Vísir - 09.06.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 09.06.1965, Blaðsíða 12
VI S I R . Miðvikudagur 9. júní 1965. 12 TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskornar túnþökur til sölu Björn R. Einarsson, sími 20856. VEIÐIMENN Alltaf fyrirliggjandi ánamaðkar. Ánamaðkaræktunin, Langholtsvegi 77. Slmi 36240. BLÖÐRUR TIL SÖLU Ódýrar blöðrur fyrir 17. júní Ingólfshvoll h.f. Laugavegi 18A. Sími 14202. SPORTBÁTUR TIL SÖLU Til sölu sportbátur 18 feta með 40 hestafla Johnson. Til sýnis í Suðumesjum, Seltjarnamesi eftir hádegi. ÓPEL CARAVAN Til sölu Opel Caravan árg. 1956 Bíllinn er ný ryðbættur og spraut- aður með nýlegri vél og á góðum dekkjum. Skipti koma til greina. Slmi 13657 eftir kl. 8 á kvöldin. MESSJERSMITH HJÓL TIL SÖLU ódýrt. Uppl. í sima 51733 til kl. 7 á kvöldin.__ TIL SÖLU Mjög ódýrar kápur og frakkar, eldri gerðir og lítið eitt gallaðar. Ennfremur ódýrar regnkápur og sjóstakkar frá kr. 200,00 Sjóklæða- gerð Islands h.f. Skúlagötu 51. SKODA STATION — TIL SÖLU Til sölu Skoda station ’52 í góðu lagi, nýskoðaður. Skipti koma til greina á yngri bll, station. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 17959 SÖLUTJALD ÓSKAST Sölutjald óskast til leigu fyrir 17. júní. Sími 36549. VOLKSWAGEN ’63 til sýnis og sölu í dag frá kl. 5—7 á Reykjavíkurvegi 1 Hafnarfirði A CT ISCVDT Nýtt skrifborð til sölu. Ódýrt. UbKAbl KtYHI Uppl . síma 34274 hjjjj kl g_g Vil kaupa vel með farna bama í kvöld. kerru. Uppl. í sima 41143 Bfll óskast. Vil kaupa góðan 6 manna bfl sem greiðast má með góðum mánaðarlegum afborgunum eldra módel en 1960 kemur ekki til greina. Tilboðum sé skilað inn á augl.deild Vísis fyrir þriðjudags kvöld merkt „Góður bfll 935“' Blöðmr óskast fyrir 17. júnf. — Uppl. í sfma 36549. Nýlegt 4—5 manna tjald óskast. Sfmi 18985.__________________ Lítið reiðhiól (6—7 ára) óskast í skiptum fyrir unglingahjól (10—12 ára)._Sfmi 24069.________1 Óska eftir kolakyntum þvotta- potti. Uppl. f síma 50835, eftir kl. 8 á kvöldin. Fataskápur óskast. Uppl. í síma 14977. r Vil kaupa vel með farna þvotta- vél, sem sýður og hefur þeyti- vindu, einnig barnakerru, sem leggja má alveg saman. Uppl. f síma 21346 kl. 6—8. Bamavagn. Vel með farinn ný- legur barnavagn óskast. — Sími 50658. Vil kaupa vel með farinn klæða- skáp. Til sölu á sama stað vara- hlutir í Morris ’47. Ódýrt. Uppl. í sfma 38785 í dag og næstu daga. Vil kaupa fólksbíl. Get borgað kr. 20,000. Tilboð sendist á afgr. blaðsins, mérkt: „Staðgreitt 87“ fyrir laugardag. Óska eftir að kaupa riffil. Sími 16880. __________________________ Jeppi óskast á sanngjörnu verði. Staðgreiðsla. — Sími 21449 eða 38579.__________________________ Þvottavél og þvottapottur f góðu lagi óskast. Sími 20109. TIL SÖLU Stretchbuxur. Til sölu stretch- buxur Helanca ódýrar og góðar köflóttar, svartar og grænar. Stærð frá 6-42. Sími 14616. Bamavagn til sölu, Alwin. Uppl. I síma 40174. Nýleg gaseldavél til sölu. Uppl. f síma 16349. Gamall Rafha ísskápur, mjög vel með farinn, til sölu ódýrt. Sími 37637 eftir kl. 6. Til sölu er notað mótatimbur. — Uppl. í síma 36715. FlygiII. Sem nýr mjög góður, flygill til sölu. Sfmi 11947 eftir kl. 7 e. h. Til sölu. .Tveir Morrisbílar til sölu, annar gangfær, hinn til nið- urrifs. Uppl. kl. 8-9 á kvöldin í síma 33306. Pedigree barnavagn til sölu á kr. 3.750.00. Sími 16282 og 10543 eftir kl. 5. Fataskápur til sölu. Uppl. f síma 