Vísir - 11.06.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 11.06.1965, Blaðsíða 14
GAMLA BÍÓ 1?475 Astarhreiðrið (Boys Night Out) Bandarísk gamanmynd i litum og Cinemascope. Kim Novak James Garner Sýnd kl. 5 og 9 AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 Spencer-fjölskyldan (Spencer’s Mountain) BráfSskemrctiLeg ný, amerísk stórmvnd í htum og Cinema- Scope. Henry Fonda, Maureen O’Hara islenzkur texti Kl. 5, og 9. STJÖRNUBÍÓ Bobby greifi nýtur lifsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd f litum, ein af þeim allra beztu sem hinn vinsæli Peter Alex- ander hefur leikið í. Mynd fyr- ir alla fjölskylduna Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍÓ 22140 Njósnir i Prag (Hot enough for June). Frábær brezk verðlaunamynd frá Rank. Myndin er í litum og sýnir Ijóslega, að njósnir geta verið skemmtilegar. Islenzkur texti. Aðálhlutverk: Dirk Bogarde, Sylva Koscina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ ,6% VERÐLAUNAMYNDIN BÍÓ & Ævintýri unga mannsins ÍSLENZKUR TEXTI Ttrr.riry Víðfræg og spennatidi amerísk stórmynd byggð á 10 smásög um eftir skáldið Emest Hem- ingway. Richard Beymer Diana Baker og Paul Newman Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARÁSBÍÓfförs SLENZKUR TcXT Heimsfræg'og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd f lit- um og Technirama Hin stór- snjaila kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga I Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. DAVID NIVEN PETER SELLERS Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð. KÖPAV0GSBI0 41985 BRIGITTE BARDOT AR • ím panavision***.b Nv amerisk stormvnd ■ litum pp G’ .lascope Mvndin ger . TsS'þJffiit'/ ' Miði’arðafhafi Svnd kl 5 I os 9 Sikitev (Amours Célébres) Snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd 1 litum og Cinema- Scope leikin af mörgum fræg ustu leikurum Frakka, og lýs- ir í 3 sérstæðum sögum hinu margbreytilega eðli ástarinnar Danskur texti. Dany Robin Simone Signoret Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum HAFNARFJARSARBÍÓ Sir 50249 MADAME BUTTERFLY Sýning í kvöld kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20 jMwliui Sýning laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Að drepa söngfugl Ný amerfsk stórmypd, -.eftir sögu Harper Lee, niéð- Gre- gory Peck. . 'I-i ý. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Eins og spegilmynd . Ahritamikil Oscai verðlauna jhyríd. gerð af snillingnum Irígmar Bergman Sýnd kl. 9 Ævintýrið i spilavitinu Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Síríii 1-1200. ÍLEIKFÉLAGi htEYKJAyÍKUjC Ævintýri á góngufór BENZINDÆLUR einfaldar og sett Chevrolet ’37—57, Dodge ’38—’56, Ford 6 og 8 cyl. '41—’61 Hjöruliðir með og án hulsu í Dodge ’42—’56. SM/ttSLL Laugavegi 170, sími 12260 Sýning í kvöld kl. 20.30 UPPSELT Næsta sýning þriðjudag. Fáar sýningar eft’ir. Sýning laugardag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. Sú gamla kemur i heimsókn Sýning sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. visik . rostuaagur n. jum isoo. FERÐAFÓLK - FERÐAKLÚBBAR Útbúum nestispakka i ferðalagið BRAUÐSAMLOKUR (Sandvich) m e ð : hamsalati, rækjusalati, humarsalati, eggjasalati, frönsku salati, hami og salati, tómötum og agúrkum. FLATKÖKUR m/ áleggi. Pantið tímanlega BRAUÐHÚSIÐ Laugavegi 126 Sími 24631 Spennubreytar Spennubreytar í bifreiðir fyrir rakvélar, breyta 6—12 og 24 voltum í 220 volt. smmii Laugavegi 170 — Sími 12260. Lóða-standsetningar Njótið frísins í fögru umhverfi. — Við skipu- leggjum og standsetjum lóðir, tyrfum og helluleggjum. — Útvegum allt efni sem til þarf. Uppl. og verkpantanir í síma 22952. Biöðrur — Blöðrur Ódýrar blöðrur fyrir 17. júní Ingólfshvoll h.f. Laugavegi 18A Sími 14202. Blaðsölubörn óskast VÍSIR vill ráða nokkur dugleg börn til þess að selja blaðið yfir sumarmánuðina í at- hafnahverfum utan miðborgarinnar. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu sölu- stjóra Vísis, Ingólfsstræti 3. DAGBLAÐIÐ VlSIR LÓAN tilkynnir Nýkomnar amerískar eftirtaldar vörur í úrvali: Telpna- og drengjajakkár og blússur — Ny- lonúlpur á 1—6 ára — Sólföt fyrir telpur og drengi — Skriðbuxur — Sokkabuxur — Pólóbolir. Höfum einnig telpnakjóla, aldur 1-14 ára í úrvali o.fl. vörur. BARNAFATAVERZL. LÓAN Laugavegi 20B (gengið inn frá Klapparstíg móti Hamborg). larðeigendur — Girðingur Gerum við og setjum upp girðingar í ákvæð- isvinnu eða tímavinnu. Vanir menn. Sími 22952.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.