Vísir - 23.06.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 23.06.1965, Blaðsíða 10
JG VISIR. Miðvikudagur 23, jóní 1989 SLYSAVARÐSTOFAN OpiS allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidaasla'knn ' sama slma Næturvarzla vikuna 19.—26. Vesturbæjar Apótek Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 24. júní: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18. — Sími 50056. Útvdrpið Miðvikudagur 23. júní. Fastir liðir eins og venjulega. 14.00 Prestastefnan sett í hátíð arsal Háskóla íslands, 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Séra Jón lærði á Möðru felli og smáritaútgáfa hans — 150 ára minning. Séra Bjöm Jónsson f Keflavík flytur synoduserindi. 20.35 Gestur í útvarpssal: Valen t'in Bjeltsjenko píanóleik- ari frá Rússlandi leikur. 20.55 „Léikarar“, smásaga eftir Franz Kafka Ragnhildur Steingrfmsdóttir leikkona les. 21.20 íslenzk tólnist Lög eft'ir Áskel Snorrason. 21.40 Búnaðarbáttur Gísli 'Krist' ánsson flytur. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Haggard Séra Emil Björnsson les (23). 22.30 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. Sjónvarpið Miðvikudagur 23. júni. 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 19.30 20.00 22.30 22.45 Fræðsluþáttur um skóla- mál. Survival — Nýr þáttur. Alumni Fun — Getrauna- þáttur. True Adventure, Fréttir. Skemmtiþáttur Dick Van Dyke. Verðlaunaafhending þetta er í 11. sinn sem Bob Hope hefur með höndum kynn ingu í sambandi við af- hendingu Oscar-verðlaun- anna. Frétt'ir. Kvikmyndin „Dularfullir atburðir í Florida“. v£ % ^ STJÖRN0SPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 24. júní. Hrúturinn. 21. marz til 20. apríl. Hagstæðar fréttir fyrr'i hluta dagsins, gott tækifæri til að athuga möguleika á betri starfskjörum eða atvinnu. Fjöl skyldumál aðkallahd'i. NautlS. 21 aprí) til 21. mal Einhver hagnaður á næsta leyti ef þú hefur augun hjá þér. Athugaðu vandlega öll tækifæri sem kunna að bjóðast fyrri hluta dagsins. Tvíburamir, 22 mai til 21 júní: Góður dagur, einkum hvað öll fjármál snertir, og þó betri eftir því sem á líður. Taktu ekki á þig meiri skuld- bindingar, en þú færð staðið við. Krabbinn. 22. júní til 23. júlí. Láttu vini þína og aðstandend ur vita óskir þínar og vilja í sameiginlegum áhugamálum. Forðastu alla stirfni og kröfu- hörku. Ljónið. 24. júli til 23. ágúst: Mun betra útlit og aðstæður í dag en í gær, en farðu samt að öllu með gát og gerðu ekk’i bindandi samninga fyrst í stað. Fylgstu vel með fréttum og við ræðum. Meyjan. 24 ágúst til 23. sept Mikilvægar samræður varðandi fjölskyldumál. Taktu leiðbein- ingum eldri og reyndari, og haltu þig yfirleitt á bak við. Kvöldið gott ef þú vilt skemmta þér. Vogin. 24. sept. til 23. okt. Taktu vel eftir öllu, sem er að gerast í kringum þig og tæki- færum, sem þér kunna að bjóð- ast f viðskiptum, einkum fyrir eða um hádeg'ið. Dreklnn. 24 okt Óf 22 nóv.: Einhver ‘þreyta kann að gera vart við sig. Gættu þess að hafa stjórn á skapsmunum þín- um, sér í lagi í umgengni við þína nánustu og á vinnustað. Bogmaðurinn. 23. nóv til 21. des.: Vertu viðbú'inn frétt- um, sem valdið geta nokkrum breytingum, annaðhvort í sam- bandi við atvinnu þína, aðset- ur eða afstöðu til þinna nán- ustu. Steingeitin. 22. des. til 20. jan: Reyndu að sjá svo um að þú hafir hlutina f hendi þér og eigir sem minnst undir á- kvörðunum annarra. Vertu á verði gagnvart óþörfum töfum. Vatnsberinn. 21. jan. til 19. febr.: Þú átt le’ikinn, hvað snert ir starf og peninga fyrri hluta dagsins. Farðu gætilega síðari hluta dagsins, einkum ef þú ert á ferðalagi. Fiskamir. 