Vísir - 09.06.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 09.06.1965, Blaðsíða 14
14 V1 SIR . MiSvikudagur 9. júní 1965. KM IN R VI S M GAMLA BÍÓ 11475 AstarhreibriB (Boys Night Out) Bandarísk gamanmynd í litum og Cinemascope. Kim Novak James Garner Sýnd kl. 5 og 9 AUSTURBÆJARBIÓ 11384 Spencer-fjölskyldan (Spencer’s Mountain) Bráðskemmtíleg ný, amerfsk stórmynd f litum og Cinema- Scope. Henry Fonda, Maureen O’Hara íslenzkur texti Sýnd kl. 5. STJÖRNUBfÓ ,S?4 TÓNABÍÓ ifíSÍ ÍSLENZKUR TEXTI .SMLsMk&Æk&' WSXUSttSpiBt Bobby greifi nýtur lifsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd f litum, ein af þeim allra beztu sem hinn vinsæli Peter Alex- ander hefur leikið í. Mynd fyr- ir alla fjölskylduna. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABfÓ 22140 'r Í rf. Njósnir i Prag (Hot enough for June). Frábær brezk verðlaunamynd frá Rank. Myndin er í litum og sýnir ljóslega, að njósnir geta verið skemmtilegar. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Ðirk Bogarde, Sylva Koscina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÓ 16444 VERÐLAUNAMYNDIN Að drepa söngfugl Ný amerísk stórmyod, eftir sögu Harper Lee, með Gre- gory Peck. .:: r .• ;l i Bönnuð innan 14 ára . ú'MH i '\ Sýnd kl. 5 og 9 • e Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd f lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin héfur hvarvetna hiotið metaðsókn. DAVID NIVEN PETER SELLERS Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBlÓ 41985 BRlGITTE BARDOT ÁSTMEYJAR jperr a (Amours Célébres) Snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd í litum og Cinema- Scope le'ikin af mörgum fræg ustu leikurum Frakka, og lýs- ir í 3 sérstæðum sögum hinu margbreytilega eðli ástarinnar Danskur texti. Dany Robin Simone Signoret Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum HAfNARFJARÐARBlO Sfm- 50249 NÝJA BÍÓ 11S544 Ævintýri unga mannsins Víðfræg og spennandi amerísk stórmynd byggð á 10 smásög um eftir skáldið Emest Hem- ingway. Richard Beymer Diana Baker og Paul Newman Bönnuð.börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARÁSBÍÓ3207Í ÍSLENZKUR TtXTi /vieet) Míss MíschíeP ( oPlQó2! } Ný amerisk stórmynd I litum og Cii nascope. Myndin ger- ' Ist á hinni fögi Sikiley ) Miðjarðarhafi Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Eins og spegilmynd Áhrifamikil Oscar verðlauna- ! mynd. gerð af snillingnum Ingmar Bergman Sýnd kl. 9 Ævintýrjð i sþilávitinu Sýnd kl. 7 MADAME BUTTERFLY Sýning í kvöld kl. 20. Jnhaw Sýn'ing fimmtudag kl . 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti! 20. Sfmi 1-1200. AÐALFUNDUR Byggingarsamvinnufélag starfsmanna Reykjavíkurborgar heldur aðalfund miðviku- daginn 9. júní k£ 8,30 að Skúlatúni 2 4. hæð Stjórnin. iLEIKFtXAGN 'reykjavíkdio Sýning f kvöld kl. 20.30 3 sýningar eftir. Sií gamla kemur i heimsókn Sýning fimmtudag kl. 20.30 3. sýningar eftir. Ævintýri á gönguför Sýning föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. TIL SÖLU Höfum til sölu 3 herb. jarðhæð við Álfheima ca 87 ferm. Allt harðviðarinnréttingar — Ræktuð lóð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Sími 24850. Kvöldsimi 37272. Tryggingar og Fasteignir Verðum með '3 herb. íbúðir mjög bráðlega. Til- búnar undir tréverk og málningu, í 3 hæða blokk við Árbæ. öllu sanieiginlegu lokið. — Bílskúr fylgir. — Þeir, sem vildu athuga þetta nánar, hringi í TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272 Maður óskast Óska eftir manni til hjólbarðaviðgerða. HRAUNHOLT v/Vitatorg, sími 23900 Herbergi óskast Ensk stúlka óskar eftir herbergi með hús- gögnum og aðgangi að eldhúsi og baðher- bergi. Uppl. í símum 14824 og 10620. Vélskóflumaður Vanur vélskóflumaður óskast. VÉLTÆKNI H.F., símar 24078 og 38008. Skrúðgarðaeigendur Látið ekki skordýrin spilla ánægju yðar af garðinum og pantið úðun í síma 17425 ÁGÚST EIRÍKSSON, garðyrkjufræðingur Volvo fólksbíll 544 í ágætu standi, keyrður 30 þús. km., er til sölu og sýnis á Sóleyjargötu 33. í bílnum eru sænsk handskiptitæki. Bílaeigendur Vil kaupa jeppa eða 4 manna fólksbifreið, sem má greiða með 140 þús. kr. skuldabréfi. Tilboð leggist inn á augl. Vísis fyrir 15. þ.m. merkt „Bíll — 984“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.