Vísir - 31.05.1965, Síða 11

Vísir - 31.05.1965, Síða 11
V1S IR . Mánudagur 31. maí 1965. 1. deild í knaftspyrnu: ...en Valsmenn fórumeðsi © Valsmenn gengu af hólmi í gær með sigur, sem ekki var fyllilega verðskuldaður, því það voru þeir sem skoruðu mörkin, en Akureyringarnir, sem léku knattspyrnuna. Að vísu léku Valsmenn vel á stuttum köflum, og Akureyringar skoruðu líka tvö af mörkunum í leiknum, — en Valsmenn fóru með bæði hin dýrmætu stig og það var ekki réttlátt eftir gangi leiksins. Jafntefli eða eins marks sigur norðanmanna hefði verið réttlátur. Sigruðu í golfinu Fyrir nokkru hófst keppni golfmanna í Reykjavík með hvftasunnukeppninni, og er henni nú lokið. Lauk keppninni með sigri Páls Ásgeirs Tryggva- sonar, deildarstjóra £ utanríkis- ráðuneytinu, en til úrslita gegn honum var Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Var keppni þeirra hörkuspennandi, en Páli tókst að sigra. Báðir eru þeir „nýir“ menn í keppni hér, en Páll hefur keppt nokkuð í Dan- mörku, en þetta var fyrsta keppni Erlends, og verður ekki annað sagt en að frammistaða þeirra l>afi verið góð. Myndin er af þeim félögum eftir keppnina. Erlendur til vinstri á myndinni, en Páll Ás- geir til hægri. Annars var leikur Vals og Ákur- eyringa mjög skemmtilegur og j með betri leikjum, sem hér hafa verið leiknir í vor. Mörkin létu ekki bíða eftir sér. Eftir tíu mínútur höfðu Valsmenn skorað tvívegis, í bæði skiptin eftir nokkra heppni og vegna hálk- unnar á vellinum. Fyrra markið skoraði Bergsveinn Alfonsson upp úr óbeinni auka- spymu á Akureyri, sem fram- kvæmd var innan vítateigs. Akur- eyringar voru nokkuð óhyggnir að mynda varnarvegg í þessari að- stöðu í stað þess að gæta hver síns manns, því ekki má skjóta beint úr óbeinni aukaspyrnu. Ingv- ar gaf til Bergsveins sem stóð við hlið hans og skaut fallega upp í markhornið, algjörlega óverjandi. Þetta gerðist á 6. mínútu. Og aðeins rúmum 3 mínútum síðar skoraði Bergsveinn enn. Boltinn gekk upp hægri kantinn og vörnin hjá Akureyringum mis- reiknaði sig og boltinn lenti hjá Bergsveini, sem skoraði fallega úr góðu færi 2:0. En nú varð algjör breyting á leiknum. Akureyringar létu bolt- ann ganga frá manni til manns og var hreinasta unun á að horfa hve vel þeir léku» oft á tíðum. Vals- menn urðu því að horfa á þetta myndarlega forskot rifið niður og á 36. mínútu voru Akureyringar búnir að jafna. Fyrra markið kom á 28. mínútu, en þá sóttu Akureyringar upp hægra megin og var talsverð hætta við markið, en var hægt frá, — en aðeins rétt í bili, því Skúli Ágústsson fékk ágætt tæki- færi til að skjóta frá vítateig og skotið var ósvikið og fór með jörðu í bláhomið. Skúli var aftur að verki á 36. mínútu. Þá kom . ; hár bolti inn yfir ' vörn Vals og Steingrímur Björnsson skall- aði létt til baka á Skúla, sem var í allgóðu færi og skaut geysifailegu skoti efst upp í hornið, 2:2. í seinni hálfieik hélt sama á-1 fram. Akureyringar virtust greini-1 lega ætla að vinna leikinn og j Valsmenn fengu vart að koma við ■ boltann. Þorsteinn Friðþjófsson bjargaði laglega á marklínu í horn með skalla á 13. mínútu og fjcl- mörg skot komu á markið, en Sigurður Dagsson í marki Vals i sýndi undravert grip og handsam- aði hálan boltann hvað eftir annað af leikni og öryggi. 