15543. Til sölu Hoover þvottavél, með rafmagnsvindu. Á sama stað er til sölu ljósakróna. Sími 40113. Til sölu ný, falleg kápa á 12—13 ára telpu. Uppl. í síma 40647. Bamavagn til sölu. Uppl. f sfma 12859. Til sölu lftið notaðar kápur og kjólar á telpu 9—11 ára, einnig samkvæmiskjóll, lítið númer. — Uppl. f síma 22827 eftir kl. 4. Lítið notaður barnavagn með kerru til sölu. Uppl. f síma 19759. Til sölu nýtt AÆ.G. eldavélasett og Baho-Banket eldhúsvifta. Einn- ig hefilbekkur. Uppl. í síma 38117. Bíll til sölu. Til sölu Mercedes Benz 1957 fyrir skuldabréf eða gegn mánaðargreiðslum. Uppl. f síma 37591. Góður ánamaðkur til sölu, einnig nýupptekinn rabarbari. Uppl. f síma 13001. Bamavagn til sölu. Uppl. f sfma 50529. SAIÁ Pedigree barnavagn, mjög vel með farinn til sölu. Snorrabraut 22, 2. hæð til hægri. Hjól í góðu standi til sölu. — Uppl. f sfma 15104, milli kl. 7 og 8 í kvöld. Hjónarúm til sölu (teak). Uppl. frá kl. 2—5 í síma 10039. Sejn nýr tenór-saxófónn til sölu Uppl. í kvöld og annað kvöld að Háaleitisbraut 50, kjallara. Trabant fólksbíll, árg. ’64 til sýnis og sölu að Miklubraut 74. — Uppl. f sfma 21192. Sem nýtt ferðasegulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 20419. Til sölu góðar kojur og vel með farinn Pedigree barnavagn. Uppl. í sima 17959. Til sölu vegna flutninga skrif- borð (eik), 2 bókahillur (1.00X 1,70) og svefnsófi. Sími 16327. Hálf-automatisk þvottavél til sölu (þýzk). Uppl. f síma 38834 eft ir kl. 7. — ÓSKAST TIL LEIGU 2 stúlkur með 2 börn óska eftir 2—3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 34968. Hjón með 2 stálpuð börn óska eftir 2—3 herbergja fbúð. Fjnir- framgreiðsla. Sfmi 14548 kl. 7—9 á kvöldin Hjón með 1 bam óska eftir 2— 3ja herb. fbúð fyrir 1. júlí. Uppl. í síma 24831. Bílskúr óskast til leigu. Sfmi 33240 og 33674 eftir kl. 7. Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann. Sfmi 33674 eftir kl. 8 e.h. Urig hjón, með 2 mánaða gamalt bam, óska eftir 1—2 herb. íbúð. Ekki bundið við Rvfk. Húshjálp eða bamagæzla gæti að einhverju leyti fylgt. Uppl. í síma 16825. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 13316 eftir kl. 8. Vil taka á leigu gott herbergi með húsgögnum. Tilboð merkt: „781“ sendist Vfsi. íbúð óskast. Systkini utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Vinna bæði úti. Algjör reglusemi. Uppl. í sfma 37127. Sumarbústaður óskast til leigu í nágrenni Reykjavfkur. Uppl. í síma 10606. Ibúð óskast, 2—3 herbergi. 3 f heimili. Uppl. í síma 21028 eftir kl. 7. — Vantar 1 herbergi og eldhús, má vera lítið. Er einhleypur. — Sími 2-39-25. Herbergi óskast. — Fyrirfram- greiðsla. Afnot af síma ef óskað er. Uppl. í síma 13930. Óska eftir geymsluhúsnæði, 30— 50 ferm. t. d. bflskúr. Uppl. í síma 11225 eftir hádegi. Húsnæði. 3 herbergi og eldhús til sölu á hæð, á fallegum stað við Hafnarfjörð, ásamt útihúsum og landi laust til íbúðar strax. Selst ódýrt. Uppl. f síma 35280, milli 3-5 daglega. Forstofuherbergi óskast til leigu I Hafnarfirði. Uppl. f síma 50254. Ung hjón, utan af landi, með tvö börn, óska eftir 2—3 líerbergja íbúð á leigu í haust. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í sfma 36649 til 25. júnf. HUSNÆÐI H0SNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að taka 2—3 herb. íbúð til leigu nú þegar. Þeir sem vilja sinna þessu gjöri svo vel að hringja í síma 37465. IBUÐ — HERBERGI Ensk stúlka í fastri atvinnu óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, eða eldhúsaðgangi strax eða 1. júlí. Sími 17816 eftir kl. 8 á kvöldin. 