þær og þær hafðar undir eftirliti, einnig hafa þær verið sendar í sveit og það hefur gefizt reglu- lega vel. Oft em þær þar með- an þær bfða eftir plássi í Dan- mörku en oft hefur það komið fyrir að þær hafa snarbatnað meðan á dvöl þeirra stóð þar, þannig að það reyndist alveg óþarfi að senda þær út. Oft fara þær svo í húsmæðraskóla á eftir. — Hvemig reynist það að senda stúlkurnar á slík heimili? — Það er matsatriði með hverja stúlku, þetta eru ágæt heimili, sem gefa þeim mikið tækifæri, f sumum tilfellum reynist þetta ágætlega, þær eru miklu betri eftir dvölina f sum- um tilfellum ekki en alla vegana versna þær ekki. ýmsum nýjungum í kennslu- tækni. Út er komið nýtt hefti af Heil brigt líf, tímariti Rauða kross íslands. Séra Jón Auðuns og Bjarni Benediktsson forsætisráð- herra minnast 40 ára afmælis Rauða krossins á íslandi og 100 ára afmæli þessara heimssam- taka. Læknamir Arinbjörn Kol- beinsson, Oddur Ólafsson, Hauk ur Kristjánsson og Bjarni Kon- ráðsson skrifa fróðlegar greinar um ýmsa þætti læknisfræðinnar og heilsugæzlu. Þá er grein um barnaheimilið að Laugarási eftir Matthías Frímannsson og fréttir eru sagðar af starfsemi félag- anna víða um land. __ Hvemig verður starfsem- inni háttað á nýja heimilinu? — Fyrst og fremst er stefnt að því að þetta verði eins og heimili fyrir þær. Þetta er ætlað aldursflokknum 14—16 ára og fá þær allar kennslu innan heimilisins bæði bóklega og verklega tilsvarandi þeirri, sem þær fengju f venjulegum skóla. Eftir að dvöl þeirra lýkurverður reynt að útvega þeim vinnu eða þá að gefa þeim kost á því að læra meira. Ef það er talið nauðsynlegt og æskilegt mega þær vera áfram þótt þær séu eldri en 16 ára, en það fer eftir stúlkunni sjálfri. — Og heimilið verður rekið af Hjálpræðishernum? — Já, þama á að vera mikill og góður agi og er það mikill kostur, þær em eirðarlausar og öryggislausar og verða að vera uppteknar allan tímann. Þama verður skilningsríkur og kær- leiksríkur agi og er Hjálpræð- isherinn tvfmælalaust fær um að veita þeim hann svo að þær fái þessa öryggiskennd, sem þær vantar. — Hvað mynduð þér vilja segja almennt um það, sem kall- að er unglingavandamál? — Það em bæði margar og skiptar skoðanir um það sem kallaður er unglingaórói og ber engum saman um hvers vegna þetta rótleysi er bæði innan heimilanna og utan, en ríkir ekki of lítill agi? Er ekki betra að kenna þessum krökkum sjálf um að bera ábyrgð, það er stór- hættulegt að taka ábyrgðina frá krökkunum, þau verða að ráða fram úr sínum málum sjálf, ef við gerum ekki neinar kröfur til einhverrar persónu strikum við hana raunvemlega út. Það er of mikið veður gert út af unglingavandamálinu, moldviðri er þyrlað upp í kring um það í stað þess að taka það föstum tökum og gera eitthvað. Annars er það þannig, að það eru sára- fá tilfelli, sem eru raunvemlégt vandamál, það er allt í lagi meo þorrann af þessu unga fólki. * BIFREIÐA SKOBUN Þegar næmdist leið yfir stúlkuna, stað sem snöggvast við. Það var allt ust til þess að ná yfirhönd yfir vitum það ekki. Hún hvarf í öll fólk og verðimir litu sem ræningjarnir tveir þörfnuð- vörðunum. Hvár er stúlkan? Við um æsingnum. Mánud. 31. maí: R-5251 — R-5400. Þriðjud. 1. júní: R-5401 — R-5550.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.