Vísir - 03.06.1965, Blaðsíða 15

Vísir - 03.06.1965, Blaðsíða 15
VlSIR . Fimmtudagur 3. júní 1965. /5 *&** SaRBUSZMV *j$ eftirMarvinAlbert.byggðásamnefndri kvi P's»<sa. <£§ Górilluapinn með silkihattinn hraðaði sér upp stigann og inn ganginn að bókasafninu. Þegar hann hafði aðgætt, að enginn væri þar inni, hvarf hann þar inn með skjalatöskuna og lokaði dyrunum á eftir sér. Hann hreyfði til mál- yerk á veggnum, en virtist ekki finna það, sem hann leitaði að á bak við það og gekk að arninum, gætti £ bak við málverkið sem hékk þar á bak við. Hann tók málverkið af krókn- um, náði í hlustunartæki úr tösku sinni, bar það að læsingunni og tók að hreyfa stillana ... Samkvæmið niðri í salnum varð 'töðugt hávaðasamara og^glaðvær- •a. Angela Dunning geisiaði af á- agju þegar skipakóngurinn gríski ~,kaði henni til hamingju með til- 'iögunina. „Það nær fyrst hámarki ínu á miðnætti, þegar flugeldun- n verður skotið úti fyrir" sagði ún og benti honum á tvo þjóna, -em roguðust með þungan kassa, fullan af flugeldum á milli sín. ! „Er ekki bezt að fara út fyrir "heð þá strax", spurði annar þjónn- n félaga sinn. ,,Það fir ekki þorandi. Gestirnir "u orðnir drukknir, og fara ekki ¦*f gætilega með sígaretturnar", ; 'ár&ðT^h|ííft.|"í ? *""*"' ' w " v Þe'ir ' géfigú' par fram Kjá, sem "^ala prinsessa stóð afsíðis út við ';egg og horfði upp í stigann. And- rá síðar kom Saloud fram á stiga- "allinn og kinkaði kolli til hennar. iíUn kinkaði kolli á móti og Sal- o'ud hvarf sömu leið og hann hafði '"omið. Simone losaði sig úr örmum herra Tuckers frá Lundúnum. „Fyr irgefið", mælti hún „en ég ér orðin dálítið þreytt..." Að svo mæltu gekk hún á brott. Herra Tucker starði törtryggnis- lega á eftir henni. Hún hreyfði þannig mjaðmirnar á ganginum, að það vakti tortryggni hans. Þetta miaðmavagg var í fyllsta samræmi við augnatillit hennar og röddina. Þvl fór fjarri, að herra Tucker gæti láð konu eins og henní, þó að hún héldi framhjá manni eins og Clouseau lögreglustjóra. Slíkt 'var ekki nema mannlegt, eða öllu heldur kvenlegt. £kki það, að þess háttar kæmi honum við, en honum var í brjóst borin forvitni í þeim sökum, enda- ekki neinn engill sjálfur, þegar því var að skipta. Gat það átt sér stað að hún væri að hraða sér til fundar við elskhuga sinn? Herra Tucker frá Lundúnum brosti í kampinn og afréð að veita Simone eftirför. Simone herti sporið, þegar hún var komin út úr samkvæmissaln- um. Þegar Tucker kom fram á ganginn, var hún horfin sjónum. Hins vegar kom hann þar auga á hávaxinn, spengilegan mann með svarta húfu, í peysu, aðskornum buxum og með-fimleikaskó á fót- um. Hann sá hann að visu ekki nema rétt í svip, en það var nóg til þess, að hann bar kennsl á hann... Sir Charles! Tucker vissi ekki hvort heldur hann átti að freista að veita hon- um eftirför, eða snúa við og gera Clouseau lögreglustjóra viðvart. Og á meðan hann hikaði, þrýsti Saloud á rofa á rafmagnstöflu húss ins. í sama vetfangi slokknuðu öll ljós. 16. í samkvæmissalnuin ^váðu við köll vein og sköll, þegar allt í einu varð almyrkt þar inni. „Hvað