2JA HERB. ÍBÚÐ TIL LEIGU Til leigu fyrsta flokks 2ja herb. fbúð í 3. mánuði. Ibúðin leigist með húsgögnum. Tilboð sendist Vfsi fyrir 12. þ. m. merkt „íbúð — 385“ HÚS — sumarbústAður Til sölu lftið vandað hús sem er f Reykjavík en á að flytjast. Uppl. í sfma 1760 Keflavík. TIL LEIGU Herbergi og aðgangur að eld- húsi til leigu í 5 mánuði fyrir snyrtilega og rólega elrtri 'konu. Uppl. í síma 38041. Lítið einbýlishús við Bergstaða- stræti til leigu. Helzt fyrir ein- hleypinga. Tilboð með uppl. um atvinnu, merkt: „Éinbýli" sendist augl. blaðsins sem fyrst. Til leigu í sumar snotur lítil íbúð, 1 herbergi og eldhús. Tilboð, merkt; „Skólavörðuholt — 778“ sendist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld. Til leigu góð íbúð í Laugarnes- hverfi 115 ferm. að stærð. Sími 37015. Til leigu stofa til geymslu á hús- gögnum í 2—3 mánuði. — Sími 20109, Til leigu herb. f Austurbænum fyrir karlmann. Reglusemi skilyrði. Sími 19431. Herbergi til Ieigu, eitt eða fleiri. Uppl. f sfma 17628 eftir kl. 5 í dag. Tveggja herb. nýleg íbúð í góðu húsi í Heimunum til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist augl.deild blaðsins fyrir laugardag, — merkt: „Reglusemi — 5655“. ATVINNA ATVINNA LAGHENTIR VERKAMENN — ÓSKAST Mikil vinna. Steinstólpar h.f. Súðarvogi 5. Símar 17848 og 20930. ATVINNA ÓSKAST Maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir aukavinnu. Hefir meira bifreiðastjórapróf. Margt kemur til greina. Tilboð. merkt — Reglu- samur 380 — sendist Vísi. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast hálfan daginn Uppl. á staðnum. jdít.-;, . ■ ■ i að Blindraheimilinu Bjarkargötu 8. SOLUMENN Iðnfyrirtæki óskar að komast í samband við ábyggilegan og reglu- saman sölumann sem fer um allt land. Til greina kemur að borga 10% sölulaun. Tilboð sendist Vísi fyrir 10. júnf merkt „Ábyggilegur 379“. MAÐUR ÓSKAST Duglegur og handlaginn maður óskast til léttra iðnaðarstarfa. Alger reglusemi áskilin. Tilboð merkt „Duglegur 903“ sendist Vfsi fyrir 10. þ. m. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Smárakaffi Laugavegi 178 Sfmi 34780. KONUR — ÓSKAST Aðstoðarmatráðskona og herbergisþerna óskast. Uppl. á skrifstof- unni Hótel Vík. KONUR í SVEIT Konur óskast á barnaheimili. Mega hafa með sér börn. Uppl. gefur Ráðningastofa landbúnaðarins. ATVINNA OSKAST Ungur piltur óskar eftir hrein- legri vaktavinnu. Uppl. í síma ???? 14 ára stúlka óskar eftir vinnu Uppl. f síma 18733. - ■ ■-- -t ----------—------------ 15 ára telpa vill komast f sveit. Uppl. í síma 30724. , 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 14959. ATVINNA I BOÐI Nemi í hárgreiðslu óskast. Uppl. í síma 41653. Unglingur óskast til innheimtu. Bezt að kvöldinu. Uppl. í síma 12740. Stúlka óskast til aðstoðar við heimilisstörf í lengri eða skemmri tíma. Tvennt í heimili. Öll þægindi og gott sérherbergi. Getur fengið tilsögn í matargerð ef vill. Uppl. f síma 14218. Margrét Ásgeirsdóttir, Tjarnargötu 46. BARNAGÆZLA 13 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu. Uppl. í síma 60118. Telpa óskast til að gæta barna í vesturbæ. Uppl. í sfma 10606. Barngóð, 11-12 ára telpa óskast til að gæta 1% árs telpu í sumar. Uppl. f síma 18885. : ÍO!®® /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.