Vísir - 12.06.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 12.06.1965, Blaðsíða 13
'VlSIR . Laugardagur 12. júní 1965. 73 asa liílliiiiillliiiiiiil HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi olíukyndinga og önnur raf- magns-heimilistæki — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæði H. B. Ólasonar, Síðumúla 17. Sfmi 30470. JARÐEIGENDUR — GIRÐINGAR Gerum við og setjum upp girðingar i ákvæðisvinnu eða timavinnu. Vanir menn. Simi 22952. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. BIFREIÐAEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Trefjaplastviðgerðir. Setjum á þök, svalir þvottahús o. fl. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabíla, ryðbætum bretti, klæðum á gólf o. fl. Sími 30614. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., simi 23480. KÍ SILHREIN SUN — PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum, með kopar og jámrörum. Viðgerðir og breytingar. Tengjum hitaveitu. Sími 17041. BÍLASPRAUTUN Vallargerði 22, Kópavogi. Simi 19393. STANDSETJUM LÓÐIR Hreinsum og standsetjum lóðir. Björn R. Einarsson. Sími 20856 og Ólafur Gaukur. Sími 10752. DRENGUR — FÓSTUR ‘Óska að koma 5 mánaða dreng í fóstur í 2—2y2 mánuð í sumar hjá góðu fólki. Uppl. í síma 40647._ FÆREYJAFLUG ibít NORÐURFLUGS í Vísi 3. júni birtist frétt um Færeyjaflug Norðurflugs og þann 4. júní birtist athugasemd Flug- málastjórnarinnar við þá frétt. í báðum þessum greinum gætir nokkurs misskilnings og vegur sannleikans er ekki þræddur ná- kvæmlega. Fréttin mun hafa birzt eftir að blaðamaður Vísis átti við mig stutt símaviðtal. Man ég að sjálfsögðu ekki samtalið orðrétt, en blaðamaður spurði meðal ann- ars eitthvað á þá leið hvað ég hyggðist gera næst í því að fá umrætt lendingarleyfi. Sagðist ég ekkert myndi gera frekar í mál- inu. Danir hefðu sínar reglur og ef þeir fengjust ekki til að gefa neitt eftir og gera þá undantekn- ingu að veita umbeðið leyfi þá væri það þeirra mál. Við ítrekaðar fyrirspurnir blaðamanns um það hvort ekki hefði verið hægt að gera eitthvað frekar í málinu, sagði ég eitthvað á þá leið að það hefði verið hugsanlegur möguleiki að Haukur Claessen flugmála- stjóri gerði ítrekaðar tilraunir til þess að fá umrætt leyfi. En ég hafði ekki trú á því að það hefði mikið gildi, og fór þess vegna ekki fram á það, og getur Haukur borið um það sjálfur. Og það, að Flugmálastjórnin gerði ekki ítrek- aðar tilraunir í þessa átt óbeðin er ekki það sama og að það hafi ekki verið neinn áhugi á því. Sárindi' blaðamanns yfir því að flugið skyldi mistakast eru hins vegar skiljanleg og má ef til vill segja að þar endurspeglist von- brigði meginþorra Norðlendinga yf ir því að þessi fyrsta tilraun Norð- urflugs skyldi mistakast, þeirra eig in norðlenzka flugfélags, til milli- landaflugs skyldi mistakast. Þá segir í athugasemdum Hauks að ég hafi ekki aflað mér upplýs- inga um völlinn f Færeyjum. Það gerði ég að vísu ekki á skrifstofu Flugmálastjórnarinnar, en ég aflaði mér upplýsinga hjá Flugfélagi ís- lands, og hafði auk þess