Vísir - 15.06.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 15.06.1965, Blaðsíða 5
V1SIR . Þriðjudagur 15. júní 1965. 5 JOHNSON HEFIR REYNT ALLAR SAM- KOMIÐ;HRI NGIÐ EÐA SKRIFIÐ EFTIR FREKARI UPPLÝSINGUM BLÖÐRUR TIL SÖLU Fjölbreytt úrval af alls konar blöðrum til sölu. Seljast ódýrt. — Sími 32854 frá kL 6 e.h. Hjcsrfa bifreiðarinnar er hreyfillinn, andlifið er sfýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið yðar, en betur en við gerum það, er ekki hægt að gera. Og er það hagkvæmt? — Já, hagkvæmt, ódýrt og endingargott og . . . Viljið þér vita meira um þessa nýjung? - Spyrjið einfaldlega viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einkabifreið, leigubifreið, vöru- bifreið, eða jafnvel áætlunarbifreið. Allir geta sagt yður það. - Eða hringið strax i síma 21874, við gefum yður gjaman nánari upplýsingar. KOMULAGSLEIÐIR NEMA EINA 8000 uMuma Vietconglið í frum- skógunum kringum Dong Xhoui Um leið og fréttir berast um að L' adon B. Johnson Bandaríkjafor- se .i hafi reynt allar leiðir án ár- angurs til samkomulagsumleitana um Vietnam — nema þá einu, að bjóðast til að fara með allt iið Bandaríkjanna frá S.Vietnam og verða þannig við kröfum komm- únista, berast fréttir um að Viet- cong hafi dregið að sér 8000 manna lið í hinum þéttu frumskógum kringum Dong Xhoai, þar sem mest var barizt í fyrri viku við ógurlegt mannfall í liði beggja — sennilega hið mesta í Vietnamstyrjöldinni. 1 frétt frá Washington um að L.B.J. hafi reynt allt nema verða styðja Bandaríkjastjórn, — vax- andi gagnrýni ekki aðeins £ vinstra armi flokksins heldur og í miðfylk- ingu hans. Svarar Wilson fyrir- spurnum varðandi Vietnam í dag, en ekki er búizt við að hann boði neina stefnubreytingu. Þá hefir það gerzt, að forsætis- ráðh. Kanada og Indlands, Pear- son og Shastri, hafa að aflokinni heimsókn Shastri til Ottawa, lagt til að vopnahlé verði gert í Viet- nam, þar sem óæskilegt sé að áframhald verði á átökunum sem fyrirsjáanlega enginn geti hagnazt á. — við kröfum kommúnista er sagt, að þar (£ Washington) finni menn til þess, að bandamenn Bandarfkj- anna hafi ekki fullan skilning á þvi hve Johnson hafi reynt allt hugsanlegt til þess að fá menn til þess að setjast að samningaborði um Vietnam, en ekkert af þvi hafi borið neinn árangur. L.B.J. nýtur sem kunnugt er stuðnings Ástralfu og Nýja Sjálands, sem hafa lfka sent lið til Suður-Vietnam, og brezka stjórnin styður hann, en reynir jafnframt að koma því til leiðar að ráðstefna verði haldin til að koma á friði. Ekki hefir sú viðleitni borið árangur frekar en viðleitni Johnsons forseta, og nú sætir stjórn Wilsons vaxandi gagn- rýni f sfnum eigin flokki fyrir að Frá JOSEPH BRADSURY S S0NS LTD„ Englandi, útvegum vér BÍLALYFTUR af sérlega hentugri gerð. Verðið hagstœðdra en áður hefur þekkzt. Gemini V Fréttir frá Kennedyhöfða á Flor- idaskaga herma, að geimfarinu GEMINI V verði skotið á loft það- an 9. ágúst. Þetta er tveggja manna geimfar. Geimfaramir, sem valdir hafa verið til ferðarinnar eru Gord on Cooper og Charles Conrad. Þetta verður, ef allt gengur að óskum, lengsta geimferð í sögu geimferðanna, því að Gemini V er ætlað að vera 7 sólarhringa á lofti. Þá verður gerð ný tilraun til þess að ná tengshim milli geimfars og fylgihnattar, sem verður skotið upp um leið og Gemini V, en losað ur frá honum um leið og hann fer á braut kringum jörðu. Eldflaug af gerðiimi Titan II verður notuð til þess að skjóta Gemird V og fylgi- hnettinum út í geiminn. j giaTitð 'ióiXii niijjii _ vgtiii fítiOlXBhOK .sun IH.'Í' : Í1R MÁLI ► Tugþúsundir manna hafa orðið að flýja heimili sfn í Brazi líu vegna flóða. ► Nokkrir menn hafa farizt f Mið-Evrópu af völdum flóða en vatn hefir flætt yflr stór land- flæmi í Bayem, Ungverjalandi og Júgóslavíu. ► Wilson forsætisráðherra Bretlands ræðir við ráðherra sína um spamað á sviði Iand- vama. Cordon Cooper (t.h.) Charies Conrad (t.v.) ARÐUR Á aðalfundi Flugfélags íslands h.f., sem hald- inn var 4. júní sl., var samþykkt að greiða hluthöfum 10% — tíu af hundraði — arð af hlutabréfum sínum fyrir árið 1964. Arðmiðum ber að framvísa hjá gjaldkera á aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni, eða í afgreiðslum vomm utan Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f. útlönd í nor,o;un útlöiád í morgun útlönd i morffun ut1önd í morgun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.