Vísir - 15.06.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 15.06.1965, Blaðsíða 14
14 V1 S IR , Priðjudagur 15. júní 1965. K M T N GAMLA BÍÓ 1?475 Ástarhreiðrið (Boys Night Out) Kim Novak Sýnd kl. 9. Hetjan frá Maraþon Með Steve Reves Endursýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJARDfÓ iSm Spencer-fjölskyldan (Spencer’s Mountain) Bráðskemr-J.ieg ný, amerlsk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Henry Fonda, Maureen O’Hara Islenzkur texti Kl. 5, og 9. STJÖRNUBlÓ Sfmí 18936 Bobby greifi nýtur lifsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd í litum, ein af þeim allra beztu sem hinn vinsæli Peter Alex- ander hefur leikið í. Mynd fyr- ir alla fjölskylduna Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍÓ 2% Njósnir í Prag (Hot enough for June) Frábær brezk verðlaunamynd frá Rank Myndin er i litum og sýnir Ijóslega, að njósnir geta verið skemmtilegar. fslenzkur texti Aðalhiutverk: Dirk Bogarde Sylva Koscin Sýnd kl. 5, 7 og 9 - HAFNARBfÓ 16444 VERÐLAUNAMYNDIN Að drepa sóngfugl Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára Vikingaskipið „Svarta nornin" Spennandi víkingamynd I lit- um. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. TÓNABÍÓ ími ÍSLENZKUR TEXTI bitjm SBKDTRSiZXBr Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerisk gamanmynd f lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga I Vísi að undanfömu. Myndin ,hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. DAVID NIVEN PETER SELLERS Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBlÓ 41985 BRIGITTE BARDOT ÁSTMEYJAR ■ ALAIN DELON JEAN-PAUL’ •BELMONDO (Amours Célébres) Snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd f litum og Cinema- Scope le'ikin af mörgum fræg ustu leikurum Frukka, og lýs- ir i 3 sérstæðum sögum hinu margbreytilega eðli ástarinnar Danskur texti. Dany Robin Simone Signoret Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum HAFNARfJARDARBIÚ Sír 50249 SKIPAFRÉTTIR SKIIMUrGCRB KlhlSINS Ms. Esja fer austur um land f hringferð 19. þ. m. Vörumóttaka í dag til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Raufarhafnar og Húsavfkur. Farseðlar seldir á miðvikudag. Ástareldur Ný sænsk úrvalsmynd tekin f CinemaCcope, gerð eftir hinn nýja sænska léikstjóra Vilgot Sjöman. Bibi Andarsson, Max Von Sydon. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ 1Í544 Ævintýri unga mannsins Vfðfræg og spennandi amerísk stórmynd byggð á 10 smásög um eftir skáldið Ernest Hem- ingway. Richard Beymer Diana Baker og Paui Newman Bönnuð bömum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARÁSBÍÓ32075 ÍSLENZKUR TtXT tneefc Míss MíschíeP f Ný amerlsk stórmynd I lituro og Ci 1 nascope. Myndin ger- ist á hinni fögi Sikiley i Miðjarðarhafi Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Jámluunii Sýning í kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20 Síðustu sýningar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti! 20. Sími 1-1200. á|pIJ3KriÍU£ÍÍ£L @^|YKIAyfKDg)B Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20,30. Uppselt. Næsta sýning föstudag. Fáar sýningar eftir. ikMiir Sýning miðvikudag kl. 20.30 Síðasta sinn Sú gamla kemur i heimsókn Sýning laugardag kl. 20,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan fðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. Sérhæð til sölu Höfum til sölu 170 ferm. efri hæð í tvíbýlis- húsi á Seltjarnamesi. Frábær innrétting. Út- sýni. Allt sér. HÚS og SKIP fasteignastofa, Laugavegi 11. Sími 21515, kvöldsími 33687 Ódýrar íbúðir Höfum til sölu 2 herbergja íbúð við Lang- holtaveg. Útborgun kr. 200 þús. Verð kr. 370 þús. Ennfremur 2-3 herbergja séríbúð í risi á Seltjarnarnesi. Allt sér, þar á meðal inn- gangur og hiti. Útborgun 250 þús. HÚS og SKIP fasteignastofa, Laugavegi 11. Sími 21515, kvöldsími 33687 2 herbergja íbúð í Vesturbænum Höfum til sölu 2 herbergja íbúð í nýju húsi í Vesturbænum. Glæsilegt hús. íbúðin er í lítt niðurgröfnum kjallara. HÚS og SKIP fasteignastofa, Laugavegi 11. Sími 21515, kvöldsími 33687 Gölluð baðker verða seld næstu daga. Byggingavörusala SÍS við Grandaveg ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfanga af Menntaskólanum við Hamrahlíð. Teikn- inga og hannarra útboðsgagna má vitja á teiknistofu Skarphéðins Jóhannssonar, Laugarávegi 71, gegn kr. 2000,00 skila- tryggingu, frá og með miðvikudeginum 16. júní. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 30. júni kl. 11 f.h., að viðstöddum bjóð- endum. B Y GGIN G ARNEFNDIN Sumarbústaðaeig- endur - Landeigendur Getum bætt við okkur nokkrum girðingum í sumar. Sími 31417.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.