samband við flugvallarstjórann í Færeyjum sem upplýsti, að það væri ekkert sem hindraði lendingu á vellinum og að hann væri ,í lagi til lending ar (clear for landing). Hvað viðkemur 48 tíma reglunni þá byggðist þetta flug á því að undanþága fengist frá þeirri reglu. Að ég hafi verið varaður við þvf að leggja af stað fyrr en leyf- ið væri fengið, er ekki rétt. Þvert á móti voru margir sem hvöttu fararinnar ,og enginn hvorki danski ambassadorinn eða aðrir sáu nokkra meinbugi á þvf að Ieyfið fengist umsvifalaust. Hauk- ur Claessen hefur auk þess upp- lýst sjálfur, að venjulega séu hlið stæð leyfí aðeins formsatriði, og nær undantekningarlaust veitt. Mistök mfn voru hvað ég var hárviss um að fá jákvætt svar um lendingarleyfi, og þá hefi ég senni lega ofmetið nokkuð rækilega „hina norrænu samvinnulipurð bræðraþjóðanna." Þá kom einnig fleira til. Því fyrr sem hægt var að koma vara- stykkjum þeim sem flytja átti, þvf betra Þá er ákaflega þokusamt við flugvöllinn í Færeyjum og ef flug færu veðri væri sleppt nokkra klukkutíma, gætu liðið nokkrir dagar þar til næsta tækifæri gæfist Akureyri, 8. júní 1965 Virðingarfyllst NORÐURFLUG, Tryggvi Helgason. FYRIRLIGGJANDÍ SPYRNU BOLTAR CATERPILIAR 'D-4 Bolti 1/2 x 1-1/2" kr. 5.60 D4RÓ 1/2" — 2.30 D-6 Bolti-9/16x1-15/16"— 7.40 D-6 Ró 9/16" — 3.25 D-6 Bolti 5/8 x2" — 9.15 D-6 Ró 5/8" — 5.60 D-7 Bolti 5/8 x 2" — 9.15 D-7 Ró 5/8" — 5.00 D-7 Bolti 3/4 X 2-1/16" —15.10 D-7 Ró 3/4" — 7.50 D-8 Bolti 3/4 x 2-3/8" —16.00 D-8 Ró 3/4" — 7.50 H F Brautarholti 20 Sími 15159 BALLETVÖRUR Táskór og æfingaskór frá GAMBA og FREED: Stretch-nylon búningar fyrir BALLETT og LEIKFIMI frá DANSK- in og LASTONET. SMÁBARNAFATN- AÐUR, SNYRTI- og GJAFAVÖRUR, KVEN SOKKAR — LEIK- FÖNG. Verzlunin REYNIMELUR Bræðraborgarstíg 22 Sími 1-30-76. SJÖFN AKUREYRI ^ Vöp (ramleiöum allar venjuiosar Segundir af málningarvörum undlr vörumerkinu Rex. Bf&Jiö um Rex málnlngarvörur og þér fálO þa& sem yflur vanfar. fll allra máiningarstarfa 'nlirfii'arm'jj I BUÐ Ungur einhleypur maður óskar eftir lítilli bbeníhúð.1 FVrirframgreiðsila. Uppl. í síma 51557: DF.ÍInO^I 2 ÍB3EJÍTI§ EEftKUS HEIMDALLARFERÐ • • I HEIÐMORK Efnt verður til gróðursetningarferðar í Heiðmörk n. k. sunnudags kvöld 13. júní. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 19,30. Veitingar í félagsheimilinu að gróðursetningu lokinni. HEIMDALLUR F.U.S. BLÖÐRUR TIL SÖLU .ÍCóU Fjölbreytt úrval af alls konar blöðrum til sölu. Selja^t ódýrt. — Sími 32854. Hjarta bifreiðarinnar er hreyfillinn, andlitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið yðar, en betur en við gerum það, er ekki hægt að gera. Og er það hagkvæmt? - Já, hagkvæmt, ódýrt og endingargott og . . . Viljið þér vita meira um þessa nýjung? — Spyrjið einfaldlega viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einkabifreið, leigubifreið, vöru- bifreið, eða jafnvel áætlunarbifreið. Allir geta sagt yður það. • — Eða hringið strax í síma 21874, við gefum yður gjaman nánari upplýsingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.