hefur gerzt?" „Hver slökkti ljósin?" „Hvar er barinn?" vegginn. Einhver varð til þéss að kveikja á eldspýtu skammt frá þar sem hún stóð. Hún laut fram og blés á logann svo að hann slokkn- aði. Herra Tucker frá Lundúnum re^'ndi að þreifa sig áfram inn í samkvæmissalinn aftur. „Clouseau lögreglustjóri", kallaði hann. „Mon sjör Clouseau ..." Lögreglustjórinn svaraði og reyndi að ganga á hljóðið, en leið- in varð honum ógreiðfær í myrkr- inu. Hann þreifaði fyrir sér, lenti með hendurnar heldur óþægilega á einhverjum kvengestanna, en hún sló hressilega frá sér, og þó að myrkt væri hæfði höggið lög- reglustjórann beint á kjálkann, svo að hann féll kylliflatur. Hann ætl- aði að brölta á fætur og þreifaði enn fyrir sér og fann þá kven- mannskálfa fyrir svo að hann lá kyrr. Og þá var það að hann mundi eftir sígarettukyeikjaranum í vasa sínum, dró hann upp og kveikti, en Simone, sem var þar nærstödd, sparkaði kveikjaranum úr höndum hans og um leið slokkn aði loginn. Þar með var sú björg bönnuð. „Clouseau lögreglustjóri", kall- aði Tucker enn í myrkrinu. „Þá er að koma flugeldunum út", sagði annar þjónanna. „Klukkan er að vísu ekki enn tólf á miðnætti, en ljósin hafa verið slökkt, og það er merkið, sem um var talað". „Clouseau lögreglustjóri!" kallaði herra Tucker frá Lundúnum. Simone hafði komið sér út i horn þar sem var tiltölulega hljótt og rólegt. Þar stóð hún, þegar hún fann hönd lagða á arm séf. „Sir Charles!" stundi hún furðu lostin. „Já. Hefurðu séð George?" „Harih er hér staddur eins og þú bjóst við. í górillubúningi. „Tókst þér?" „Nei, ég reyndi að vara hann j við en ég held að það hafi ekki i haft nein áhrif. Og hann veit, að I Bleiki pardusinn er geymdur I Ör- yggishólfi í bókaherberginu!" „Déskotinn,..." Simone hjúfraði sig að honum. „Þú verður að hafa hraðan á, elsk- 1 an. Ef George verður þér fyrri til ..." „Satt segir þú!" Hann kyssti I hana. „Og komdu þér svo í burtu , héðan!" j Hpwv var að^ieggja af stað upp i stigar|i^feegar hann #$,/•.Ijósbjarmaj j f jærst^" ínnf "á gangihum. 'Þar vaf á ferð einhver torkennileg skepna með blys í hendi; Sir Charles greindi að þar mundi górilluapi á ferðinni. Sir Charles brá sér i skyndi bak við gluggatjöld, og um leið og górilluapinn með blysið kom þar á móts við, stökk Sir Char les á hann og varpaði honum hart f gólfið. Þegar hann hafði fullviss- að sig um að apinn væri meðvit- undarlaus, slökkti hann á blysinu í höndum hans og dró hann inn fyrir gluggatjöldin. — Hann hafði snör handtök við að klæða náung- ann úr górillugervinu þó að hon- um brigði óneitanlega nokkuð, er hann sá, að þar var ekki George á ferðinni; í daufri skímunni, sem lagði inn um gluggann, bar hann þar hins vegar kennsl á brezka ambassadorinn, Cravenford lávarð. En búningurinn gerði sitt gagn eins fyrir það. Og þegar Sir Charles hafði sett á sig górilluhausinn, hélt hann hröðum skrefum upp stigann or inn í bókasafnsherbergið. Loks hafði Clauseau lögreglu- stjóra heppnazt að komast út úr þvögunni og fram á ganginn, þar sem herra Tucker frá Lundúnum beið hans. „ Sir Charles", hvíslaði Tucker. „Hann er hér staddur ..." „Hvar?" spurði Clouseau lög- reglustjóri. , „Hér inni, en ég veit ekki hvar". Það heyrðist lágur smellur, hurð- in á öryggishólfinu hrökk upp og górilluapihn, sem fengizt hafði við læsinguna langa hríð tautaði feg- insamlega. í sömu svifum voru dyrnar að bókasafnsherberginu opnaðar; górilluapinn sneri sér snarlega við og stóð augliti til aug- litis við annan górilluapa. „George!" mælti Sir Charles lágt. „Charles frændi..." Og górilluaparnir tveir féllust í faðma andartak. Siðan gekk Sir Charles að opnu hólfinu. „Þú ert snillingur", sagði hann í viðurkenn- ingartón um leið og hann stakk hendinni inn í hólfið-----------sem reyndist tómt, nema hvar þar lá hvítur hanzki með ísaumuðu „V"-i. Þeir frændur störðu undrandi hvor á annan. „Ég tók hann ekki," varð George að orði. „Ekki ég heldur", sagði Sir Charles. „Hér hefur einhver ófróm-1 ur að verki verið!" I sömu andrá heyrðist í lög-1 reglublístru niðri. „Upp stigann! ; Þessa leið!" kallaði Clouseau lög-1 reglustjóri. Górilluaparnir stukku báðir út um gluggann — — —! Þeir komu standandi niður & garðflötina og hlupu sitt i hvora ; áttina. „Á eftir þeim!" kallaði Clouseau lögreglustjóri til varð- manna sinna. ánh Vfefflckherfcef girra'bg^VWf ý'f ir sér landslagið, án þess þó að hún veitti þvi eiginlega athygli. Hún hafði lítið sem ekkert sofið, eftir að samkvæminu lauk með svo ó- væntum hætti. Samt sem áður fann hún ekki etil þreytu. Áætlun hennar hafði staðizt. — Hún hafði fengið hugmyndina um kvöldið, þegar hún var stödd í kránni við skíðahótelið og heyrði Vofunnar fyrst getið; heyrði lög- |Afgreiðslu VÍSISíVest- ^mannaeyjura annast Bragi Ólafsson, sími 12009. Afgreiðslan skráir nýja kaupendur og þangað ber að snúa sér, ef um kvartanir er \ að ræða. { smmms • s ?BING & GR0NPAHLJ eev>«MHA»iN POSTULÍNSVÖRUB ORRXTOBS KRISTALLVÖRUR POSTUIÍN & KRISTALL SÍMI 24060 HÓTEL SAGA, BÆOT>AHÖ(LLIN o • • i ' e l, o • e o e e • o c e e e j Útsölustaðir VÍSIS á l Suðurnesjum eru: Vogar: Klöpp, Pétur Jónsson. Grindavík: Verzl. Aldan Sandgerði: Bókabúð Axels. Gerðar: Verzlun Björns Finn- bogasonar. Keflavík og Njarð- víkur: Georg Ormsson. KefSavíkurfíugvöllur: Sðlu- og veitingavagn inn. Aðalstöðln. . Jnjioirhv. ÁRNESSÝSLA Utsölur VISIS í Árnes-1 ! sýslu eru: Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss Selfoss: Kaupfélagið Höfn. Arinbjörn Sigurgeirs- son. Eyrarbakki: Lilian Óskarsdóítir. E»orIákshöfn: Hörður Björgvinsson. \ ASFCRIFENDAÞJONUSTA Áskriftar- Kvartana- simmn er Tarzan óttast að gull muni færa hinum varnarlausa Kóngurlóar- ættbálki sorg með því a«5 halda áfram, að verzla með það við hina vinsamlegu Ururmenn það verði kunnugt hættulegum mönn um. En ef hann gæti kennt þess um furðuverum að nota gull- málminn í stað þess að hætta á að verzla með hann. Náðu í stóra pottinn, sem Ururmenn gáfu ýkkur cg er barna, ég '-: að kveikja mikinn eld undirxhon um. Þú ætlar að sjóða gullsteina Tarzan, hvers vegna? <3htó3&9Á&> CiOLFBOLim,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.