Vísir - 05.06.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 05.06.1965, Blaðsíða 4
VÍSIR . Laugardagur 5. júní 1965. iJtLffliJWW I IMBÐLli&Ultf&i *TTB WW—ÍW—W— L A U6A RDA GSKROSSCÁ TA N flfiitlV&WÓR Bö-ÐJN fP\ (rH' A*A«- ÍAirfö' I* 1^5 OAV-f H o«K WA F • þ o K WjOí^ Sv'/- Þfts t lum lTö’15! E tyu « iRiim K c?vc I Köiv/A ■HHHi ' ■r'«!Í* ,v'r, SKei-u VAPÍÍA SAlM - cJA SATVAft 5oRM V£/£í/ /;MA/V Öfcíi/-„ MIU! 6-HvE/V | MAUv\ TAC " S£l jO UCiiýH5 6 o F /1 öToía Ní?7íFy Vffí?4(5 "MC** f&Í'ip tTÆm TÆÍ’í/r mAívR jSKÝA ■* |oKkAK, 5J. WR 1 o oo s f>J /1« /Ai-Pi 'A/Viv'A uufA FAi/K KALU 8an»v MywVií L/Tí^ Pí/V- liVG-A FÓ'R í VAtw FMílVf A^ok •/V"..... fwíílifii V UlKTí' töiv.iiJi ftf jxw VIOIVA fAiví-A KAffVr ÍKtVTÍ V'É?/ K FJAP«IA Fj/f. fi. 5/yðrt^i STftAit 8o»tA« K H o Prt 5PAWW /vgm wp<ww*yj« jBridgejráttur VÍSISÍ • ••••••••• R}fSff Stefán Guðjohnsen •••••••••• * Einn af ítölsku heimsmeistur- unum er Camillo Pabis-Ticci, hljóður, hæglátur maður, sem sjaldan leggur mikið til málanna, jafnvel á ítölsku, nema náttúrulega sagnimar. I ný afstaðinni keppni stóð hann sig mjög vel enda hefur hann fengið góða dóma hjá bridge„pressunni“. Spilið í dag er frá leik ítala og Argentínumanna og enda þótt úrslit leiksins væru að mestu ráðin, þá slakaði Pabis- Ticci hvorki á, í sögnum, né í úr- spili. Allir á hættu og austur gefur. 4» A-6-5 ¥ 10-9 4 A-D-8-5-4-2 4 10-6 4 K-10-7 4 4-3-2 ¥ K-G-8- A/ IM ¥ 7-5-4 6-3 V A 4 G-7-6 4 K-10-9 S 4 k-g- 4 D-8 4-2 4 D-G-9-8 4 A-D-2 ♦ 3 4 A-9-7-5-3 Sagnir voru þannig, a-v sögðu alltaf pass. Suður: Norður: 1 4 2 4 3 4 3 4 3 G P Þrjú grönd eru bjartsýnissamn- ingur, en spilin liggja vel fyrir sagnhafa. Það var samt engan veg- inn upplagt að vinna þrjú grönd á spilin, þegar maður er inni á hjartaníuna eftir hjartaútspil vest- urs. Vonin að fría tígulinn virðist ekki mikil og Pabis-Ticci spiláði laufasexi úr borði. Vestur fékk slaginn á áttuna og íhugaði málið. Vestur var einn bezti spilari Arg- entínumanna, Iuis Attaguile. Hann sá að hægt myndi að fría tígulinn með einni svíningu og hann gerði það eina sem hann gat; hann spil- aði út spaðakóng. Þetta kom suðri ágætlega, hann drap á ásinn, spil- aði laufatíu, sem vestur drap með drottningu. Vestur spilaði nú tígul- tíu, suður þoldi ekki að svfna, drap á ásinn og fór heim á spaða- drottningu. Nú kom laufaás og aftur lauf, hjartaútspil austurs var drepið á ásinn og einn slagur á lauf og tveir á spaða gerðu níu slagi. 4 Eins og kunnugt er endaði heims meistarakeppnin með ákæru á hendur ensku stórmeisturunum, Reese og Schapiro. Alan Truscott, bridgefréttaritari New York og gamail sveitarfélagi Reese og Schapiro, virðist sannfærður um sekt þeirra félaga og f ítarlegri grein um málið, segir hann að hann hafi tekið þátt í rannsókn 17 spila og í þeim öllum hafi fingra- tákn Englendinganna passað við hjartalengdina í hvert sinn. Enn- fremur segir hann, að hjarta- samningar þeirra félaga hafi verið með ágætum; aðeins einu sinni lentu þeir í vondum hjartasamn- ingi. Ákærendurnir virðast fljótt á litið hafa mikið til síns máls, en á öllum málum eru tvær hliðar og hér eru nokkrar glefsur úr grein, sem Terence Reese skrifar til varnar sér og Shapiro. Reese seg- ir: „Það er mjög erfitt að sanna eða afsanna ákærur um svik í spilum. Staðhæfingin f Buenos Aires var sú, „að sjö sjálfstæðir áhorfendur“ hefðu tekið eftir sambandi milli þess hvernig við Schapiro héldum á spilum okkar og hve mörg spil við höfðum í hjartalitnum. Eins og kæran var fram borin á fundi þeim, sem við vorum viðstaddir, þá leit málið illa út fyrir okkur. En, auðvitað, eru sannanir sem þessar algjörlega ófullnægjandi. Það vantar sannanir um sviksamlega spilamennsku. Þessar sannanir hijóta að fást, ef farið er í gegnum spilin f langri keppni. Hver sögn og hvert útspil er skrifað niður í þessum keppn- I um. Við erum ákafir í að ganga undir þá prófraun, sem hlýtur að vera eina sanngjarna og óyggjandi sönnunargagnið. Vorum við með óeðlilega margar blekkisagnir, glæsileg útspil og svo framevgis? Eða gerðum við vitleysur, sem ekki gætu hafa skeð, hefðum við notað leynimerki?“ Siðan bendir Reese á það, að hann hafi tapað fyrir ítölum með 125 púnktum. „Ég er ekki í vafa um, að okkur hefði gengið betur, aðeins betur, ef við hefðum vitað um spil hvors annars“. Ennfremur hefur honum vaxið ásmegin við að finna fullan stuðning frá öllum heima fyrir og einnig vegna vinar- hugs ítala, sem hafa verið and- stæðingar hans í bridge um tíu ára skeið. Um síðustu helgi var málið tekið fyrir á fundi enska bridgesám- bandsins, sem stóð f 7 kliflcku- stundir. Eftir fundinn var gefin út orðsending um það, að vegna ó- nógra gagna, gæti sambandið ekki tekið afstöðu í málinu. Ennfremur var skýrt frá því að málið yrði tekið fyrir að nýju eftir tvær til þrjár vikur þegar frekari gögn hefðu borizt frá heimssambandinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.