Vísir - 11.06.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1965, Blaðsíða 1
55. árg. - Föstudagur II. júnf 1965. - 130. tbl. Engin kaupskip í höfnimM áttu út á land, og eins varð að skilja eftir vörur um borð í Gullfossi sem áttu að fara hér í land og sigldi skipið aftur með þær til Danmerkur. Fyrstu sk'ipin sem stöðvast af völdum verkfallsins, verði ekki samið strax, eru skip Skipaútgerðarinnar, Herðu breið um helgina, Esjan og Heklan á m’iovikudaginn. Af skipum Eimskipafélagsins stöðvast Mánafoss sennilega í næstu viku þá Dettifoss og Skógafoss hinn nýi. Önnur skip eru ekki væntanleg til Reykjavíkur næstu daga og lenda því vart í verkfalli. Það var eyðilegt í höfninni i morgun eins og sést á myndinni hér til hliðar. Engin kaupskip voru í Reykjavíkurhöfn í morgun, ef Skjaldbreið er undanskilin, en hún er í vélarhreinsun og lýk- ur henni vart fyrr en eftir viku. Kaupskipin létu úr höfn hvert af öðru í gærdag og gær kvöldi vegna verkfallsins. Verk fall verkamanna við höfnina kl. 15 í gærdag olli miklum vandræðum og varð að skilja mikið eftir af vörum, sem fara WVtsi'ií'.iívvvw - : . Vjkvssi. . ..... . SAMNINSAR TOKUST VIÐ FUOS IDNVCRKAFÓIKS Furidir um samkomulag í dag Undanfama daga hafa farið fram viðræður um nýja kaup og kjarasamninga milli Iðju féiaganna £ Reykjavik, Hafnar firði og Akureyri, og fulltrúa Félags islenzkra iðnrekenda. Á fimmtudagsmorgun nððist samkomulag miili aðilanna um nyja samninga. Verður sam- komuiagið borið undir almenna fundi 1 fyrrgreindum Iðjufélög- um. Verður haldinn fundur um það hjá Iðju kl. 18 í dag. Féiag fs- lenzkra iðnrekenda heldur fund meðiima sinna kl. 16.30 i dag þar sem samkomuiagið verður borið undir atkvæði. Á þessu stigi er ekki unnt að greina frá í hverju samkomulagið er fólg ið. Hömlur íhugaðar á tollfrjáls• um ferðamunnainnflutningi Verður Viðtækjuverzlun ríkisins lögð niður? 1 ráði er að taka upp strang- ara eftirlit með því hvað menn kaupa erlendis og fiytja toll- frjálst inn í landið en verið hef- ur hingað til. Skýrði Magnús Jónsson, fjár- málaráðherra frá þessu í ræðu á fundi Verzlunarráðsins í gær. Kvað hann óumflýjanlegt ann- .ADIO Bls. 3 Sumartízkan i myndsjá. — 4 Viðtal við veiði- málastjóra — 7 Föstudagsgrein um Vietnam — 8 Viðtöl úr Stranda ferð — 9 tlr ræðu Magnús ar Jónssonar fjár máiaráðherra — 10 Talað við Ragnar Steingrímsson að en setja eitthvert hámark um það hvað heimilt væri að flytja tollfrjálst til Iandsins af varningi frá útlöndum. Nú skipti slíkur innflutningur hundruðum milljóna króna að verðmæti ár- lega og værj slíkt ekki viðun- andi án einhverra takmarkana. Slíkar takmarkanir tíðkuðust í öðrum löndum og væri t. d. bandarískum ríkisborgurum ekki heimilt að hafa heim með sér tollfrjálsan varning fyrir meira en 100 dollara. Svo langt væri í þessum efnum gengið hér á landi að innkaupaferðir til út- landa væru meira að segja aug- lýstar af ýmsum aðilum. Að lokinni ræðu fjármálaráð- herra voru bomar fram fyrir- spurnir af fundarmönnum. 1 svörum sínum gat ráðherrann þess m.a. að nú hefði nefnd ver- ið sett á iaggirnar til þess að at- uga um framtíðarstarfsemi iðtækjaverzlunar ríkisins. Gæti vissulega komið til mála að leggja hana niður ef efni þættu til þess standa að lokinni rannsókn. Nánar er greint frá ræðu fjár- málaráðherra á bls. 9. í1' Vi Hildur Hrönn Herðarsdóttir er að vinna við að stafla skránni upp. SÍMASKRÁ EFTIR 10 DAGA Vinna við nýju símaskrána hefur gengið vel og mun verkið að öllu leyti standast áætlun og verður skránni sennilega dreift f kringum 20. þ.m. Þessa dagana er unnið af miklu kappi í Hólum og Borgarfelli vi'ð bók- band, en Oddi og Leiftur sáu um prentun. Nýja símaskráin kemur út i rúml. 55 þús. eintök- um og gizka kunnugir á að pappírinn vegi um 57 tonn. Nýja skráin er svipuð að stærð og sú sem nú er í notk un ,en pappír þynnri og frá- gangur allur betri. í skránni eru m.a. ítarlegar upplýsingar um notkun sjálfvirku símanna og svæðisnúmer er á hverri síðu Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.