Vísir - 12.06.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 12.06.1965, Blaðsíða 10
TG V1 S IR . Laugardagur 12. >jní 1965. I • * I i • > * i • » i borgin i uag borgin i dag borgin i dag SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslæknir í sama slma. Næturvarzla vikuna 12.—19. júní Lyfjabúðin Iðunn. Helgarvakt I Hafnarfirði: 12.— 14. júní: Ólafur Einarsson, Öldu- slóð 46. Sími 50952. tJtvarpið Laugardagur 12. júní. Fastir liðir eins og vanalega 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulokin. 16.00 Með hækkandi söl. 17.00 Þetta vil ég heyra: Jakob G. Möller stud. jur velur sér hljómplötur. 18.00 Tvítekin lög. 20.00 Á sumarkvöldi Tage Amm endrup stjórnar. • 21.00 „í síldina á Siglufjörð í sumar ætla ég mér“ Hljóm sveitin Gautar á Siglufirði leikur létt lög. 21.30 Leikrit: „Freisting" eft'ir Benno Meyer-Wehlack, þýðandi Halldór Stefáns- son. Leikstjóri Gísli Hall- dórsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. júní. Fastir liðir eins og vanalega. 11.00 Messa í Safnaðarheimili Langholtssóknar prestur: séra Sigurður Haukur Guð jónsson. Organleikari Jón Stefánsson. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Gamalt vín á nýjum belgj um Troels Bendtsen kynnir lög úr ýmsum áttum. 16.30 Veðurfregnir Sunnudags- lögin. 17.30 Barnatími: Skeggi Ásbjarn arson stjómar. 18.30 Frægir söngvarar: Tito Schipa syngur. 20.00 Einsöngun Joan Baez syng ur þjóðlög. 20.15 Ámar okkar: Þórður Krist leifsson kennari flytur þátt um Hvítá í Borgarfirði, eftir Kristleif Þorste’insson 20.40 „Aladdín", tónlist eftir Carl Nielsen. 21.00 Sitt úr hverri áttinni Stef án Jónsson sér um þenn an dagskrárlið. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Styrkir ^ % % STJÖRNUSPÁ ^ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 13. júní. Hrúturinn. 21. marz til 20. apríl: Hætt er við tilfinninga- uppnámi, sem getur haft áhrif á sambúðina við þína nánustu, nema að þú gerir þér það Ijóst og hagir þér eftir því. Nautið. 21. aprll til 21. maí. Um straumhvörf gæti orðið að ræða varðandi samband þitt við Vini, og þá einkum vin af gagn stæða kyninu. Breytingar senni lega jákvæðar. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Ekki ósennilegt að það kosti þig nokkur átök að hafa stjórn á tilfinn'ingum þínum, einkum vegna framkomu þeirra sem þú umgengst mest. Krabbinn. 22. júnf til 23. júlí. Þú ættir að reyna eftir megni að hafa stjórn á skapsmunum þínum og taka tillit til náinna vina og fjölskyldu þinnar um þessa helgi. Ljónið. 24. júlí til 23. ágúst: Helgin getur orðið mjög róman tízk, en samt ætturðu að gæta að tilfinningunum, að þær hlaupi ekki með þig í gönur. Treystu loforðum varlega. Meyjan. 24. ágúst til 23. sept. Þú átt annrríki mikið framund an, og hætt er við að helg'in hafi talsverð umsvif í för með sér. Varastu að knýja fram úr slit heima fyrir . Vogin. 24. sept. til 23. okt.: Öll líkindi eru til að fólk verði viðkvæmt og tilfinninganæmt viðskipt'is, og betra að fara hægt og varlega að öliu og forðast deilur. Drekinn. 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að nota helgina til þess að athuga peningamálin, einkum í samband'i við þína eigin eyðslu. Hvíldu þig að svo miklu leyti sem unnt reynist. Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21. des.: Farðu rólega — hvað verður þó kannski ekki auð- velt, því að vafalít'ið verður helgin atburðarík og margt, sem tekur á taugarnar. Steingeitin. 22. des. til 20. jan.: Helgin krefst úrlausnar á aðkallandi málum. sem snerta sjálfan þig náið. Þú ættir að at huga vel allar aðstæður og afla þér upplýsinga. Vatnsberinn. 21. jan. til 19. febr.: Helgin getur orðið róm- antísk þe'im, sem yngri eru — þ'eim eldri getur hún og orðið skemmtileg, ef þeir taka öllu með léttri lund. Fiskarnir. 20 febr. til 20. marz: Það verður efiaust i miklu að snúast um helgina, og gengur á ýmsu, en sennilega verður þó helgin yfirleitt skemmtileg, einkum þeim yngri Árnað heilla Atltnthafsbandalagið leggur ár lega fram fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn í að- ildarríkjunum til rannsókna- starfa eða framhaldsnáms er lendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið í hlut Islendinga í framangreindu skyhi, nemur um 320 þúsund krónum, og mun henni varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandidatsprófi i einhverrí grein raunvísinda, til framhaldsnáms eða rannsókn við erlendar vísindastofnanir, e'ink- um £ aðildarríkjum Atlantshafs- bandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — NATO Science Feflowships — skal komið til mermtamála- ráðuneytis’ins, Stjómarráðshús- inu við Lækjartorg, fyrir 10. júlí n. k. Fylgja skuhi staðfest afrit prófskírteina, svo og upp- lýsingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar fram haldsnám eða rannsóknir um- sækjand'i ætlar að stunda, við hvaða stofnun eða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartíma. Menntamálaráðuneytið 9. júní 1965. • VIÐTAL DAGSINS hjonvarpio Laugardagur 12. júní. 10.00 Bamatími. ^ 12.00 Roy Rogers. 