20 febr. til 20. marz: Gættu þess að taka ekki ne'inar óyfirvegaðar ákvarðanir, sem þú kannt að sjá eftir seinna. Yfirleitt er dagurinn óheppilegur til mikilvægra á- kvarðana. Teikningar og olíu- pastel í Mokka Málverkasýningar em víða í bænum þessa dagana og er ein þeirra á Tröð. Þar sýnir ungur enskur málari Jonathan Bowd- en nokkrar teikningar eftir sig. Hann er nýkominn frá Banda- rfkjunum þar sem hann kenndi ensku í vetur við háskólann í Kirkju- og Maryland en menntun sína hlaut hann í Cambridge og lagði stund á málaralist jafn- framt. Á myndinni sjáum við Bowden ásamt konu sinni Ingi björgu Ásgeirsdóttur. í baksýn er málverkið Krossfestingin. 33580, 35944 og 35750. Sumarstarfsnefnd. cLmmíi/íii'A Ferbal'óg og fundir SI\.GmmTITGrO Kvennadeild Slvsavamarfé' Langholtssöfnuður: Farin verð ur kirkju- og skemmtiferð að Skálholti sunnudaginn 27. júní. Prestar safnaðarins flytja messu kl. 1. Kirkjukórinn syngur, stjórn andi Jón Stefánsson. Farið verð ur frá safnaðarheimilinu kl. 9 árdegis. Farmiðar afhentir í safn aðarheimilinu fimmtudags- og föstudagskvöld 24. og 25. júní kl. 8-10 .Nánar í símum 38011, Kvennadeild Slysavamarfélags ins f Reykjavík fer f tveggja daga skemmtiferð í Þórsmörk þriðjudaginn 29. júní kl. 8. Allar upplýsingar gefnar í verzluninni Helmu, Hafnarstræti sími: 13491 eða í síma 14374 og 17561. Nefnd in. Aðalfundur Prestkvennafélags íslands verður haldinn í félags heimili Neskirkju föstudaginn 25. júní n, k. kl 2. Stjómin. • VIÐTAL DAGSINS GeirH. Zoega — Varla er eitt skemmti- ferðaskipið farið en annað er komið í staðinn, hvað gerturðu sagt um komur þeirra hingað? — Það var eitt inni f fyrra- dag Hanseatic með 687 þýzka farþega innanborðs og áhöfnin er hérumbil sami fjöldi. — Tíðkast það að áhöfnin sé jafnfjölmenn og farþegafjöld- inn? — Já, já á Mauretaníu t. d. er 1 og V2 máður á farþ., áhöfn in er 50% fleiri en farþegam- ir. Þetta eru lúxustúrar og þeir hlaða skipin ekki nema að hálfu leyti. Þegar híngað er komið fer megnið af farþegun- til Gullfoss og Geysis og í aðra túra. Hvað hafa mörg skemmti- ferðaskip komið hingað f sum ar? — Þetta er þriðja skipið, ann að, sem er hjá okkur. En f sum ar koma hingað annaðhvort 10 eða 11 skemmtiferðaskip. Akro polis kemur aftur og eins Han- seatic, sem kemur 21. júli og Bremen 22. júlí, Þjóðverjar em anzi interessaðir í ísland. Á næstunni koma Gripsholm og Caronia á þeim skipum era Bandaríkjamenn en á Akropol- is eru Fransmenn og ýmsir aðrir frá Evrópulöndum. Brazil kemur 3. ágúst og Argentina í sama mánuði, bæð'i með Banda ríkjamenn. — Og hvað um ferðirnar, sem eru skipulagðar hér á landi fyrir farþegana? — Þetta fólk fer á Snæfells nes og til Akureyrar og Mý- vatns, þetta eru eiginlega beztu staðirnir. En það þarf að opna fleiri gististaði og þá finnst mér Hella koma helzt til greina. Þaðan er hægt að fara á hestum til Heklu, þá erkomið sama prógramið og var fyrir stríð, þá vora þama tveir bæir, sem sáu fyrir gistingu ágætis- staðir báðir. — Hvernig verður með komu skemmtiferðaskipa á næsta ári? — Það koma a. m. k. fjögur ný skemmtiferðaskip þá t. d. Evropa frá Þýzkalandi. — Eru íslendingar réiðubún ir að taka á móti öllum þessum fjölda? — Já, já við gætum haft skemmtiferðaskip á hverjum degi þessvegna. Það lítur mjög vel út í þessum bransa og verð ur enn meira að ári. TILKYNNING Og einkennnilegum eltinga- le'ik lýkur. Þú vinnur vindil, fé- lagi. Vel hitt í mark, hérna er brúðan, sem þú vannst. Þú vinn ur þetta og fylgdu mér ekki aft ur eða þú færð verri vinning. KÓPAVOGUR Konur Kópavogi. Orlof hús- mæðra verður að þessu sinni að Laugum i Dalasýslu dagana 31. júIf-10. ágúst. Uppl. f símum 40117, 41002 og 41129. — Orlofs- nefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.