Vísir - 03.06.1965, Side 2

Vísir - 03.06.1965, Side 2
Grænlendingar fljúga í þyrlum inn í nútímann í fyrradag hóf nútím- inn innreið sína í græn- lenzkum samgöngumál- um. Þá byrjuðu hinar föstu áætlunarferðir Grönlandsfly með risa- stórum þyrilvængjum af gerðinni Sikorsky S-61. Félagið hefur nýlega tek ið við fyrstu þyrlunum af þessari gerð og sú þriðja er væntanleg með haustinu. Þær eru af sömu tegund og þyrlan sem kom við á Reykja- víkurflugveili um dag- inn á leið til Evrópu, þær eru knúnar áfram með túrbínuhreyflum og geta tekið 24 farþega og áhöfnin er 4 manns. Þær eru mjög dýrar, kostar hver þeirra 7 milljón danskar kr. eða hátt í 50 milljón íslenzkar kr. Eina ráðið. Það er eðlilegt, að reynt sé að leysa samgöngumál Græn- lands með þessum hætti. Land- ið er mjög örðugt fyrir sam- göngur. Það má teljast ókleift ur lækkað á þeim vegna fjölda framleiðslu sem hafin hefur ver ið á þeim í Bandaríkjunum m.a. í sambandi við styrjöldina í Indó-Kína. Tilraun í heimskautsbyggð. En samt viðurkenna menn að þetta er aðeins tilraun, sem menn vita ekki hvern’ig fer. Þyr ilvængjur hafa að visu verið notaðar talsvert í Grænlandi á vegum bandaríska liðsins sem þar dvelst, en aldrei fyrr reynt þar að halda uppi með þeim föstum áætlunarferðum. Og það gæt'i virzt vanhugsað að reyna þetta í þeirri heimskautaveð- ráttu sem ríkir £ Grænlandi. Að vísu eru þar oftast stillur og góðviðri, en hann kann líka að hvessa og gera byl, svo að um munar. Áætlunarferðirnar hófust nú um mánaðamótin. Aðalbæki- stöðin er í flugstöðinni í Syðra Straumfirði og þaðan liggur á- ætlunarleiðin til Godthaab, Syk urtoppsins, Holsteinborg, Egedes minde og Julianehaab, síðar verður leiðunum fjölgað og þá m.a. flogið norður til Diska og til Thule. Þyrlurnar munu auk venjulegs farþegaflutnings taka að sér margháttuð flutninga- störf fyrir bandaríska herinn. 19 lendingarstaðir. Nokkru áður en áætlunarferð irnar hófust, var fiogið á einni þyrlunni. í einskonar könnunar flug alla leið frá Hvarfi og Framh. á 4. síðu Norðmenn hætta við sumartímann Þyrlurnar tvær af Sikorsky-gerð^ sem Grönlandsfly hefur fengið. að framkvæma nokkra vega- gerð að ráði á Grænlandi vegna þess hve firðirnir þar eru langir og stórir, sumir þé'irra nærri elns lángir og allt ísland frá austri til vesturs. Auk þess eru vegalengdir í Grænlandi mjög miklar, landið er svo stórt, að jafnvel sigling- ar taka langan tíma, skipin þurfa og að jafnað'i að sigla nokkuð inn á firðina til að kom ast að byggðinni. Og oft eru firðirnir ísi lagðir. Svo kemur aftur hitt að byggðin er mjög dreifð, í litlum þorpum viðs- vegar I fjörðum og nesjum og . of kostnaðarsamt yrði að gera flugvelli hjá öllum þessum litlu plássum. Nokkrir góðir flug- veilir eru þó í landinu upp- ihaflega reistir við herbtekistöðv ar- pg, þar er. einn.'ialþjóðlegur flugvöllur. En þeir flugvellir koma innanlandsflutningunum ekki að fullum notum. Þess vegna hefur verið farin þessi leið, að reyna þyrilvængj ur sem spara flugvallagerð og geta setzt hvar sem er. Þyrlu- smíði er nú líka svo langt kom- ið, að tækin eru orðin allfull- komin. Framleiðsluverðið hef- Sýning á kjöti i 7. gæðaflokki Næstu daga verður efnt til hinnar árlegu sýningar á kjöti í 1. gæðaflokki, sem að und- anförnu hefur verið einn merk- asti atburður i sambandi við ísl. framleiðslu, enda um að ræða þær afurðir okkar, sem mest er nú sótzt eftir á erlendum markaði. Er og almennt viður- kennt að þeir framleiðendur, sem að þeim afurðum standa, hafi vandað mun meir til þeirra eftir að slíkar sýningar urðu árl. heldur en áður en þær hófust, enda eru þær nú fyllilega á heimsmælikvarða. Má af þessu læra hve langt við gætum kom izt á öðrum sviðum framleiðslu, ef tekið yrði þar upp svipað skipulag. Ber því sannarlega að