Vísir - 11.06.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 11.06.1965, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Föstudagur 11. júní 1965. xaa Al'tlS trzmmm ■ AiJfí mmm TtJNÞ'ÖKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu Björn R. Einarssor., sími 20856. VEIÐIMENN Alltaf fyrirliggjandi ánamaðkar. Ánamaðkaræktunin, Langholtsvegi 77. Sfmi 36240. TUNÞÖKUR — TIL SÖLU Vélskornar túnþökur fyrirliggjandi til sölu. Alaska Breiðholti. Sími 35225. FAR AN GURSGRINDUR — NÝKOMNAR Farangursgrindur á alla fólksbíla, jeppa og Landróver. Nýjar gerðir komnar, mjög fallegar. Lítið eftir af ódýru verkfærasettunum. Haraldur Sveinbjamarson Snorrabraut 22 NÝ ÓDÝR REIÐHJÓL fyrir drengi og telpur Leiknir Melgerði 29 Sogamýri. Sími 35512. TIL SÖLU Tempo skellinaðra til sölu. Uppl. í sfma 21615 7-9 á kvöldin. Fiskabúr með fiskum o. fl. til sölu. Uppl. f síma 36117. Vatnabátur úr glerfiber til sölu, hentar vel á bíltopp. Sanngjamt verð. Sími 18382. Brúðuvagn stór og fallegur til sölu, einnig tvískiptur jersey kjóll Sími 11910. Góð barnakerra ásamt kerru- poka til sýnis og sölu á Hverfis- götu 68A. 2 karlmannsreiðhjól til sölu. Annað alveg nýtt. Uppl. í síma 12851 á kvöldin og um helgar. Telpureiðhjól gott til sölu. Sími 20347. Telpa óskar eftir sendiferð- um eða öðru starfi. Margt kemur til greina. Simi 20347. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Sími 21985.________________________ Til sölu nýr, sjálfvirkur rofi (Ijósnæmur) fyrir t. d. verzlunar- lýsingar, útiljós eða gangaljós. — Sími 15201. Til sölu ný steypuhrærivél, handlangaravél. Verð 9.500 kr. Uppl. f síma 13657.______________ Bamavagn, barnakerra og Ieik- grind til sölu, einnig Hoover þvottavél. Uppí, j síma 34614. Blöðrur til sölu. — Uppl. f síma 17222. Veiðimenn! ánamaðkar til sölu. Simi 40656 (og 12504, pantanir). Grár Pedigree barnavagn til sölu Hringbraut 34. Hafnarfirði. Uppl. í sfma 51341 í dag. Til sölu N.S.U. skellinaðra '60 model. Uppl. í síma 40065, eftir kl. 20. Nýr upphlutur til sölu. — Sími 23008. Til sölu er Vespa bifhjól 150 C. C. árgerð ’55. Vélin er nýupptek in, en hjólið lítur ekki vel út. Selst á hagstæðu verði ef samið er strax. Tilboð merkt „Vespa 150" sendist afgreiðslu blaðsins. Nýlegur Pedigree bamavagn, nýjar Harry-Hall reiðbuxur og ungfingskápa til sölu í Langagerði 56. Sfmj 34375. Lftið notuð Hoover Matic þvotta vél til sölu á kr. 10.000 í Grænu- hlfð 13. I. hæð. Til sölu hjónarúm með svamp- dýnum. Hringbraut 109 3. hæð til hægri. Sfmi 13910. Drengjareiðhjól til sölu f góðu standi með gírum. Uppl. í síma 33443. Til sölu: Bamavagp og kerra nærri nýtt. Glæs'ileg, hvít model- kápa, kjóll o.fl. Allt nýtt. Einnig mjög ódýrt, lítið notað: Sumar- og Vetrarkápa. Allt sænskt, nr. 40. Nesvegur 65, miðhæð. Vegna þrengsla er til sölu stofu borð (stækkanlegt), kommóða og tvö borð. Mjög ódýrt. Sími 19046. Til sölu íbúð. 5 herb. 120 ferm. Selst fullgerð ef samið er strax. Uppl,.;f,sfma!J3^378} Til sölu ROÁ'ájáfitóþí láierio 46 barnakarfa og barnakerra. Allt ó- dýrt. Uppl. í sfma 41786. Prjónavél til sölu. Sími 21729. ÓSKAST KEYPT Óskum að kaupa nokkra vel með fama tvísetta klæðaskápa o.' fl. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. — Sfmi 18570. Skrifborð, með bókahillu, óskast. Sími 23698. Vel með farinn barnavagn óskast. Sími 41803. Bfll óskast, með öruggum mán- aðargreiðslum, eldri árgerð en ’57 kemur ekki til greina. Uppl. í sfma 15928 eftir kl. 7. HREINGERNINGAR Eg Ieysl vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun. Pantið • tfma f sfmum 15787 og 20421. Hreingerriingar. Hreingemingar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 23071 og 35067. Hólmbræður --.. r.rr-r. , .í: Hreingemingar. