Vísir - 05.06.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 05.06.1965, Blaðsíða 1
55. ári ALDREI FLEIRI FERÐAMENN Allar lfkur benda til þess að feröamannastraumurinn til landsins verði meiri en nokkru sinni fyrr nú í sumar. Á vegum Ferðaskrifstofu Geirs Zoega koma hingað hvorki meiri né minna en níu skip. Hið . fyrsta þeirra er „Mauritania" sem er 35 til 40 þúsund léstir að stærð og kemur hingað föstu daginn 11. júní. Það kemur hingað með Englendinga, en auk þ'es's koma hingað þrjú skip frá Þýzkalandi, auk brezkra og bandarískra. Ferðaskrifstofa rfkisins á von á bandaríska skemmtiferða- skipinu „Brazil" hingað til Reykjavíkur á annan í hvíta- sunnu. 8. júlí er svo von á skipinu „Caronia" og stuttu síðar kemur „Brazil" öðru sinni. Geigvænlegur skortur er á hótelplássi yfir sumartímann, og er það allnokkur dragbítur á þróun íslenzkra ferðamála. Hafa nokkur hótel gripið til þess ráðs að taka á leigu her- bergi í heimahúsum, en slíkt á- stand er skiljanlega ekki hæft til frambúðar. UNGFRÚ ÍSLAND 1965 Ungfrú ísland 1965, ungfrú Sig- rúnVignisdóttir var krýnd á mið nætti í nótt og tók ljósmyndari Vísis myndina hér að neðan við það tækifæri. Það var Rósa Ein arsdóttir, sem krýndi hina nýju fegurðardrottningu ¦' Súlnasal Hótel Sögu. Þar fór fram siðari hluti fegurðarsamkeppninnar, en á fimmtudagskvöldið höfðu stúlkurnar fimm í úrslitunum komið fram fyrir dómnefnd og áhorfendur, sem httfðu atkvæðis rétt. Fjölmenni var á Sögu i gær kveldi og biðu menn i spenn- ingi eftir úrslitunum, birt á mfðnætti. Um 6á8 Og feguröardrottning íslands var krýnd var einnig krýnd ne. 2 í keppninni, ungfrú Bára Magn- úsdóttir, sem i'egurðardrottning Reykjavikur. m* FORMAÐUR LOFMIÐA SVARAR FF FRIENDSHIP 11 Ber brigður ú þjónustustörf Flugfélugsins og sukur þuð um uð hufu beitt sér gegn Loftleiðum Kristján Guðlaugsson, stjórnarformaður Loftieiða. Á aðalfundi Loftleiða í gær svaraði formaður félagsins, Kristján Guð- laugsson, ummælum þeim, sem Örn Ó. John- son forstjóri viðhafði um Loftleiðir í ræðu þeirri, er hann hafði flutt við komu nýju Friendship flugvélarinn- ar til landsins. u Það má segja að Kristján "T láti hart mæta hörðu. Rifj- ar hann upp ýmis atriði úr sam- skiptum félaganna, sem Loft- leiðamenn hafa augsjáanlega ekki gleymt og tilnefnir m. a. sérstaklega, að Flugfélagið hafi barizt gegn fargjaldalækkun- um á Evrópuleið, svo sem til Luxemborgar, og einnig barizt gegn þvf að frjálsræði rflcti um Ieiguflug og viljað knýja strang- ari reglur um það en í gildi eru á Norðurlöndunum og viðast um heiin. yj Þá tekur Kristján Guðlaugs- ^" son til meðferðar innan- landsflug Flugfélagsins og ber miklar brígður á það að þar hafl verið unnin gðð þjónusta fyrir land og þjóð, sem sjáist á þvi, að fjöldi IftiIIa flugfélaga hafl verið stofnaður vfða um Iand og á öllum aðalleiðum Flug félagsins vegna þess, að menn hafi ekki verið ánægðir með þjónustu þess. Hér verða nú raktir nokkrir þættir úr ræðu Kristjáns Guð- laugssonar. UM ÞJÓNUSTU FLUGFÉLAGS- INS INNANLANDS Kristján sagði, að forstjóri Flugfélagsins hefði í ræðu sinni við komu Friendship-flugvélar- innar sagt að Flugfélagið hefði verið starfrækt sem þjónustu- fyrirtæki fyrir land og lýð, án tillits til stórgróða sjónarmiða. Það hefði staðið undir rekstrar- halla af innanlandsfluginu en ekki farið að dæmi annarra að fórna innanlandsfluginu. Þessu svaraði Kristján svo: Rétt er það, að með „trúrri þjónustu" sinni hefur F.í. tek- Framh. á bls. 6. MIKLIR LÖNDUNARÍRFIÐLEIKAR EYSTRA BLAOJD ! DAC Bls. 2 Fegurðarsamkeppnin — 3 Syrtlingur í ham. — 4. Krossgáta og bridge ~— 7 Kirkjan og þjóðin. — 8 Vefnaður og saum- ar í hásæti. &v 9 Börnin teikna og mála. — 10 Talað við Ásgeir Júlíussöhi Síldurbræðslurnur eru yfirleitt ekki tilbúnur. Vísir kunnur ústundið í nokkrum síldurhöfnum Þótt síldarskipin á miðunum fyr ir austan séu ekki orðin nema rétt um fimmtíu og helmingur þeirra rétt nýkominn austur, eru þegar orðnir miklir löndunarerfiðleikar á Austf-arðahöfnunum. Það er ekki mikið sfldarmagn, sem veldur þess um erfiðleikum, heldur fyrst og fremst tvennt: í fyrsta lagi eru tafir á u -dirbúningi f landi vegna íssins í vetur og vor og i öðru lagi yar sfldin mun fyrr á ferðinni nú en menn reiknuðu með. Visir hafði í gær samband við löndunarhafnirnar fyrir austan og kynnti sér ástandið þar. Víðast hvar var ekki búið að gera klárt fyrir vertiðina og einkum eru það ríkisverksmiðjurnar, sem ætla að komast seint f gagnið. A flestum stöðunum hafa verið miklar við- gerðir og endurbætur i- vetur á verksmiðjum og söltunarstöðvum, og þessar framkv ítndir hafa tafizt vegna samgönguerfiðleika af völd- um haffssins, og vegna manneklu. Skipin hafa siglt með síldina alla Ieið ,til Krossanesverksmiðj- unnar í Eyjafirði, sem er meira en sólarhrings sigling frá síldarmið- unum, til þess að komast hjá bið við löndun. Aðeins 2—3 verksmiðj ur eru byrjaðar að brseða og þegar blaðið berst til lesenda munu sfld- arþrær á mörgum stöðum vera orðn ar fullar. Vísir kannaði ástandið á nokkrum síldarstöðum fyrir norð- an og austan f gær. Vopnaf jörður lokaður vegna íss. Á Vopnafirði náði blaðið sam- bandi við Guðlaug Gíslason verk- smiðjustjóra Síldarverksmiðju Vopnafjarðar. — Það var allt komið í gang hjá okkur, sagði Guðlaugur. Við vorum búnir að taka á móti 6000 málum í dag og mörg skip voru á leið inn til okkar með síld, þegar ísinn byrjaði að lóna inn fjörðinn og sneru skipin öll við þess vegna. Nú er svo komið að ísinn er kominn alveg inn á höfnina og er fshröngl út allan fjörðinn. Það er spáð á- Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.