þakka öllum þeim, sem átt hafa þama frumkvæðið og tek ið forystuna og unnið að því að auka álit íslenzkrar kjöt- framleiðslu erlendis og koma henni í hátt verð. Eins og að líkindum lætur, bíður allur almenningur þess með talsverðri eftirvæntingu að hin þar til kjöma dómnefnd geri úrskurð sinn heyrum kunnan, — hvaða framleiðendur teljist í þetta skiptið fremstir í röð, og þá sér I lagi hvaðan verði hi8 svonefnda drottningarkjöt, sem nú er í sérstökum verð- flokki á heimsmarkaðinum. Svo er fyrir að þakka markvísri vöruvöndum hér heima annars vegar og skipulagðri auglýsinga starfsemi erlendis hins vegar, fyrir framsýni og dugnað for- ráðamanna á þessu sviði. Er drottningarkjötið fslenzka nú almennt viðurkennt fyrsta flokks gæðavara af erlendu neytendum, þeir sem dómbær- astir eru og um leið vandfýsn- astir á þær afurðir og hefur það kjöt að öllum likindum vakið meiri athygli á landi okk ar og þjóð, sögu og menningu, heldur en nokkuð annað — að fornsögum okkar ekki undan- teknum og Surtsey ekki heldur. „Icelandic Fish Fillets" kannast fáir við og sízt þeir vand- fýsnustu, Icelandic Quin Beef„ — þá sleikja þeir út um, sem sitja við háborð, og segja namma-namm. Vafalaust eru einhverjir enn svo skammsýnir hér heima, að þeir telji að við eigum að sitja að okkar bezta kjöti sjálfir. En það er úrelt sjónarmið — það er eins á þessu sviði og öðru, greiðslujöfnuðurinn við útlönd verður að ráða ... Fyrir nokkru samþykkti norska Stórþingið að leggja niður þar í landi sumartíma. Verður sum- arið í ár það síðasta sem sumar tími gild’ir á. Miklar umræður urðu í þinginu um þetta og skoðanir skiptar, hins vegar sýndi atkvæðagreiðsla um frum varpið, að meirihlutinn var mót fallinn þvi að vera að breyta klukkunni. Bezt væri að hafa sama tímann allt árið. Sumartími hefir verið lög- leiddur í Noregi um langan ald- ur. Þar e’ins og annars staðar á Skopmynd úr norsku blaði, sem á að sýna, hverjir höfðu mestan áhuga á sumartímanum. Áhorfendur á þingpalli fylgjast með. norðlægum breiddargráðum færa klukkuna til. Að þessu hafa menn talið að sólskinið sinni eins og oft áður voru það yrði betur nýtt mannfólki og fulltrúar bændanna sem börð- skepnum til gagns með því að Framh. á bls. 4 Kári skrifar: TTm daginn munaði minnstu að táningur keyrði mig nið ur. Þetta var strákúr, trúlega nýbúinn að fá bflpróf og alveg geysilega „töff“. Ók „Weapon- bíl“ með uppbrettar ermar og sólbrillur. Ég gekk á réttum kanti f einu úthverfana, þegar ég heyrði ógurlegan vélarhávaða. Ég sneri mér Við og sá hvar þessi „Weapon-bíll“ var’ að aka fram úr öðrum og stefndi beint á mig. Það var rétt með naumindum og mér tókst að víkja mér undan. Því miður fauk svo í mig við þetta, að í stað þess að virða fyrir mér skrásetninganúmer bifreiðar- innar, þá greip ég upp grjót- hnullung og þeytti á eftir bif- reiðinni, en hitti þvf miður ekki. Þroskapróf \7"ið þetta atvik fór ég að T hugsa um það hvort ekki væri tímabært að láta fólk taka þroskapróf um leið og það tek ur bflpróf. Ég get ekki hugsað mér neinn ömurlegrj dauðdaga, en að láta svona strákgemlinga aka yfir sig og held ég að engu máli mundi skipta fyrir mig þótt þeim sama „tuffa" þætti voðalega leiðinlegt að hafa drepið mig. — Mér væri það lítil huggun. „Svaka skæs maður“. það er staðreynd að fólk hef ur mjög misjafnlega mikla ábyrgðartilfinnir.^u á sama aldri, þannig að þó að ef til ví’.I meiri hluti unglinga, 17 ára gömlum, sé treystandi fyrir bif- reið, þá eiga mjög marg’ir „full hugar“ langt f land með að fá fullt vit í kollinn. Þessir þiltar halda að þeir séu heimsins mestu kappaksturshetjur og að jafnvel .þó þéir aki hratt, þá skipti það i sjálfu sér engu máli, því þeir séu svo öryggir. „Svaka skæs maður.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.