13 Éli Á 21. mínútu barst leikurinn að j Akureyrarmarkinu. Reynir Jóns- ! bj'" son lék laglega á tvo 'v'arnarmenn j og skaut á markið, sem •Saraúol Jóhannsson reyndi að loka en án , árangurs, skot Reynis fór í I lá- hornið,' fast skot og miög vel gert. ! Eftir þetta var sem allur máttur : ' væri búinn £ Ákuíeyrafliðinu og var líkast því sem-hrein ur'":vof ; ■ hefði grafið um sig i liðinu. j Og á 26. minútu áttu Vakmenn i : greiða léið að markinu. Ingvar: Elísson lék upp og gaf fyrir frá ; - hægri og Steingrímur Dr/ bjarts- j son var allt í einu með „tíaufían“ ; bolta fyrir framan sig á markteig j | og gat vart annað en skorað 4:2. j ' Þetta gerðist eftir að vörnin missti boltann í gegn. ; Eftir þetta áttu bæði liðin sitt j j, >. hvort tækifærið, en hvorugt nýttist. j ::,ó Magnús Péiursson dæmdi þennan i : - leik og gerði það vel. „Bó':fn“, — nýtt fyrirbrigði í knattspyrnu virö- ý -.-.f ist gefast vel. Eitt nafn var í þess- um leik fært inn, en það er gert tí,:; ef dómara þyjtir: ást e' n. til ; ' V áminha menri að „bóka“ þá einr , . tí: og það er kallað. „Hvíir antískot-■ inn, —• þ£r veizt 'hváð' ég hfelti". sagði leikmaðurinn, sein „bókað- ’ tí I ur“ var i gær og auðvifeð eru; < r.-ó svör sem þessi við dómara t;l þess J að brot þeirra verður enn, alvar- ■ (' ‘. legra.'liErt4þetta er: e'ViVaiit-m- ipn málsins, “ISÍ&lSKff *SnÉ:tl;1í| SIú sþýrrium'enn 'þekkj.a' dðfe'rjara of { v vel og virða þá ekki eins mlkíð i er og dómara, sem þeir þekk'ja hvorki [ tí ■ haus né sporð á. — jbp — . )íi. kgtists jn,- ‘ ASáveyri, I ' „ fn \ C * ‘ ' s gpff* jfnpQnfjEtr! tíýEinar Magnússon, Kéfiaví!: - . i. ., : . „j* Jú'fusson líoflsvilc aliir -•? N- tn Kmeð'.eiít m Moskva 3Ö. maí — NTB —AFP. Sovptríkin unnu Wales með 2:1 í dag í undankeppni HM í knatt- spyrnu á Lenin Stadiori í Moskvu eftir að hafa 1:0 yfir í hálfleik, Áhorfendur voru um 100.0.00 'og fögnuðu þeir innilega, þegar fyrir- liði rússneska liösins' Vladimir Ivanov, skoraði-fyrsta maricið á 43. mínútu fyrri hálfíéiks, en sigur- mark Rússa var sjálfsmark. v. K(: ý.T'ýý'*, ftb jtíJV'tí tí; ' T^'y* y-'- MM -ií o. iSO izD Tékkar komasf varf í úrslif á HM Búkarest 30. maí — NTB—DPA. — Um 80.000 áhorfendur horfðu í dag á landsleik Rúmeníu og Tékkó- sióvakíu þar sem heimaliðið vann 1:0, en leikurinn er liður í heims- meistarakeppninni í knattspyrnu. Markið var skorað á 33. maí. af hægri framverðinum Mateianu. Rúmenar voru mun betri aðilinn og áttu t.d. ekki færri en 20 horn- spyrnur í leiknum. Eftir þetta eru litlar líkur fyrir silfurmennina frá Chile, Tékka, að komast í úrslitin í HM í Bretlandi næsta sumar, því: Tékkar hafa tapað á heimavelli fyrir Portúgölum með 0:1. s %\,Ff Í3"i:’■! 0 ® ©_•© w ‘j.. . . !._: tí_'.tí l_ Ltí.-' & I Bfg ff% B I ■m Þrír leikir áttu að fara fram í 2. deild um helgina, en ein- um varð að fresta: FH—Breiðablik. FH vann Breiðablilc méð- 8:0 . á heimavellinum á Hvaleýrar- holti á laugardag. í hálfleiic var staðan 4:0. Fh var mún betra og átti leikinn frá upphafj til enda. Sandgerði—Sigiufjörður, SandgerSingar áttu ekki alls kostar við hir.a fjörugu Sigl- firðinga f.leíknúm á laugardag- inn, en! hann.fór' fram í Sand- gerði. .Lauk leik.mlm með pign S:glfirðinga.3 gegri engu. Vestmanriaeyjar -- .Skarphéðinn. Elcki . vár.'.f.lugfert til Fyjp. um helgina og Varð að fresta leik þessarö atíila*. ; ' —BaaBEBB&sjj

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.