Vísir - 05.06.1965, Page 3

Vísir - 05.06.1965, Page 3
VÍ SIR . Laugardagur 5. júní 1965. 3 Syrtlingur var farinn að fær- ast í aukana, þegar líða tók á daginn, sem leiðangursmenn dvöldust í eynni við rannsókn- ir. Þetta var í fyrradag — veður var gott, heiðskírt, en örlítill andvari. Gufumökkinn lagði til himins, og alltaf hækkuðu svörtu öskustrókamir f sprengju gosinu. Á sjónum flutu rastir af vikri. Undir kvöldið var gosið orð- ið samfellt og ekki horfur á því, að neinar linnur yrðu á því á næstunni. Leiðangursmönnum fannst mikið til gossins koma. Það er haft eftir einum þeirra, að þetta nýja gos sé vasaútgáfa af gamla Surtseyjargosinu. Syrtl- ingur er 7—800 metra austur af Surtsey. Verður nú fylgzt með nýsköpun náttúrunnar af at- bygii bæði af lærðum og leik- Syrtlingur séður frá Surti (myndirnar tók Þorbjöm Sigurgeirsson í síðasta Surtseyjarleiðangri í fyrradag). SYRTLINGUR I HAM Lending f Surtsey: Sigurður Jónsson (fremstur í bátnum), Unnur Ósvaldur Knudsen kvikmyndar Syrtling (myndin er tekin suðvestur af gosstað). Við hlið honum Skúladóttir, fiskifræðingur^ dr. Finnur Guðmundsson (með spanjólu), stendur skipverji af lóðsinum. þýzkur jarðfræðingur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.