Vísir - 12.06.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 12.06.1965, Blaðsíða 1
55. árg. - Laugardagur 12. júní 1965. - 131. tbl. DAVIÐSHUS VERÐUR KEYPT Draumur áhugamanna um Daviðshús að rætást Fjársöfnun áhugamanna á Akureyri til kaupa á Davíðshúsi hefur gengið mjög vel. Um síð ustu helgi voru i sjóði söfnunar nefndar alls um 840 þúsund krónur og ókominn árangur 20 — 30 söfnunarlista. Má þá reikna með að nefndina vanti aðeins um það bil 100 þúsund Norðurlands- borinn suður Stóri Norðurlandsborínn hefur nú verið tekinn niður. Hann verður fluttur til Reykjavíkur og honum lagt þar fyrst um sinn, að því er fréttaritari Vísis á Akureyri sím- aði blaðinu i gær. Það er nýlokið ~við að taka bor- inn niður og hófust flutningar á honum suður í fyrradag. Saman- lagt mun borinn vera um 30 bíl- farmar og verða tveir bílar í stöð- ugum flutningum með hann, þann- ig að flutningarnir munu standa út þennan mánuð. krónur upp á kaupverð hússins og unnt verði að greiða það út í hönd. Hús Davíðs Stefánssonar mun verða keypt í þvi ástandi sem skáldið skildi við það, — þar eru bækur Daviðs, húsmun ir hans og listaverk, og það sem meira er um vert, þar ríkir andi skáldsins. Starf áhugamanna á Akureyri undir forystu Þórarins Björns- sonar skólameistara er hið merk asta. Með þessu eignast Akur- eyrarbær þriðja hús stórskálds, sem varðveitist óbreytt handa komandi kynslóð. Hin húsin eru Nonnahús og Sigurhæðir, íbúðarhus Jóns Sveinssonar og Matthíasar Jochumssonar. Er kaupin hafa farið fram verður Aknreyrarbæ afhent hús ið ellegar afhent upphæðin til kaupa, Ekki þarf að efa, að fjöldi mianna hvaðanævá af landiriú og jafnvel erlendir ferðamenn munu leggja leið sína til Akur- eyrar til þess að koma í Davíðs hús. IBjU'Samningarnir voru sam- þykktir í gær í Reyk/avík Stytting vinnuviku og 4°]o bein kauphækkun Þessar tvær ungu fallegu blóma Nýir samningar fyrir iðnverkafólk voru stað- f estir í gær á f élagsf und um bæði hjá iðnrekend- um og hjá félaginu Iðju í Reykjavík. Samningar þessir ganga út á það, að vinnuvikan er stytt úr 48 klst. í 45 og samið um beina 4% kauphækkun. Þá voru ýmis önnur atriði í samningun- um ýmiskonar lagfæringar sem of langt mál yrði upp að telja, en nefna má m. a. að hámarks sumarfrí lengist upp í 27 virka daga fyrir fólk sem unnið hef- ur i 20 ár eða lengur, en áður rósir rakst ljósmyndari blaðsins á í Nauthólsvík í vikunni. Þær voru þarna að synda í sjónum og sóla sig. Þarna sitja þær ný- komnar upp úr köldum sjónum sælar og hressar jneð seltuna f hárinu. Margir aðrir voru f Nauthólsvíkinni, sumir þeirra fóru í sióinn en hinir höfðu aðrar hugmyndir um gæði lífs- ins og létu sér nægja að njóta sólarinnar. Fleiri myndir úr Nauthólsvík eru á Myndsjársíðu var hámarkssumarfrí 24 dagarj blaðsins í dag. og þá miðað við 13 ára starfs-S aldur. Þá má nefna að það er------~^------*vs~s~vn/s~s^~s atriði í samningunum a,ð skipuð skuli nefnd með þátttöku Iðju- samningana í Iðnó í gærkvöldi félaganna til að rannsaka bætta en iðnrekendur í fundarsal í slysatryggingu á iðnverkafólki. Iðna'ðarbankahúsinu og sam- Félagar í Iðju héldu fund um Framh. á bls. 6. AOM . 3 Myndsjá frá Nauthólsvfk. 4 Laugardags- krossgátan. 7 Heyskapur hef st. 8-9 Æviþáttur Jacqueline Kenne dy. 10 Talað viö Helgu Magnúsdóttur. 11 Iþróttir. 90 MENNMEÐHUNDA Á MINKA VEIÐUM MAR Á' vorin og fyrri part íimiars hefst veiði minka og refa. Minkar gjóta um miðjan mai og er hægt að fara að vinna á þeim eftir þann tima. Refir eiga að gjóta um mán- aðamót maf—júní, en samkvæmt þvi, sem Sveinn Einarsson veiði- stjóri tjáði fréttam. Vísis í fyrrad. þá hafa margar læður gotið óvenju- snemma nú í ár, í greni, sem var unnið nýlega, voru 6 vikna gamlir hvolpar. Sveirin sagði að 70 menn út um land stunduðu rhinkaveiðar með þjálfuðurn huridum og gerðu skipu- lega leit að niinkum á ákveðrium svæðum. Auk þess væru um 20 á- hugaveiðimenn í Reykjavtk með hunda ,sem færu út um land til þess að leita að mink og veiða hann. Ekki er alls staðar hægt að veiða mink með hunJum, til þess að bað sé hægt verður að vera unnt að grafa eftir minknum þegar hann er fundinn. Þar sem hundum verður ekki komið við nota menn boga c<g gildrur og taldi Sveinn að fjöldi manna sem einungis stunduðu minkaveiðar með gildrum og bog- um væru álíka margir og þeirra er riota hunda. að minkum og fá þeir þá fasta greiðslu fyrir það, en aðrir fá ein- ungis verðlaun. Sveinn sagði að minkum hefði fækkað svo mikið á sumum svæð- Sumir þessara manna eru ráðn-1 um, að nauðsynlegt væri að ráða ir til þess að gera reglubundna leit; Framh. á bls. 6. Dogsbrún bannar verka- mönnum að vinna eftirvinnu Ekkert nýtt hefur gerzt í samningaviðræðum þeim sem fram fara í Reykjavík um kaup gjaldssamninga, hvorki í samn- ingum við Dagsbrún og Hlíf né við þjónana á skipunum. í gær tilkynnti Dagsbrún að óvörum meðan samningaviðræð ur standa yfir að frá og með 18. Framh. á bls. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.