Vísir - 03.06.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 03.06.1965, Blaðsíða 16
vism 3. júní 1965. Orðsending fra Lands- happdræffi flokksins ÁKVEÐIÐ hefur veríð að fresta drætti til 16. þessa mán- Landshappdrætti Sjálrstæðisflokksins. Mynd þcssa tók Björn Páls- son flugmaður í morgun við Surtsey. Sést glöggt á myndinni hvar hinar nýju eldstöðvar eru rétt austan við Surtsey. Finna ekki sfid fyrir norðan land Islenzku sfldveiðiskipin halda sig nú öll á stóru svæði 100—120 mflur austur af Langanesi. Þar er geysimikið magn af síld, en erfitt að eiga við hana sökum styggðar. Jón Einarsson, skipstjóri á síldar- leitarskipinu Hafþór, sagði blað- inu f morgun, að þeir hefðu séð til norska sfldarleitarskipsins Sars. Það spannar nú miöin fyrir austan, en norski flotinn er ekki enn kom- ten á miðin. Vefflrið er lygnt á þessum slöðum en svartaþoka, og hefur verið svo í marga daga. Norskur línuveiðari, sem kom tam til Neskaupstaðar í gær, sagð- ist hafa orðið var við sfld á tveim stöðum fyrir norðan land, á Skaga- grunni og 20 mílur austur af Grfmsey. íslenzka síldarleitin hefur ekki frétt af neinni síld á þessum slóðum. Jakob Jakobsson fiski- fræðingur á Ægi, sem er á leið tll Norðurlands, hafði í morgun sam- band við Sars, og sagði blaðinu, að norska síldarleitin hefði ekkl heldur frétt af neinni síld þar. Þá hafa Akureyrarbátar og Jörundur III kannað svæðið á leið sinni aust- ur á miðin og ekki orðið varir við neina síld, svo ekki eru taldar miklar Iíkur á, að gleðitíðindin frá norska Iínuveiðaranum reynist á rökum relst. Á sjöttu síðu Vísis í dag er listi yfir afla bátanna í nótt. HÓPUR VÍSINDAMANNA FARINN ÚT í SURTSEY Gosið í Surtlu heldur úlrum með stuttum hléum þarna fljótandi á sjónum. Ekkert I hans í samræmi við þetta. Gott gos er í sjálfri Surtsey. skyggni var nú komið til flugs mtlli Björn Pálsson flugmaður flaug Reykjavíkur og Vestmannaeyja. yfir Surtsey 1 morgun og er lýsing I Framh. á bls. 6. Dagsbrúnardeilan til sáttasemjara Gosið heldur áfram á sömu slóðum og áður við Surtsey, á þeim stað sem almennt er kallaður Surtla. Frá Vestamannaeyjum sást í gærkvöldi gufustrókur sem virtist benda til hraungoss i sjálfri Surts- ey, en í morgun bar ekkert á því. Kl. 8 í morgun kom svofelld lýsing frá varðskipi sem statt var við Surtsey að gosið í Surtlu héldi áfram með litlum hléum. Mældist varðskipsmönnum svo til að gos- hrinurnar stæðu að meðaltali 6 mínútur en á milli kæmi hlé að meðaltali iy2 mínúta. Hæð ösku- strókanna í sprengjugosunurn er mest 50 metrar, hæð gufustrókanna 360 metrar. Enn sést ekkert land upp úr yfirborði sjávarins við Surtlu, en miklar vikurbreiður eru í gær. yar haldinn fundnr vinnuveitenda með fulitrúum Dagsbrúnar, Hlífar f Hafnar- flrði og verkakvennafélaganna Framsóknar i Rvík og Fram- FUNDUM ÓHEMJUMAGNAFSlLD tiðarinnar í Hafnarfirði. Var samþykkt á fundihum að vísa deilunni til sáttasemjara rflcis- ins. Þá var einnig haldinn fundur, með