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðk- ar til sölu, Sími 35995. Njörva- sundi 17, Geymið auglýsinguna, Til sölu Pedigree bamavagn og leikgrind. Sím'i 22507. Bamavagn. Pedigree bamavagn til sölu. Sfmi 50529. Drenr' -eiðhjól (9-10 ára) ósk- ast keypt Upplýsingar f ísma 36605. Frjáls'iþróttadeild KR Fedigree barnavagn til sölu. Sfmi 11032. Nýlegur vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 20535. -J-= • ~ ----------- " — ...... ■ Pedigree bamavagn til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 17852. Innanfélagsmót verður haldið á Melavelli f dag 11. júnf klukkan 18.00. Keppt verður f eftirtöldum greinum: 100 m. hlaupi, 200 m. hlaup'i, 800 m. hlaupi, 3 km. hlaupi 110 m. grindahlaupi, 100 m. hlaupi kvenna og 80 m. grindahlaupi kvenna. — Stjórnin. ÓSKAST TIL LEIGU Hjón með 1 bam óska eftir 2— 3ja herb. íbúð fyrir 1. júlí: Uppl. í sfma 24831. Ung hjón, með 2 mánaða gamalt barn, óska eftir 1—2 herb. íbúð. Ekki bundið við Rvík. Húshjálp eða barnagæzla gæti að einhverju leyti fylgt. Uppl. í síma 16825. Húsnæði. 3 herbergi og eldhús til sölu á hæð, á fallegum stað við Hafnarfjörð, ásamt útihúsum og landi laust til fbúðar strax. Selst ódýrt. Uppl. í síma 35280, milli 3-5 daglega. Ung hjón, utan af landi, með tvö börn, óska eftir 2—3 herbergja fbúð á leigu f haust. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. f síma 36649 til 25. júní. Ung hjón, með 1 barn, óska eftir 2 herb. fbúð og eldhúsi frá 1. sept. Sfmi 18076 eftir kl. 7,30 á kvöldin. Gott forstofuherbergi eða eins eða tveggja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 23325 eftir venjulegan skrifstofutíma. Halló, húsráðendur! — Hringið f síma 32362 í kvöld og næstu kvöld ef þið hafið 1—2 herb. og eldhús til leiguu Prúður og reglusamur, miðaldra maður í góðri stöðu óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 40747 eftir kl. 6 síðd. Ung hjón sem bæði vinna úti óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst, mætti gjarnan vera í Hlíð- unum. — Uppl. í síma 34103 eða 12094. _________________________ íbúð óskast. Stýrimaður óskar eftir 1—3 herb. íbúð strax f 6—8 mán., Má vera f nágrenni Reykja- yfkW.uHafhaffirði, gða JCópayogi. Uppfe.í-sfma 11699. ; Óska eftlr herbergi nú þegar. — Uppl. f sima 12750 í dag og á morgun. Óska að taka á leigu eitt til tvö herbergi og eldhús mánuðina júlí og ágúst. Uppl. í síma 20893. Róleg, eldri kona óskar eftir að taka á leigu stofu og eldhús. Uppl. f sfma 20910 eftir kl. 5. —.. ........... ............ .i saá 3ja herbergja íbúð óskast. Þrjár eldri manneskjur f heimili. Uppl. f síma 51084. 2 herbergja íbúð óskast. Uppl. f síma 24870. TIL LEIGU 2 herb. og aðgangur að eldhúsi til leigu yfir sumarmánuðina. — Þarf helzt að fylgja smávegis af húsgögnum. Uppl. í síma 37653. Herbergi til leigu. 2 góðir stólar til sölu á sama stað. Sími 12587. 1—2 Lerb. með eldunarplássi til leigu. Reglusemi. Sími 21379. Herbergi með húsgögnum til leigu til 1. okt. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 24746 eftir kl. 6 f dag. Vestan við Hljómskálagarðinn er til leigu f 1—2 mánuði 1—2 her- bergi ásamt sérsnyrtingu og for- stofu. Uppl. Bjarkargötu 10, efri hæð. Til leigu í vesturbænum lítið ein- býlishús (timburhús). Einhver fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð send- ist afgr. Vfsis, með uppl. um fjöl- skyldustærð, fyrir mánudagskvöld, merkt: „Einbýlishús — 320“ Til leigu nú þegar, 2 herbergja nýleg íbúð á 1. hæð í sambýlis- húsi. Teppi á stofu fylgja. Fyrir- framgreiðsla. Leigutilbpð sendist afgr. Vísis fyrir 14 þ. m., merkt: „íbúð — 440“. HERBERGI ÓSKAST 2 stúlkur utan af landi óska eftir herbergi sem næst D.A.S. Uppl. f síma 40283 kl. 5-7 á daginn. ÍBÚÐ TIL LEIGU 4 herbergja íbúð til leigu í 3 mánuði. íbúðin leigist með hús- gögnum, síma ísskáp^ sjálfvirkri þvottavél og öðrum heimilistækjum. Uppl. í síma 21380 eftir kl. 5 í dag. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði fyrir viðgerðastofu óskast f eða við miðbæinn. Helzt með útstillingarglugga. Þarf ekki að vera stórt. Uppl. í síma 35385. ÍBÚÐIR — ÓSKAST Vantar 2 íbúðir 2—4 herb., gamlar eða nýjar. Saman eða sitt £ hvoru lagi. Uppl. f sfma 12293 og 14247. ÍBÚÐ — ÓSKAST Ungan reglusaman mann vantar íbúð og vel launaða vinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Vísis fyrir 17. júní merkt — Strax 912 — HAFNARFJÖRÐUR — ÍBÚÐ . Jarðhæðin að Hellisgötu 20 Hafnarfirði er til sölu eða leigu. Hæðin er 4 herb. wc. búðarpláss og geymsla. Má með góðu móti breyta í íbúð. Allt sér, laus nú þegar. Uppl. f síma 33753. ATVINNA . ATVINNA LAGHENTIR VERKAMENN — ÓSKAST Mikil vinna. Steinstólpar h.f. Súðarvogi 5. Símar 17848 og 20930. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskást strax. Vaktavinna. Uppl. í síma 19457 Kaffikanna 10 lítra til sölu á sama stað. ATVINNA ÓSKAST Aukavinna. Ungur maður í fastri atvinnu óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hef verzl- unarskólapróf og bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í 30631 eftir kl. 7. 'Sveit. Duglegur 11 ára drengur óskar að komast á gott, sveita- heimili. Uppl. í síma 24974 til kl. 5 og 40205 eftir kl. 5. Ungur piltur óskar eftir hrein- legri vaktavinnu. Uppl. f síma 17217 frá kl. 7—8. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu. Sfmi 36848. Kona vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu fyrrihluta dags, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 22730. Aukavinna óskast. Sími 30321, eftir kl. 8. Ráðskona óskast f sveit í sumar. Má hafa með sér 1—2 börn. Uppl. í síma 30312. Ungur maður óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og um helgar. — Uppl. f síma 40684, eftir kl. 5 á kvöldin. ’ Stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 23455. BARNAGÆZLA 11 ára telpa óskar eftir að pæta barns í sumar, helzt í Hlíðahverfi. Uppl. f sfma 10135. Unglingsstúlka óskast til að gæta barns. Uppl. f sfma 17677. Bamagæzla. 2 telpur, 10 og 12 ára, óska eftir að gæta barna í sumar, helzt í vesturbænum eða Seltjarnarnesi. Sími 19541. 13—14 ára telpa óskast til að gæta 2ja telpna, — Uppl. f síma 36392 í dag og næstu daga, eftir kl. 5. ' ÝMIS VINNA Bílaleiga Hólmars. Silfurtúni. Leigjum bíla án ökumanns. Sími 51365 Pianóflutningar tek að mér að flytja píanó. Uppi. i síma 13728 og á Nýju sendibílastöðinni símar 24090 og 20990. Húsbyggjendur, rífum og hréins um steypumót. Sími 19431 Glerisetningar, setjum 1 tvöfalt gler. Símí 11738 kl, 7-8 e.h. Rafmagnsleikfanga-viðgerðir. — Öldugötu 41 kj., _-tumegin. Sláttuvélaþjónustan. Tökum að okkur að slá túnbletti. Uppl. f síma 37271 frá kl. 9—12 og 17.30—20. Mosaik. Tek að mér mosaiklagn- ir og ráðlegg fólki um litayal o. fl. Sími 37272. Kópavogsbúar. Tek í saum kjóla og barnafatnað, og sníð einnig og máta. Aðalheiður Eyjólfsdóttir, Suðurbraut 3, kjallara. Uppl. milli 3—5. Sfmi 41069. Tökum að okkur alls konar garða og lóðaviðgerðir, helluleggjum, þekjum með túnþökum einnig girð um við kringum lóðir og sumarbú- staði eftir þvf sem óskað er. Uppl. í síma 33247. Ríf og hreinsa steypumót. Vanir menn. Sími 37298. Reykvíkingar! Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tíma í sfma 50127. Get bætt við mig utan og innan hússmálningu. Sími 19154. HAFNARFJÖRÐUR Hafnfirðingar! Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tíma í síma 50127. Ökukennsla, hæfnisvottorð, ný kennslubifreið. Sími 32865. Ökukennsla sími 21139, 21772, 19896 og 35481. Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Öpel. — Uppl. í síma 32954. Gítarkennsla fyrir byrjendur. — Petrína Steinadóttir, Hvassaleiti 119. Sími 41831.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.