Vísir - 03.06.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 03.06.1965, Blaðsíða 5
V í S IR . Fimmtudagur 3, júní 1965. 5 utlönd morqjim útlönd í mors'tai útlönd í morgim útlönd í morgún Núst tengsl milli tveggja gervi- tungla í dag úti / geimnum? Allt er viðbúið á Kennedyhöfða til þess að skjóta á loft Gemini- geimfarinu með geimförunum White og McDivitt. Mun því verða skotið á loft kl. 2 eftir íslenzkum tíma, að óbreyttu, og gert ráð f r svo sem fyrr hefir verið getið, ' það verði 4 sólarhringa á braut k :5gum jörðu og gera geimfaram- ir ef til vill þegar síðdegis eða í kvöld vandasömustu tilraun í baiidarískri geimferð til þessa, er White yfirgefur geimfarið með 8—9 metra taug um sig og reynir að ná til annars þreps burðarflau- arinnar sem fylgir geimfarinu og koma þannig á í fyrsta sinn tengsl- um milli gervitungla úti f geimn- um. Getur þetta orðið sögulegasta geimferðin til þessa. Bandaríkja- mönnum er það mikið metnaðar- mál, að ná nú enn lengra en Rús" ar. White verður, ef vel tekst tii, fyrsti bandaríski geimfarinn, sem fer út úr geimfari úti í himin- geimnum, og fyrsti geimfariim f heiminum, sem — ef lánið er með — kemur á tengslum milli tveggja gervitungla. Tilraunin verður gerð þegar Geminigeimfarið er um 250 kíló- metra úti í geimnum frá austur- strönd Bandarlkjanna. í gærkvöWi lýstu læknar og aðr- ir sérfræðingar yfir, að þeir White og McDivitt væra í öllu hið bezta undir það búnir — líkamlega og andlega, að fara í geimferðina. Þeir eiga að fara 63 umferðir um jörðu og lenda á Atlantshafi á mánudag næstkomandi eftir að hafa verið f geimfarinu 97 klst. og 50 mínútur og hefir geimfarið þá farið 2.700.000 km. vegarlengd. Ákvörðunin um að sleppa White út í geimmn verður tekin á jörðu niðri aðeins 10 mínútum áður en Marina Oswald gifti sig s.l. þriðjudag Marina Oswald. Blaðið Daily Express í London birti eftirfarandi frétt frá New York á forsíðu um Marinu Oswald: Marina Oswald, 24 ára gömul ekkja Lee Harvey Oswalds, sem sakaður var um að hafa myrt Kennedy forseta f Dallas Texas, áformar að gifta sig á morgun (þriðjudag) en hún hélt því leyndu hvar hún myndi gifta, sig og á hvaða tíma dags það yrði, að þvf Jeppi óskast Vil kaupa jeppa Gaz eða Willys. Uppl. í Bif- reiðaþjónustunni, Súðarvogi 9, eftir kl. 5 í dag. Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður, sem einnig getur annazt út- keyrslu á efni og vörum, óskast nú þegar. \ BRÆÐURNIR ORMSSON H/F Vesturgötu 3 (skrifstofa) • HÚSGÖGN Þeir, sem ætla að fá sér húsgögn fyrir hvíta- sunnu, gera beztu kaupin í Nýju húsgagna- gerðinni. — 15% afsláttur gegn staðgreiðslu. Allt á að seljast. NÝJA HÚS GAGNAGERÐIN Hverfisgötu 18 . Sími 10429 Skrifstofusturf óskust Ung kona með verzlunarskólapróf ug margra ára starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Sími 17228 kl. 2—7 í dag. undanteknu, að það yrði einhvers staðar í Oklahoma. Hún skýrði lögreglustjóranum f Richardson (einum útbæ Dallas- borgar) svo frá, að brúðguminn væri Kenneth Porter tæknifræð- ingur, 27 ára að aldri, en hann hefir verið meðal nágranna hennar. Eins og minnisstætt mun flestum var Lee skotinn til bana tveimur dögum eftir morðið á Kennedy og gerði, það Jack Ruby. ii Marina hefir orðið mikillar sam- úðar aðnjótandi meðal almennings í Bandaríkjunum og hefir hún m. a. fengið í peningagjöfum sem svarar til 2,4—2,5 millj. króna. 1 símfrétt frá Dallas á þriðju- dag segir svo, að hin „rússnesk- boma Marina Oswald hafi í dag gifzt Kenneth Jess Porter tækni- fræðingi“ og var sú frétt m.a. birt í Berlingatíðindum í Khöfn. Bereiro býðst til uð segjo uf sér Frétt frá Santo Domingo I gær- kvöldi hermir, að Imbert Bereira hershöfðingi hafi boðizt til að biðjast lausnar, ef það mætti verða til þess að greiða fyrir að stjóm- arkreppan leystist. Talsmaður hemaðarlegu stjóm- arinnar neitaði í nótt, að Bereira hefði þegar dregið sig f hlé. Þá er orðrómur á kreiki um, að hann hafi sagt, að hann gæti sætt sig við, að kosningar fari fram og óplitfsk stjóm verði mynduð. ► Særð kona, sem flutt var frá Buta 1 Norður-Kongo til bæj arins Paulis, eftir að stjómar- herínn tók Buta í fyrradag, hef ir skýrt yfirvöldunum f Paulis frá því, að uppreisnarmenn hafi myrt 75 hvita menn s. 1. sunnu dag. Áður höfðu borizt fréttir um, að 40 hvftir gíslar hefðu verið drepnir þar, flestir grísk ir og portúgalskir. Hryðjuverka menn höfðu spjót að vopnum. tunglanna" á sér stað, en White mun verða 8—12 mínútur utan geimfarsins, tengdur því „nafla- streng úr næloni". Hann hefir með sér jet-pístólu, sem hann notar til þess að geta hreyft sig þrátt fyrir þyngdarleysi sitt. Fari allt eftir áætlun, verður það kl. 15.30 eftir íslenzkum tíma, sem. White reynir að komást svo ná- lægt burðarflaugar-þrepinu, að h‘ð „áformaða stefnumót gervi- hann geti snert það Ótti og öryggisleysi lýsir sér í svip barnanna í Vietnam á þeim tíma styrjaldarhörmunga, sem nú er þar í landi. Tíðum hnappast þau saman, því að oft er aðeins samúðar og huggunar að vænta í eigin hóp. RAÐHÚS Höfum til sölu mjög glæsilegt raðhús við Otrateig. 4 svefnherbergi bað og tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús, þvottahús Ríl- skúrsréttur. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272 Sumarbústaður Nýr, mjög vandaður sumarbústaður til sölu á bókuðu kostnaðarverði. Bústaðurinn er sér- staklega teiknaður fyrir íslenzkt umhverfi. Uppl. í síma 35230. Rambler '64 Til sölu lítið ekin Rambler ’64 fólksbifreið. EGILL VILHJÁLMSSON H/F Laugavegi 118 . Sími 22240

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.