12.30 Files of-Jeffrey Jones. 13.00 Country America. 14.00 Flack hershöfðingi. Éto'áMP íþróttaþáttur. 17.00 Þátturinn „Efst á baugi“. 17.30 Spúrningakeppni mennta- skólanema. 18.00 Shindig. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Vikulegt fréttayfirlit. 19.30 Perry Mason. 20.30 12 O’Clock High. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Leynilögregluþáttur. 23.00 Fréttir. 23.15 Kvikmyndin „Undan þessa heims.“ Sunnudagur 13. júní. 13.00 Messa. 13.30 Keppni í keiluspili (Bow- ling. 15.00 This is the life: Leikþáttur 15.30 Golfþáttur. 16.30 Greatest Revolution 17.00 Fræðsluþáttur um herinn. 18.00 Skemmtiþáttur Walt Dis- ney. 19.00 Fréttir. 19.15 Fræðsluþááttur. 19.30 Sunnudagsþátturinn. 20.30 Bonanza. 21.30 Þáttur Ed Sullivan. 22.30 Kvöldfréttir. . 22.45 Leikhús Norðurljósanna: „Afsprengi Norðursins.” Á hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Guðrún Hall- dórsdóttir og Smári Einarsson, Sóívallagötu 7. (Ljósm. Nýja myndastofan, Laugavegi 43b.)____ Messur á morgun Neskirkja: Messa á morgun kl. 10. Fólk er beðið að athuga breyttan messutíma. Séra Jón Thorarensen. Laugameskirkja: Messa kl. 11 (Ath. sumarmessutímann) Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Langholtsprestakall: Messa kl. 11. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Grensásprestakall: Breiðagerð isskóli. Messa kl. 10.30. Séra Felix Öldfsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 á morgun. Sigfús J. Árnason cand. theol. prédikar. Séra Helgi Tryggvason þjónar fyrir altari. Sóknarprestur. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Háteigsprestakall: Messa í Sjó mannaskólanum kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Bústaðaprestakall: Messa í Hallgrímskirkju í Saurbæ i sam- bandi við sumarferðalag Bústaða sóknar. Séra Ólafur Skúlason. í fjarveru sr. Garðars Þorsteins sonar í Hafnarfirði þjónar séra Helgi Tryggvason prestakalli hans. Sími séra Helga er 40705. Viðtalstími hans í Hafnarfjarðar kirkju verður augl. eftir helgi. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Ásprestakall: Messa í Laugar- ásbíói kl. 11. Séra Grímur Gríms son. Elliheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl. 2. Félag fyrrverandi sóknarpresta sér um messuna, séra Grímur Grímsson prédikar Heimilispresturinn. við Helgu Magnúsdóttur — Hvernig er rekstrj sumar dvalarheimili K. F. U. K. í Vind áshlíð í Kjós hagað? — Við byrjuðum árið 1947 í tjöldum en 1950 fengum við leyfi til að byggja skála og er hann fyrir 60 telpur stúlkur og konur fyrir utan starfsfólk en alls eru þarna tæpl. 70 manns yfir sumarmánuðina. Telpurnar eru frá níu ára aldri og síðasta hluta sumarins dveljast þarna fullorðnar konur svo að dvalar gestir eru á öllum aldri. Ég vil leggja sérstaklega áherzlu á að þetta eru sumarbúðir og er þá miðað við hópa, sem ekki dvelj ast langan tíma I einu. Þarna er stundað frjálst út'ilíf, leikir, söngur, fjallgöngur, ýmiskonar íþróttir allt frá kýlubolta til körfubolta, badminton og krokk ett. Höfuðáherzlan og sá eini tilgangur er að innræta börn- unum kristna trú og kenna þeim bæn'ir og söng og kenna þeim að þekkja biblíuna og guðsorð. — Hvað er dvalartíminn á- ætlaður fyrir hvem og einn? — Dvalartíminn miðast við viku, eða tvær til þrjár vikur það er eftir vali, einn flokkur er í hálfan mánuð. — Er það skilyrði að vera meðlimur í K. F. U. K.? — Nei ekkert frekar né held ur böm meðlima. Við fáum telpur utan af landi bæði frá , nágrenninu, suður með sjó og viðar utan af landi. — Koma ekki nokkrar þeirra sumar eftir sumar? — Það er algengt og aðsókn- in er svo gífurlega mikil að við önnum henni ekk'i. Á vorin þegar við opnum skrifstofuna er pantað fyrir allt sumarið á örfáum tímum. Okkur þykir mjög leitt að geta ekki orðið fle'imm að liði. — Hafið þið ekki hugsað ykkur að stækka við ykkur? — Þörfin er brýn, en ekkert er hægt að segja sem stendur, þetta eru ennþá loftkastalar. — K. F. U. M. rekur einnig heimili er það rekið með svip- uðu sniði? — Jú, jú, þeir eru miklu eldri í þessu starfi en við. Við höfum sótt fyrirmyndir til þeirra. Þeir hafa iþróttavöll, sem er víst löggiltur og vinna alltaf við endurbætur. Það er mikill kraftur í Skógarmönn- um. Bella hvaða leyndarmál held- urðu að það hafi verið, sem Pete gat ekki sagt þér? Ég geri ráð fyrir að það hafi verið eitthvað um þessi hlutabréf sem þeir segja að hann hafi stolið. Reyndu að muna. Byrjaði hann að.segja e’itthvað áður en Frank kom þessa nótt. Ó, hann sagði nokkur orð en þau geta ekki þýtt mikið. Mánud. 11. júní: R-6601 — R-6750. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.