sáttasemjara, f gær í deilu félaganna á Norður og Austur- Framh. á bls. 6. — sag'ir Magnús á Jörundi Ul, sem kom með fyrstu s'ildina til Krossaness í gær Fyrsta sfldin hefur nú borizt tfl Krossaness. Það var aflaskip ið Jörundur itf., sem kom með fyrstu sfldina þangað i gær um 2300 mál af stórri og fallegri sfld. Jörundur III. var einnig fyrsta skipið sem kom með síld til Krossaness f fyrra. Allt er tilbúið til síldarmóttöku í Krossanesi og hefst bræðsla þar nú þegar. \ „Magnús skipstjóri Guðmunds son stóð brosandi í brúarglugg- anum og vestfirzka áhöfnin var i góðu skapi, þegar Jörundur III. lagðist að bryggju hér i gær með fyrstu sildina," sagði frétta ritari Vís'is á Akureyri. Magnús sagði, að þeir hefðu fengið síldina um 110 milur austur af Langanesi í fyrradag. „Við fundum óhemju magn af síld," sagði Magnús og benti á skerminn á dýptarmælinum, er á var stór svört klessa, svo mikil var lóðningin. Jörundur fékk 2300 mál í 4 köstum og er þetta allt stór sfld. Þegar frétta ritari Vísis spurði hanh, af hverju hann hefði komið alla le'ið til Akureyrar með síldina svaraði Magnús: „Þetta er ef til vill gamall vani mér lfkar alltaf vel við Eyjafjörð. Annars var ég að hugsa um að fara til Vopnafjarðar, en var hræddur um að eiga það á hættu, að lokast þar inni vegna ísa, eins og nú Virðist ætla að koma á daginn. Siglingin hingað tók rétt um sólarhring". vism A M0RGUN Mondo Cane á Islandi: Kurt< Zier, listgagnrýnandi Vísis skrif J ar grein um sýningu Ferrós í< Listamannaskálanum. Madame Butterfly: Þorkell I Sigurbjömsson, tónlistargagn- rýnandi Vísis skrifar grein um< frumsýningu hinnar kunnu ó- J peru i Þjóðleikhúsinu I kvöld. Nýtt sniB á héraísmótum SjálfstæBisílokksins Hljómsveit Svavars Gests annast skemmtiatriBi Hljómsvett Svavars Gests Garðar Karlsson, Reynir Sigurðsson, dór Bateson. Að aftan: Ragnar Bjarnason og EHy Vilhjálms. Magnús Ingimarsson, Svavar Gests, Hall- 1 sumar efnir Sjálfstæðisflokkur- inn til héraðsmóta víðsvegar um landið. Er ákveðið að halda 27 héraðsmót á tímabilinu frá 11. júní til 15. ágúst. Samkomur þessar verða með breyttu sniði frá því, sem tíðkazt hefur um héðaðsmót flokksins. Á héraðsmótunum í sumar munu forustumenn Sjálfstæðisflokksins flytja ræður að venju. En auk þess mun nú sá háttur tekinn upp, að sérstakur fulltrúi ungu kynslóðar- innar tali á hverju móti. Þá verða nú gjörbreytt skemmti- atriði frá því sem venja hefur verið. Nú mun hljómsveit Svavars Gests skemmta á héraðsmótunum. Hljómsveitina skipa fimm hljóð- færaleikarar, þeir Svavar Gests, Garðar Karlsson, Halldór Pálsson, Magnús Ingimarsson og Reynir Sigurðsson. Auk þess eru f'hljóm- sveitinni söngvararnir Elly Vil- hjálms og Ragnar Bjarnason. ' Á hverju héraðsmóti, mun hljóm sveitin skemmta með margvísleg- um hætti. Leikin verða vinsæl lög. Söngur verður, þar sem skiptast á einsöngur þeirra Ellyar og Ragn- ars, tvísöngur og þá mun söng- Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.